Morgunblaðið - 08.03.1985, Síða 15

Morgunblaðið - 08.03.1985, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 15 Morgunbladið/Sig. Jónsson Frá fundi Krabbameinsfélagsins. Fræðslufundir Krabbameins- félagsins í Ár- nesi og á Selfossi SelfoHsi, 3. mars. KRABBAMEINSFÉLAG Árnessýslu hélt fyrir skömmu fræðslufundi í Árnesi Gnúpverjahreppi og á Sel- fossi. Á þessa fundi var boðió lækn- nnum Gunnlaugi Snædal, Snorra Ingimarssyni og Sigurói Árnasyni, tveimur fulltrúum Samhjálpar kvenna, þeim Guðrúnu Kristinsdótt- ur og Kristbjörgu Þórhallsdóttur auk framkvæmdastjóra Krabba- meinsfélags íslands Halldóru Thoroddsen. Fundir þessir voru mjög vel sóttir og góður rómur gerður að máli læknanna. Þetta eru fyrstu fundir af mörgum sem Krabba- meinsfélagið mun gangast fyrir á næstunni um allt land. Á fundin- um rakti Gunnlaugur Snædal starfsemi Krabbameinsfélagsins á liðnum árum og þær framkvæmd- ir sem ráðist var í 1982 með þjóð- arátaki gegn krabbameini og lýsti hinu nýja húsnæði sem félagið eignaðist að loknu því átaki. Snorri Ingimarsson ræddi um þær nýjungar sem félagið er með á prjónunum og gerði að umtals- efni nýja tækni við leit að krabba- meini í brjóstum svokallaða mammografíu og sýndi skýr- ingarmyndir. í máli hans kom Snorri Sigurður Ingimarsson Árnason fram að unnt er að komast fyrir þetta mikla mein ef konur gæta þess að koma reglulega til skoðun- ar á leitarstöðvum. Sigurður Árnason sem hefur sérhæft sig í meðferð lungna- krabbameina talaði um skaðsemi reykinga og þá einkum óbeinna reykinga og útskýrði hann hversu skaðleg áhrif þær geta haft. Fulltrúar Samhjálpar kvenna sögðu frá stofnun þessara sam- taka árið 1979 og frá tilgangi þeirra og starfsemi í dag. Samtök- in hafa aðsetur í hinu nýja húsi Krabbameinsfélaganna að Skóg- arhlíð 8R. SigJóns. Poodle-deild Hundaræktarfélagsins: Akureyrardeild stofnuð á morgun STOFNFUNDUR Akureyrardeildar ardeildar er að skapa tengsl milli Poodleklúbbs Hundaræktarfélags poodle-eigenda á Norðurlandi, íslands veróur haldinn aó Furulundi stuðla að betri ræktun og sam- 10 D á Akureyri á morgun, laugar- starfi á milli landshluta, segir í dag 9. marz — kl. 14.00. Stjóm fréttatilkynningu frá Poodle- klúbbsins mætir á fundinn. klúbbsins og eru allir poodle-eig- Tilgangur stofnunar Ákureyr- endur hvattir til að mæta. ....— i .......... Þaóer sama hvernig þú reiknar... MEST FYRIR PENINGANA BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 sími 812 99 Sjálfstæöisflokkurinn Skóla- og fræðslunefnd HEIMILI OG SKÓLI Skóla- og fræðslunefnd Sjálfstæöisflokksins boöar til ráöstefnu um málefni grunnskólans, Heimili og skóli, í Valhöll, laugardag- inn 9. mars kl. 13—17. DAGSKRÁ: Setning: Bessí Jóhannsdóttir, formaöur skóla- og fræöslunefndar. Stefnumótun: Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráöherra, Sal- óme Þorkelsdóttir, forseti efri deildar Alþingis. Samnýting skólahúsnæðis — tómstundastarf í skólum: Arnfinnur Jónsson, skólastjóri, Jón Gauti Jónsson, bæjarstjóri. Skipulagsmál og skólinn: Gestur Ólafsson, forstööumaöur. Starfsmenn skóla, vinnutími kennara: Inga Jóna Þóröardóttir, aðstoðarmaður menntamálaráöherra. Hjördís Guöbjörns- dóttir, skólastjóri. Stjórn skóla: Helgi Jónasson, fræðslustjóri. Samfelldur skóladagur: Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri, Hall- dóra Rafnar, blaöamaöur, Sigrún Gísladóttir, skólastjóri. Tengsl heimila og skóla: Ásdís Guömundsdóttir, kennari, Eiríkur ingólfsson, nemi. Skólastarfiö: Bjarni E. Sigurösson, skólastjóri. Námsgögn: Ásgeir Guömundsson, námsgagnastjóri, Guömundur Magnússon, blaöamaöur. Umræöur — ráðstefnuslit. Ráöstefnustjóri: Ólöf Benediktsdóttir, menntaskólakennari. Ritari: Sigríöur Arnbjarnardóttir, kennari. Ráöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki og stuön- ingsmönnum Sjálfstæöisflokksins. Þátttaka til- kynnist í Valhöll í síma 82900. Skóla- og fræðslunefnd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.