Morgunblaðið - 08.03.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 08.03.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 8. MARZ 1985 í DAG er föstudagur 8. mars, sem er 67. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.17. STÓR- STREYMI, flóöhæðin 4,57 m. Síðdegisflóö kl. 19.40. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.11 og sólarlag kl. 19.08. Myrkur kl. 19.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suöri kl. 2,37. (Almanak Háskólans.) Þér elskaöir látiö yöur eigi undra eldraunina, sem yfir yöur er komin yöur til reynslu, eins og yöur hendi eitthvaó kynlegt.(1.Pét.4,12.) LÁRÉTT: — ] gUU, 5 akriódýr, 6 kreudýr, 7 guð, 8 eru í rafa, 11 fálát, 12 kjn, 14 ralkjrja, 16 haffnaAinn. Hkömmtum, 3 skel, 4 fíkniefni, 7 stefnn, » ekki mnrgir, 10 stóll, 13 málmur, 15 snmhljóönr. LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 mökkur, 5ji, 6 Ijóóur, 9 fóL 10 Na, 11 in, 12 bar, 13 mata, 15 ósa, 17 rollan. LÓÐRÍXT: - 1 málfimur, 2 kjól, 3 kid, 4 rýrari, 7 Jóna, 8 una, 12 baal, 14 tól, 16 MM ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag 8.þ.m. er sjötugur Kíri ísleifur Ingvarsson trésmiður Heiðar- gerði 44, hér í Reykjavík. Hin síðari ár hefur hann verðið húsvörður hjá Landssíma fs- lands. Kona hans er Margrét Stefánsdóttir. Þau eiga þrjú börn. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáði í gsr- morgun áframhaldandi um- hleypingum. Spiði óveðri á öll- um miðum og öllum djúpum við landið. í fyrrinótt hafði verið frostlaust hér í Reykjavík, en 4ra stiga nsturfrost var i Nautabúi í Skagafirði. Frost var 5 stig uppi i Hveravöllum. Dilít- il úrkoma var hér í bsnum um nóttina, en hafði hvergi orðið veruleg, mest 7 millim. austur i Heiðarbs í Þingvallasveit. Þi var þess getið að sólin hefði skinið í Reykjavík í 20 mín. í fyrradag. Veðurstofan varaði við því að stórstreymt er í dag og flóðhsð með því mesta sem ger- isL PRESTAFÉLAG Suðurlands heldur félagsfund nk. mánu- dagskvöld í safnaðarheimilinu Jttorxjtmblóbib fyrir 25 árum AKUREYRI. Si sérstsði at burður skeði hér í bsnum í síðustu viku að Jakob Arna- son fyrrum ritstjóri gekk í hjónaband með pólskri konu. Var hjónavígslan framkvsmd austur í Pól- landi, þó brúðguminn vsri hér í bsnum. Hafði hann áður sent út til umboðs- manns þar úti öll gögn er hjónavígsluna varðar. A þeim sama tíma og vígslan fór fram í Póllandi bauð brúðguminn Jakob Árnason nokkrum vinum til fagnað- ar á Hótel KEA. Hmlldér Bltfndal um samkomulagiA um ótvarpslagafnimvarpið: Afskaplega ánægður með Laugarneskirkju kl. 20.30. Fjallað verður um Lima- skýrsluna. Frummælendur verða sr. Auður Eir Vilhjilms- dóttir og dr. Einar Sigurbjörns- son. KVENFÉLAG Fríkirkjusafnað- arins i Hafnarfirði efnir til basars á sunnudaginn kemur kl. 15 í Góðtemplarahúsinu. ÁRNESINGAKÓRINN hér i Reykjavík heldur tveggja daga flóamarkað í Borgartúni 3 og hefst hann kl. 14 á morgun laugardag. KVENNALISTINN heldur kynningarfund á Hellissandi á morgun laugardag kl. 15 og á Búðum kl. 21. A sunnudag verða kynningarfundir í Grundarfirði kl. 13.30 og í Stykkishólmi kl. 15. BANDALAG kvenna í Hafnar- firði efnir til námskeiðs i sjálfstyrkingu, ræðumennsku, undirbúning og stjórnun funda og framkomu í sjón- varpi. Hefst það á mánu- dagskvöldið kemur 11. þ.m. og verður í Viðistaðaskóla og hefst kl. 20.30. Það er öllum opið og stendur yfir fjögur kvöld og lýkur með hádegis- verðarfundi. Námskeiðinu stjórnar Hjördís Þorsteinsdótt- ir fóstra. Nánari upplýsingar i símum 53510, Hjördís, eða 50919, Sjöfn Magnúsdóttir. í SIGLINGAMÁLASTOFNUN er nú laus til umsóknar staða yfirverkfræðings skipaeftir- lits- og skipatæknideildar stofnunarinnar. Tekið er fram að æskileg menntun sé skipa- verkfræði. — Það er sam- gönguráðuneytið sem auglýsir með umsóknarfresti til 22. þ.m. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT lagði Reykjafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda, en átti að koma við á ströndinni. Einnig lagði Ála- fossaf stað til útlanda um nóttina. Þá fór Dísarfell af stað til útlanda í gær. Hekla var væntanleg úr strandferð í gær. í dag er Hofsi væntanleg KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KÁRSNESPRESTTAKALL:- Barnasamkoma á morgun laugardag í safnaðarheimilinu Borgum kl. ll.Sr. Árni Pilsson. GARÐASÓKN: Biblíukynning á morgun laugardag í Kirkju- hvoli kl. 10.30. Leiðbeinandi: Jónas Gíslason dósent. Sr. Bragi Frióriksson. BESSASTAÐASÓKN: Kirkju- skóli í Alftanesskóla á morgun laugardag kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. Kvötd-, nolur- og hntgidagnþiónustn apótnkanna i Reykiavik dagana 8 mars til 14. mars, aö báöum dðgum meötöldum er i Rajkjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitatans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógoróir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram i Heilsuverndarstðó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands í Hellsuverndar- stööinni vlö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Qaröabær: Heilsugæslan Garöatlöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 11 — 14. Hatnarfjðrðun Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnar- fjöröur, Garóabær og Átftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 16.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaefhvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö átengisvandamál aö striöa, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 dagiega. Sátfræðistöðin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuflbylgjusendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru isl tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæBð: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 é helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavikurlæknis- héraös og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Megnússonan Handrltasýning opin priöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. Júlí—6. ágét. Bókln heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallnaafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðaaafn — Bustaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudög- umkl. 10—11. Blindrabókasatn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrfmssatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyrl sími 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Brsiðholfi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30 Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópsvogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.