Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 8. MARZ 1985 í DAG er föstudagur 8. mars, sem er 67. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.17. STÓR- STREYMI, flóöhæðin 4,57 m. Síðdegisflóö kl. 19.40. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.11 og sólarlag kl. 19.08. Myrkur kl. 19.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suöri kl. 2,37. (Almanak Háskólans.) Þér elskaöir látiö yöur eigi undra eldraunina, sem yfir yöur er komin yöur til reynslu, eins og yöur hendi eitthvaó kynlegt.(1.Pét.4,12.) LÁRÉTT: — ] gUU, 5 akriódýr, 6 kreudýr, 7 guð, 8 eru í rafa, 11 fálát, 12 kjn, 14 ralkjrja, 16 haffnaAinn. Hkömmtum, 3 skel, 4 fíkniefni, 7 stefnn, » ekki mnrgir, 10 stóll, 13 málmur, 15 snmhljóönr. LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 mökkur, 5ji, 6 Ijóóur, 9 fóL 10 Na, 11 in, 12 bar, 13 mata, 15 ósa, 17 rollan. LÓÐRÍXT: - 1 málfimur, 2 kjól, 3 kid, 4 rýrari, 7 Jóna, 8 una, 12 baal, 14 tól, 16 MM ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag 8.þ.m. er sjötugur Kíri ísleifur Ingvarsson trésmiður Heiðar- gerði 44, hér í Reykjavík. Hin síðari ár hefur hann verðið húsvörður hjá Landssíma fs- lands. Kona hans er Margrét Stefánsdóttir. Þau eiga þrjú börn. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáði í gsr- morgun áframhaldandi um- hleypingum. Spiði óveðri á öll- um miðum og öllum djúpum við landið. í fyrrinótt hafði verið frostlaust hér í Reykjavík, en 4ra stiga nsturfrost var i Nautabúi í Skagafirði. Frost var 5 stig uppi i Hveravöllum. Dilít- il úrkoma var hér í bsnum um nóttina, en hafði hvergi orðið veruleg, mest 7 millim. austur i Heiðarbs í Þingvallasveit. Þi var þess getið að sólin hefði skinið í Reykjavík í 20 mín. í fyrradag. Veðurstofan varaði við því að stórstreymt er í dag og flóðhsð með því mesta sem ger- isL PRESTAFÉLAG Suðurlands heldur félagsfund nk. mánu- dagskvöld í safnaðarheimilinu Jttorxjtmblóbib fyrir 25 árum AKUREYRI. Si sérstsði at burður skeði hér í bsnum í síðustu viku að Jakob Arna- son fyrrum ritstjóri gekk í hjónaband með pólskri konu. Var hjónavígslan framkvsmd austur í Pól- landi, þó brúðguminn vsri hér í bsnum. Hafði hann áður sent út til umboðs- manns þar úti öll gögn er hjónavígsluna varðar. A þeim sama tíma og vígslan fór fram í Póllandi bauð brúðguminn Jakob Árnason nokkrum vinum til fagnað- ar á Hótel KEA. Hmlldér Bltfndal um samkomulagiA um ótvarpslagafnimvarpið: Afskaplega ánægður með Laugarneskirkju kl. 20.30. Fjallað verður um Lima- skýrsluna. Frummælendur verða sr. Auður Eir Vilhjilms- dóttir og dr. Einar Sigurbjörns- son. KVENFÉLAG Fríkirkjusafnað- arins i Hafnarfirði efnir til basars á sunnudaginn kemur kl. 15 í Góðtemplarahúsinu. ÁRNESINGAKÓRINN hér i Reykjavík heldur tveggja daga flóamarkað í Borgartúni 3 og hefst hann kl. 14 á morgun laugardag. KVENNALISTINN heldur kynningarfund á Hellissandi á morgun laugardag kl. 15 og á Búðum kl. 21. A sunnudag verða kynningarfundir í Grundarfirði kl. 13.30 og í Stykkishólmi kl. 15. BANDALAG kvenna í Hafnar- firði efnir til námskeiðs i sjálfstyrkingu, ræðumennsku, undirbúning og stjórnun funda og framkomu í sjón- varpi. Hefst það á mánu- dagskvöldið kemur 11. þ.m. og verður í Viðistaðaskóla og hefst kl. 20.30. Það er öllum opið og stendur yfir fjögur kvöld og lýkur með hádegis- verðarfundi. Námskeiðinu stjórnar Hjördís Þorsteinsdótt- ir fóstra. Nánari upplýsingar i símum 53510, Hjördís, eða 50919, Sjöfn Magnúsdóttir. í SIGLINGAMÁLASTOFNUN er nú laus til umsóknar staða yfirverkfræðings skipaeftir- lits- og skipatæknideildar stofnunarinnar. Tekið er fram að æskileg menntun sé skipa- verkfræði. — Það er sam- gönguráðuneytið sem auglýsir með umsóknarfresti til 22. þ.m. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT lagði Reykjafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda, en átti að koma við á ströndinni. Einnig lagði Ála- fossaf stað til útlanda um nóttina. Þá fór Dísarfell af stað til útlanda í gær. Hekla var væntanleg úr strandferð í gær. í dag er Hofsi væntanleg KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KÁRSNESPRESTTAKALL:- Barnasamkoma á morgun laugardag í safnaðarheimilinu Borgum kl. ll.Sr. Árni Pilsson. GARÐASÓKN: Biblíukynning á morgun laugardag í Kirkju- hvoli kl. 10.30. Leiðbeinandi: Jónas Gíslason dósent. Sr. Bragi Frióriksson. BESSASTAÐASÓKN: Kirkju- skóli í Alftanesskóla á morgun laugardag kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. Kvötd-, nolur- og hntgidagnþiónustn apótnkanna i Reykiavik dagana 8 mars til 14. mars, aö báöum dðgum meötöldum er i Rajkjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitatans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógoróir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram i Heilsuverndarstðó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands í Hellsuverndar- stööinni vlö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Qaröabær: Heilsugæslan Garöatlöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 11 — 14. Hatnarfjðrðun Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnar- fjöröur, Garóabær og Átftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 16.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaefhvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö átengisvandamál aö striöa, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 dagiega. Sátfræðistöðin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuflbylgjusendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru isl tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæBð: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 é helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavikurlæknis- héraös og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Megnússonan Handrltasýning opin priöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. Júlí—6. ágét. Bókln heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallnaafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðaaafn — Bustaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudög- umkl. 10—11. Blindrabókasatn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrfmssatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyrl sími 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Brsiðholfi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30 Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópsvogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.