Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 7 . mars 1985 Kr. Kr. Toll- Eia. KL 09.15 Kaup Sala gengi lDoibri 42,480 42,600 42,170 ■ SLpoDd 45,422 45450 45,944 Kul dollari 30J65 30,450 30,630 lDönskkr. 34115 34214 34274 INorskkr. 44816 44940 4,4099 lSrakkr. 4,4181 4,4306 4,4755 IPLnurk 6,0539 6,0710 6,1285 IFr.rnaki 4,1063 4,1179 4,1424 1 Belg. íraaki 0,6243 0,6261 0,6299 19». fraaki 14,7091 14,7507 144800 1 HoU. xjllini 114972 11,1285 11,1931 lV-h mark 124458 124812 12,6599 1ÍL lira 0,02016 0,02022 0,02035 1 Aostarr srh. 1,7860 1,7910 14010 1 Port esnido 04290 04296 04304 l%peseti 04275 04281 04283 IJapyea 0,16263 0,16309 0,16310 ifrsklpond 39,082 39,192 39445 8DR. (SérsL dréttarr.) 40,7531 404671 414436 1 Beig. fraaki 0,6150 0,6167 INNLÁNSVEXTIR: SpwMjóðttMtkur-------------------- 24,00% UMð 3j« mimda uppsögn Alþýöubankinn................ 27,00% BOnaðarbankinn............... 27,00% Iðnaöarbankinn’'............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3'................ 27,00% Utvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% m*ö 0 minaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1'............. 36,00% Samvinnubankinn.............. 31,50% SparisjóÖir3*.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% meó 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3'................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% maö 18 mánaöa upptögn Búnaðarbankinn............... 37,00% Innlánstkírleini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verótryggöir rtikningar mióaó vió lántkjaravíiitölu mtó 3ja mánaóa upptögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaöarbankinn1'.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3'................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% mtó 6 mánaða upptögn Alþýðubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn’l............. 3,50% Landsbankinn.................. 340% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3*................. 340% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% Ávitana- og hlauparaikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaðarbankinn.............. 18,00% lönaöarbankinn...............19,00% Landsbankinn................ 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar......... 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn............... 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjömurtikningar Alþýöubankinn2'............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Satnlán — htimilitlán — IB-lán — plutlán mtð 3ja til 5 mánaóa bindingu lönaðarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Utvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur lönaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir................... 3140% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjörbók Landtbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi að viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaða fresti. Katkó-reikningur. Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibók mtó tárvöxtum hjá Búnaóarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburður viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaóa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn............. 24,00% Innltndir gjaldtyritrtikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn................8,00% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,00% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn..................740% Verzlunarbankinn..............7,50% Starlingtpund Alþýðubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% Iðnaðarbankinn................8,50% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn...............8,00% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Vtttur-þýtk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn................4,00% Iðnaðarbankinn................4,00% Landsbankinn..................4,00% Samvinnubankinn...............4,00% Sparisjóðir...................4,00% Útvegsbankinn.................4^X>% Verzlunarbankinn..............4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn..................940% Búnaöarbankinn............... 10,00% Iðnaöarbankinn................8,50% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,50% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 1) Mánaóarlega tr borin taman ártávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggóum Bónut- rsikningum. Áunnir vextir vtróa leióráttir í byrjun næsta mánaóar, þannig tó ávöxtun vtrði mióuð vió þtó rtikningtform, ttm hærri ávðxtun btr á hvtrjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggóir og geta þeir ttm annaó hvort eru eldri en 64 ára eóa yngri en 16 ára ttofnaó tlika reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuói eóa lengur vaxtakjör borin taman vió ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagttæóari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir___________31,00% Viótkiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttartán af hlaupartikningum: Viöskiptabankarnir............. 32,00% Sparisjóöir.................... 32,00% Endurstljanltg lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vegna úfflufningtframl. _ 9,50% Skukfabréf, almtnn:----------------- 34,00% Viótkiptatkuklabráf:---------------- 34,00% Verótryggó lán mióað vió lántkjaravítitölu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir_________________________ 48% Óverótryggð tkuldabréf útgefin fyrir 11.08/84.............. 34,00% Lífeyrissjódslán: LíftyriatjóAur ttarftmanna rfkitint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrittjóöur vtrzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- uppheeöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu. en lánsupphæöin ber nú 5% ársvextl. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravítitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 i júni 1979. Byggingavítitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafatkuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. í GÆR hófst tölvusýningin Tölvur ’85 sem tölvufræðinemar vió Háskóla fslands halda. Þetta er önnur sýning tölvufræðinemanna, hin fyrri var haldin í Tónabæ fyrir tveimur árum. Sýningin er að þessu sinni haldin í Laugar- dalshöll og er öll stærri í sniðum en áður, bæði er það að fleiri og st ærri sýnendur taka þátt í henni og hún er haldin í miklu stærra húsnæði. í fréttatilkynningu frá sýning- unni segir að ýmislegt fleira verði á sýningunni en sýningarbásar tölvuframleiðenda, svo sem fyrir- lestrar, örtölvuver og skákmót. í gaer voru fyrirlestrar um netkerfi. Gunnar Ingimundarson verkfræð- ingur ræddi almennt um netkerfi, Þorvarður Jónsson yfirverkfræð- ingur kynnti tölvunet Pósts og síma og Sigfús Björnsson hjá Verkfræðistofnun Háskólans ræddi um nærnet, breiðbandsnet Háskólans. 1 dag kl. 14 verða flutt- ir fyrirlestrar um tölvur og lög- gjöf. Hjalti Zophaníasson deildar- stjóri í dómsmálaráðuneytinu ræðir um vemdun upplýsinga, Erla Árnadóttir lögfræðingur ræðir um höfundarrétt, og Tryggvi Jónsson löggiltur endur- skoðandi um öryggismál í tengsl- um við bókhald og breyttar starfs- aðferðir með tilliti til gildandi laga. Á laugardag hefjast fyrir- lestrar einnig kl. 14 og verður fjallað um íslenskan hugbúnaðar- iðnað. Áuðunn Sæmundsson aðstoðarframkvæmdastjóri og Páll Kr. Pálsson deildarstjóri tæknideildar Félags íslenskra iðnrekenda flytja fyrirlestra um efnið. Klukkan 17 verður Páll Jensson forstöðumaður Reikni- stofnunar HÍ með fyrirlestur um einkatölvur. Á sunnudag kl. 14 verður kynning á tölvufræðslu á íslandi. Kynning verður á tölvu- skólunum, dr. Oddur Benediktsson prófessor flytur fyrirlestur um tölvukennslu f skólakerfinu og að lokum verða pallborðsumræður undir stjórn dr. Jóhanns Péturs Malmquist tölvufræðings. Á sýningunni verður sett upp örtölvuver, sem er tölvustofa með um 15 tölvum, sem sýningargestir geta fengið til afnota. Þarna gefst gestum tækifæri á að kynnast af eigin raun tölvum og hugbúnaði af ýmsum gerðum. Að lokum má geta þess að sett verður upp skákver, þar sem verða 8 tölvur með skák og gefst sýningargestum kostur á að reyna skákhæfileika sína með því að tefla við tölvurn- ar. Sérstakt áskorendaeinvígi verður við eina tölvuna og þeir gestir sem vinna það hafa mögu- leika á að fá heimilistölvu í verð- laun. Einnig verður efnt til keppni á milli skáktölvanna og munu þær keppa sfn á milli um það hver af þeim er best. Keppt verður um tit- ilinn „Tölvuskákmeistari íslands 1985“. Morgunblaðið/G Berg Frumsýning á söngleiknum Edit Piaf Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld söngleikinn Edit Piaf eftir Pam Gems í þýðingu Þórarins Eldjárns. Leikstjóri er Sigurður Pálsson og hljómsveitarstjóri Roar Kvan. Aðalhlutverkið, sjálfa Edit Piaf, leikur Edda Þórarinsdóttir. Næstu sýningar eru á laugardag og sunnudag. Á myndinni sjást Edda Þórarinsdóttir og Sunna Borg í hlutverkum sínum. Ortölvuver, skákver og fyrirlestrar á sýningunni Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, kemur til setningar tölvusýningarinnar f gær. MorgunblaðiA/Bjarni Tölvur ’85 sett í gær: Kvennadeild Landspítalans: Hert eftirlit við út- skrift sængurkvenna MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sigurði S. Magnússyni, forstöðumanni Kvennadeildar Landspítaians, vegna fréttar í blaðinu f gær, þar sem sagði frá því að börn tveggja mæðra hefðu víxlast og móðir því farið heim með barn annarrar móður. Þau mistök urðu er sængur- kona var útskrifuð af Kvenna- deild Landspítalans að með henni var útskrifað barn annarr- ar konu. Vegna þessa skal eftirfarandi tekið fram: Strax eftir fæðingu eru sam- stæð armbönd sett á móður og barn. Á armböndin er skráð fæð- ingarnúmer fæðingardeildarinn- ar, fæðingardagur barns, ár og stund, kyn barns og nafn móður. Móðirin er látin lesa á armbönd- in. Við keisaraskruð er nafn- stensill móður settur á grisju og bundinn við úlnlið barns en armbönd sett á móður og barn á meðan á dvöl þeirra á Kvenna- deild stendur. í einstaka tilfell- um smegist armband fram af hendi barns og er þá sett nýtt par af armböndum á móður og barn. Við útskrift er armband stundum klippt af barni og af- hent móður, en það er ekki föst regla. Þriðjudaginn 5. mars sl. þótti móður á sængurkvennadeildinni sem henni væri fært barn, sem ekki var hennar eigið. Við athug- un á armbandi barnsins kom í ljós, að þetta var barn annarrar móður, sem fór heim fyrr um daginn. Þá þegar var haft sam- band við útskrifuðu móðurina, og hún kom á deildina með barn- ið og mistökin voru leiðrétt. Upplýst er að bæði börnin voru merkt mæðrum sínum eftir fæðingu og snemma á mánu- dagsmorguninn 4. mars voru börnin í réttum vöggum. Ein- hvern tíma eftir það eru börnin lögð hvort í vöggu annars og tal- ið er að annað barnið hafi misst armband sitt. Kvennadeildin harmar þessi mistök. Ákveðið hefur verið að herða eftirlit við útskrift af sængur- kvennadeild, þannig að móðir og starfsmaður lesi saman á arm- band barns, og verði mistök af þessu tagi þannig útilokuð. Prófessor dr. med. Sigurður E. Magnússon, forstöóumaður Kvennadeild- ar Landspítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.