Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 48
46
MORGUNBLAÐÍð, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985
Ný, bandarfsk stórmynd meö Robert
Redford og Robert Duvall I aöalhlut-
verkum. Robert Redford srteri aftur
til starfa eftir þriggja ára fjarveru tll
aö leika aöalhlutveriö I þessari
kvikmynd. The Natural var ein vln-
sœlasta myndin vestan hafs á siöasta
árl. Hún er spennandi, rómantísk og
I alla staöl frábær. Myndin hefur hlot-
lö mjög góöa dóma hvar sem hún
hefur veriö sýnd. Leikstjóri Barry
Levinson. Aöalhlutverk: Robert
Redford, Robert Duvall, Glenn
Cloee, Kim Basinger, Richard
Famsarorth. Handrit: Roger Towne
og Phil Dusenberry, gert eftir sam-
nefndri verölaunaskáldsögu Bern-
ards Malamud.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Haakkaö verö.
ont™ STEREO l
B—salur
KarateKid
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkaó verð.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
TÓNABÍÓ
Sími31182
James Bond myndin
Meö ástarkveöju frá
Rússlandi
(From Russia with Love)
Heimsfrœg snllldar vel gerö
hörkuspennandi James Bond mynd I
litum gerö eftir samnefndri sögu lan
Flemings.
íslenskur texti.
Sean Connery, Daniela Bianchi,
Robert Shaw.
Leikstjóri: Terence Young.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15.
Bðnniö innan 12 ára.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
SÍM116620
AGNES — BARN GUÐS
I kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Laugardag kl. 20.30. Uppaelt.
Miövlkudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
GÍSL
Sunnudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
DRAUMUR Á
JÓNSMESSUNÓTT
8. aýn. þriöjudag kl. 20.30.
Appelaínugul kort gilda.
9. aýn. fimmtudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
®ALÞÝDU-
LEIKHÚSIÐ
KLASSAPÍUR
(( Nýliatasafninu).
8. sýn. sunnudag kl. 20.30.
9. sýn. miövikudag kl. 20.30
Uppsolt.
10. sýn fimmtudag kl. 20.30
Uppaolt.
„Sterk túlkun Ásu allt aö þvl
djöfulleg." Mbl.
„Spennandi djörf, stórskemmti-
leg." Þjóöv.
„Áhrifamikiö. Alþýöuleikhúsinu
til sóma." DV.
„Enn eitt dæmiö um mikinn þrótt
í starfi." NT.
„Inga Bjarnason (leikstjóri) ein
af þessum stóru." EE, Útvarpiö.
ATH: sýnt I Nýlistasafninu
Vatnsstlg.
Miöapantanir I slma 14350
allan sólarhringinn
Miöasala milli kl. 17-19.
BEISK TÁR
PETRU VON KANT
(ó Kjarvalsstööum).
Siðasta sýningarvika
50. sýn. laugardag kl. 15.00.
51. sýn. sunnudag kl. 16.00
52. sýn. mánudag kl. 20.30.
53. sýn. þrlöjudag kl. 20.30.
Allra sföasta sýning
ATH: aýnt ó Kjarvalsstöðum.
Miðapantanir f slma 26131.
SJMI22140
GORKY PARKI
Yfirrannsóknarlögreglumaöur I
Moskvu óttast afleióingarnar af
rannsókn sinnl á moröflskju sem
tengist æóstu valdamönnum
sovéska rlklslns. Rannsóknin er
torvelduö á allan hátt og veröa
mannslifin lltils viröi I þetrri
spennumðgnuóu valdaskák sem
spilltir embættlsmenn tefla til að
verja völd sin og aöstööu Innan
Kremlarmúra. Aöalhlutverk: Lae
Mervin, Wllliam Hurt. Leikstjórl:
Michael Apted.
islenskur texti. Bðnnuö innan 16 ára.
Sýndkl.5.
Fundur kl. 20.30
85 nefndin.
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Gæjar og Píur
laugardag kl. 20.00
Kardemommubœrinn
Sunnudag kl. 14.00.
Rashomon
6. sýn. sunnudag kl. 20.00.
7. sýn. míövikudag kl. 20.00.
Litla sviöió:
Gertrude Stein
Gertrude Stein
Gertrude Stein
sunnud. kl. 20.30.
Miöasala 16-20 I dag, simi
11200.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
þriöjud.12. mars kl. 12.15.
Anna Júllana Sveinsdóttir og
Jónas Ingimundarson píanó-
leikari flytja lög eftir Tschaikov-
sky og Chopin.
Míðasala viö innganginn.
IMÝSPARIBÓK
MEÐ SÉRVÖXTUM
BlJNi\Ð/\RB,\NKINN
TRAUSTUR BANKI
Salur 1
TARZAN
(Greysloke - The Legend of Tarzan,
Lord of Iho Apos)
Stórkostlega vel gerö og mjðg
spennandi ný ensk-bandarlsk stór-
mynd I litum og Cinemascope. Mynd-
in er byggö á hinni fyrstu og sönnu
Tarzan-sögu eftir Edgar Rlce Bur-
roughs. bessi mynd hefur alls staöar
veriö sýnd viö óhemju aösókn og
hlotiö einróma lof, enda er öll gerö
myndarinnar ævintýralega vel af
hendi leyst. Aöalhlutverk: Christop-
hor Lamberl, Ralph Richardson,
Andie MacDowell.
islenskur lextL
□ril POLBYSTEREÖl
Bönnuö innan 10 éra.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Salur 2
Forhertir stríðskappar
(Inglorious Baslards)
Æsispennandi strlösmynd I litum.
Aöalhlutverk: Bo Svenson, Frod
Williamson.
isl. loxti.
Bönnuö fnnan 10 ára.
Endursýnd kl. 5,7,» og 11.
Salur 3
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bðnnuö innan 12 ára.
AFMÆLISHÁTÍÐ ÁRNA
Kl. 23.30.
Sýnlng laugardag kl. 14.00 I Austur-
bæjarbiói.
Miöapanlanir allan sólarhringinn
I sima 46600.
mm LEIKHÚSIB
LITGREINING MED
CROSFIELD
540
LASER
LYKILLINN AÐ VANDAORI LITPRENTUN
Bachelor Party
Splunkunýr geggjaóur larsi geröur
af framleiöendum „Police Academy"
Aö ganga I þaó heilaga er eitt. en
sólarhringurinn fyrtr balliö er allt
annaö. sérstaklega þegar bestu
vinirnir gera allt til aö reyna aö freista
þin meó heljar mikilli veislu, lausa-
konum af léttustu gerð og glaum og
gleöi Bachelor Party (.Steggja—
partl") er mynd sem slær hressilega
I gegntl! Grinararnir Tom Henkt,
Adrian Zmad, William Tapper,
Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal
Israel sjá um fjöriö.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Simsvan
32075
Ný amerisk stórmynd um
kraftajötuninn Conan og ævintýri
hans i leit aó hinu dularfulla hornl
Dagoths. Aöalhlutverkló leikur
vaxtarræktartröllió Arnold Schwarz-
enegger ásamt söngkonunnl Grace
Jones.
Sýnd kL 5,7,9,og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaövorö.
Vinsamlega afsakió aökomuna aö
blölnu, on viö erum aö byggja.
Mnlítti
í Kaupmannahöfn
FÆST
IBLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI