Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 15 Morgunbladið/Sig. Jónsson Frá fundi Krabbameinsfélagsins. Fræðslufundir Krabbameins- félagsins í Ár- nesi og á Selfossi SelfoHsi, 3. mars. KRABBAMEINSFÉLAG Árnessýslu hélt fyrir skömmu fræðslufundi í Árnesi Gnúpverjahreppi og á Sel- fossi. Á þessa fundi var boðió lækn- nnum Gunnlaugi Snædal, Snorra Ingimarssyni og Sigurói Árnasyni, tveimur fulltrúum Samhjálpar kvenna, þeim Guðrúnu Kristinsdótt- ur og Kristbjörgu Þórhallsdóttur auk framkvæmdastjóra Krabba- meinsfélags íslands Halldóru Thoroddsen. Fundir þessir voru mjög vel sóttir og góður rómur gerður að máli læknanna. Þetta eru fyrstu fundir af mörgum sem Krabba- meinsfélagið mun gangast fyrir á næstunni um allt land. Á fundin- um rakti Gunnlaugur Snædal starfsemi Krabbameinsfélagsins á liðnum árum og þær framkvæmd- ir sem ráðist var í 1982 með þjóð- arátaki gegn krabbameini og lýsti hinu nýja húsnæði sem félagið eignaðist að loknu því átaki. Snorri Ingimarsson ræddi um þær nýjungar sem félagið er með á prjónunum og gerði að umtals- efni nýja tækni við leit að krabba- meini í brjóstum svokallaða mammografíu og sýndi skýr- ingarmyndir. í máli hans kom Snorri Sigurður Ingimarsson Árnason fram að unnt er að komast fyrir þetta mikla mein ef konur gæta þess að koma reglulega til skoðun- ar á leitarstöðvum. Sigurður Árnason sem hefur sérhæft sig í meðferð lungna- krabbameina talaði um skaðsemi reykinga og þá einkum óbeinna reykinga og útskýrði hann hversu skaðleg áhrif þær geta haft. Fulltrúar Samhjálpar kvenna sögðu frá stofnun þessara sam- taka árið 1979 og frá tilgangi þeirra og starfsemi í dag. Samtök- in hafa aðsetur í hinu nýja húsi Krabbameinsfélaganna að Skóg- arhlíð 8R. SigJóns. Poodle-deild Hundaræktarfélagsins: Akureyrardeild stofnuð á morgun STOFNFUNDUR Akureyrardeildar ardeildar er að skapa tengsl milli Poodleklúbbs Hundaræktarfélags poodle-eigenda á Norðurlandi, íslands veróur haldinn aó Furulundi stuðla að betri ræktun og sam- 10 D á Akureyri á morgun, laugar- starfi á milli landshluta, segir í dag 9. marz — kl. 14.00. Stjóm fréttatilkynningu frá Poodle- klúbbsins mætir á fundinn. klúbbsins og eru allir poodle-eig- Tilgangur stofnunar Ákureyr- endur hvattir til að mæta. ....— i .......... Þaóer sama hvernig þú reiknar... MEST FYRIR PENINGANA BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 sími 812 99 Sjálfstæöisflokkurinn Skóla- og fræðslunefnd HEIMILI OG SKÓLI Skóla- og fræðslunefnd Sjálfstæöisflokksins boöar til ráöstefnu um málefni grunnskólans, Heimili og skóli, í Valhöll, laugardag- inn 9. mars kl. 13—17. DAGSKRÁ: Setning: Bessí Jóhannsdóttir, formaöur skóla- og fræöslunefndar. Stefnumótun: Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráöherra, Sal- óme Þorkelsdóttir, forseti efri deildar Alþingis. Samnýting skólahúsnæðis — tómstundastarf í skólum: Arnfinnur Jónsson, skólastjóri, Jón Gauti Jónsson, bæjarstjóri. Skipulagsmál og skólinn: Gestur Ólafsson, forstööumaöur. Starfsmenn skóla, vinnutími kennara: Inga Jóna Þóröardóttir, aðstoðarmaður menntamálaráöherra. Hjördís Guöbjörns- dóttir, skólastjóri. Stjórn skóla: Helgi Jónasson, fræðslustjóri. Samfelldur skóladagur: Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri, Hall- dóra Rafnar, blaöamaöur, Sigrún Gísladóttir, skólastjóri. Tengsl heimila og skóla: Ásdís Guömundsdóttir, kennari, Eiríkur ingólfsson, nemi. Skólastarfiö: Bjarni E. Sigurösson, skólastjóri. Námsgögn: Ásgeir Guömundsson, námsgagnastjóri, Guömundur Magnússon, blaöamaöur. Umræöur — ráðstefnuslit. Ráöstefnustjóri: Ólöf Benediktsdóttir, menntaskólakennari. Ritari: Sigríöur Arnbjarnardóttir, kennari. Ráöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki og stuön- ingsmönnum Sjálfstæöisflokksins. Þátttaka til- kynnist í Valhöll í síma 82900. Skóla- og fræðslunefnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.