Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 Enn tapar HK FRAMARAR fengu tvö dýrmœt stig í botnbaráttunni í 1. deildinni í blaki á miövikudagskvöldiö þegar þeir sigruöu HK og eru Fram og Víkingur nú jöfn aö stig- um í neösta sœti deildarinnar. ÍS-stúlkur eru nú svo gott sem búnar aö gulltryggja sigur sinn í kvennaflokki eftir aö þœr sigruöu liö Víkings, 3—0, en Breiöablik á enn frasöilegan möguleika á aö ná þeim aö stigum. Einn leikur var í 2. deild karla, Þróttur 2 sigr- aöi UBK 3—1. Leikur Fram og HK var ekki sá besti sem sést hefur í vetur. Liö Fram var nokkuö jafnt en góðir skellir Sigurjóns Magnússonar komu hvað mest á óvart. Hjá HK má segja aö ekki hafi staöið steinn yfir steini, eins og reyndar í síöustu ieikjum liösins. Móttakan er alveg í Enskir punktan Varadi vill betri samning Frá Bob Henno»»y, fréttamanni Morg- unbtaösins í Englandi. IMRE Varadi, framherjinn snjalli hjá Sheffieid Wednes- day, hefur hótaö því aö hann fari frá félaginu ef þaö bjóöi honum ekki góöan samning. Varadi er 25 ára aö aldri og kom til liösins áriö 1983 frá Newcastle þar sem hann skor- aöi 40 mörk á tveimur keppn- istímabilum. Áöur var hann um tíma hjá Everton. Móöir Varadi er itölsk og sagöist hann ekkert hafa á móti þvi aö leika i ítölsku knatt- spyrnunni ef honum stæöi þaö til boöa. • David Speedic, framherji hjá Chelsea, hefur gert nýjan samning viö félagiö til næstu fimm ára. • Petar Borota, Júgoslavinn sem varöi mark Chelsea á timabili, er nú farinn aö æfa með Fulham og vonast til aö liðiö bjóöi honum samning þar sem þaö hefur ekki varamann fyrir Gerry Payton. Borota er 31 árs og lék í vetur um tíma meö Porto í Portúgal, en fluttist siö- an aftur til Englands. • Markvöröur Wolves, Tim Flowers, hefur staöiö sig mjög vel í vetur. Hann er enn innan viö tvitugt og þykir mikiö efni, og hafa Manchester United, Everton og West Ham nú öll sýnt áhuga á aö næla i hann. Iran úti- lokað f rá HM-keppni ÍRAN hefur verió útilokað frá þátttöku í undankeppni heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu. Ástæðan er aú að for- ráöamenn íranska knattspyrnu- sambandsins hafa neitaö þeirri kröfu FIFA, alþjóða knattspyrnu- sambandsins, aö leikir liös þeirra færu fram á hlutlauaum velli. FIFA haföi ákveöiö aö þrjú lönd yröu aö leika heimaleiki sína á hlutlausum völlum, irak og Líban- on auk írans og sættust tvö fyrr- nefndu löndin á þessa ákvöröun. Þar sem íran veröur ekki meö eru aöeins tvö liö í 2. riöli Asíu- svæöisins, Bahrein og Suöur Jem- en. molum og sóknin þar af leiöandi bitlaus. Hávörnin var þaö eina sem eitthvert vit var í á köflum. Úrslitin uröu 15:11, 15:6 og 15:7. Stúdínur áttu í hinu mesta basli meö Víkinga, þó svo þeim síöar- nefndu tækist ekki aö vinna hrinu. Víkingsstúlkunum hefur fariö mjög mikiö fram í íþróttinni á undan- förnum mánuöum og ef svo heldur fram sem horfir eiga þær eftir aö vera í baráttunni um Islandsmeist- aratitilinn á næstu árum. Úrslit í leiknum uröu 7:15, 9:15 og 8:15 en hver hrina um sig tók um 20 mínút- ur. í 2. deild sigraöi liö Þróttar liö HK með þremur hrinum gegn einni. Leikurinn var nokkuö fjörug- ur og á tíöum sáumst skemmtileg tilþrif. Þróttur vann fyrstu hrinuna, 15:13, og voru yfir í þeirri næstu, 14:10, en Breiöabliksmenn náöu aö hriöa næstu sex stig og vinna hrinuna, 14:16. I næstu tveimur hrinum var staöan jöfn upp í 7:7, en þá var eins og allur vindur væri úr UBK og Þróttur sigraði, 15:7, í þeim báöum. __ Bordeaux og Everton stigahæst BORDEAUX og Everton eru nú efst í keppni Adidas um titilinn besta lið Evrópu, hafa bæði 13 stig. Everton, Tottenham og Man- chester United hafa öll ellefu stig, Celtic, Verona og Anderlect hafa 10 og Bayern Munchen og Porto 9. Portúgalinn Gomes er marka- hæstur í Evrópu um þessar mundir meö 27 mörk og írinn McGaughey frá Linfield er næstur meö 26. Morgunblaöiö/Svavar • ísfirsku tvíburasysturnar, Auöur og Ósk Ebeneserdætur, uröu hnífjafnar í fyrsta sæti á Kristinsmótinu í skíðagöngu sem fram fór í Ólafsfirði um síðustu helgi. Tvíburasysturnar urðu hnífjafnar í fyrsta sæti KRISTINSMÓTIÐ fór Ólafsfiröi um síðustu helgi, i li SKÍ í i fram í mótiö er liöur í bikarkeppni SKÍ í skíða- göngu. 38 keppendur voru skráð- ir til leiks og keppt var í flokki 13 ára og eldri. Einar Ólafsson, Isafiröi, sigraöi meö nokkrum yfirburöum í karla- flokki 20 ára og eldri, var tæpum þremur mínútum á undan Gottlieb Konráössyni. í flokki stúlkna 13—15 ára var þaö skemmtilegt aö tvíburasyst- urnar frá ísafiröi, þær Ósk og Auö- ur Ebeneserdætur voru alveg hníf- jafnar í mark og mátti ekki á miili sjá hvor þeirra væri á undan, voru þær því báöar dæmdar í fyrsta sæti. Bjarni Gunnarsson hefur komiö mikiö á óvart í flokki 17—19 ára drengja í vetur, hefur unniö allar göngurnar í þessum flokki. Bjarni er sonur þekkts skíöagöngumanns frá Isafiröi, Gunnars Péturssonar, sem hefur veriö meö á meira en 25 landsmótum á skiöum. Magnús Erlingsson og Söivi Sölvason frá Siglufiröi eru mjög efnilegir göngumenn og eiga þeir framtíðina fyrir sér aöeins 13 ára gamlir. Stella Hjaltadóttir, 18 ára frá Isafiröi, hefur ekki tapaö í göngu- keppni frá því hún byrjaöi aö keppa fyrir fimm árum. Stella fékk enga keppni i göngunni aö þessu sinni, var eini keppandinn í þess- um flokki og sömu sögu má segja Morgunblaöiö/Svavar • Einar Ólafsson frá isafiröi er hér í göngubrautinni á Ólafsfiröi og beitir hann nýju aðferðinni, „Skautatak". um stöllu hennar, Guörúnu Páls- dóttur, frá Siglufiröi sem keppti í flokki kvenna 19 ára og eldri. Ólafsfiröingar eiga marga efni- lega unglinga í skíöagöngu, eins og t.d. Friörik Einarsson, Ingva Óskarsson, Sigurgeir Svavarsson og Ólaf Björnsson. Urslit í Kristinsmótinu voru þessi: 13—15 éra stúlkur (2,5 km) mín. 1.—2. Ósk Ebeneserdóttir í 10,21 1.—2. Auöur Ebeneserdóttir í 10,21 3. Magnea Guöbjörnsdóttir Ó 11,23 4. Eyrún Ingólfsdóttir I 12,26 13—14 ára drangir (5 km) 1. Magnús Erlingsson S 20.53 2. Sölvi Sölvason S 21,13 3. Óskar Einarsson S 22,03 4. Grétar Björnsson Ó 23,57 5. Óskar Jakobsson i 26,48 1ö—18 ára stúlkur (5 km) 1. Stella Hjaltadóttir i 23,46 15—16 ára drengir (7,5 km) 1. Friörik Einarsson Ó 25,01 2. Ingvi óskarsson Ó 25,37 3. Baldur Hermannsson S 25,40 4. Rögnvaldur Ingþórsson í 26,26 5. Heimir Hansson í 28,17 Konur 19 ára og eldrt (7,5 km) 1. Guörún Pálsdóttir S 17—19 ára piltar (15 km) 1. Bjarni Gunnarsson í 48,49 2. Ólafur Valsson S 50,52 3. Ðaldvin Kárason S 52,30 4. Sigurgeir Svavarsson Ó 53,01 5. Brynjar Guöbjartsson í 55,34 Kartar 20 ára og eldri (30 km) 1. Einar Ólafsson i 90,57 2. Gottlieb Konráösson Ó 93,45 3. Haukur Eiríksson A 96,32 4. Haukur Sigurösson Ó 101,19 5. Ingþór Eiríksson A 103,20 6. Einar Yngvason I 103,51 — VJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.