Morgunblaðið - 08.03.1985, Side 30

Morgunblaðið - 08.03.1985, Side 30
30 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 7 . mars 1985 Kr. Kr. Toll- Eia. KL 09.15 Kaup Sala gengi lDoibri 42,480 42,600 42,170 ■ SLpoDd 45,422 45450 45,944 Kul dollari 30J65 30,450 30,630 lDönskkr. 34115 34214 34274 INorskkr. 44816 44940 4,4099 lSrakkr. 4,4181 4,4306 4,4755 IPLnurk 6,0539 6,0710 6,1285 IFr.rnaki 4,1063 4,1179 4,1424 1 Belg. íraaki 0,6243 0,6261 0,6299 19». fraaki 14,7091 14,7507 144800 1 HoU. xjllini 114972 11,1285 11,1931 lV-h mark 124458 124812 12,6599 1ÍL lira 0,02016 0,02022 0,02035 1 Aostarr srh. 1,7860 1,7910 14010 1 Port esnido 04290 04296 04304 l%peseti 04275 04281 04283 IJapyea 0,16263 0,16309 0,16310 ifrsklpond 39,082 39,192 39445 8DR. (SérsL dréttarr.) 40,7531 404671 414436 1 Beig. fraaki 0,6150 0,6167 INNLÁNSVEXTIR: SpwMjóðttMtkur-------------------- 24,00% UMð 3j« mimda uppsögn Alþýöubankinn................ 27,00% BOnaðarbankinn............... 27,00% Iðnaöarbankinn’'............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3'................ 27,00% Utvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% m*ö 0 minaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1'............. 36,00% Samvinnubankinn.............. 31,50% SparisjóÖir3*.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% meó 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3'................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% maö 18 mánaöa upptögn Búnaðarbankinn............... 37,00% Innlánstkírleini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verótryggöir rtikningar mióaó vió lántkjaravíiitölu mtó 3ja mánaóa upptögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaöarbankinn1'.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3'................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% mtó 6 mánaða upptögn Alþýðubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn’l............. 3,50% Landsbankinn.................. 340% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3*................. 340% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% Ávitana- og hlauparaikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaðarbankinn.............. 18,00% lönaöarbankinn...............19,00% Landsbankinn................ 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar......... 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn............... 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjömurtikningar Alþýöubankinn2'............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Satnlán — htimilitlán — IB-lán — plutlán mtð 3ja til 5 mánaóa bindingu lönaðarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Utvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur lönaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir................... 3140% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjörbók Landtbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi að viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaða fresti. Katkó-reikningur. Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibók mtó tárvöxtum hjá Búnaóarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburður viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaóa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn............. 24,00% Innltndir gjaldtyritrtikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn................8,00% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,00% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn..................740% Verzlunarbankinn..............7,50% Starlingtpund Alþýðubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% Iðnaðarbankinn................8,50% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn...............8,00% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Vtttur-þýtk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn................4,00% Iðnaðarbankinn................4,00% Landsbankinn..................4,00% Samvinnubankinn...............4,00% Sparisjóðir...................4,00% Útvegsbankinn.................4^X>% Verzlunarbankinn..............4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn..................940% Búnaöarbankinn............... 10,00% Iðnaöarbankinn................8,50% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,50% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 1) Mánaóarlega tr borin taman ártávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggóum Bónut- rsikningum. Áunnir vextir vtróa leióráttir í byrjun næsta mánaóar, þannig tó ávöxtun vtrði mióuð vió þtó rtikningtform, ttm hærri ávðxtun btr á hvtrjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggóir og geta þeir ttm annaó hvort eru eldri en 64 ára eóa yngri en 16 ára ttofnaó tlika reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuói eóa lengur vaxtakjör borin taman vió ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagttæóari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir___________31,00% Viótkiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttartán af hlaupartikningum: Viöskiptabankarnir............. 32,00% Sparisjóöir.................... 32,00% Endurstljanltg lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vegna úfflufningtframl. _ 9,50% Skukfabréf, almtnn:----------------- 34,00% Viótkiptatkuklabráf:---------------- 34,00% Verótryggó lán mióað vió lántkjaravítitölu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir_________________________ 48% Óverótryggð tkuldabréf útgefin fyrir 11.08/84.............. 34,00% Lífeyrissjódslán: LíftyriatjóAur ttarftmanna rfkitint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrittjóöur vtrzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- uppheeöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu. en lánsupphæöin ber nú 5% ársvextl. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravítitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 i júni 1979. Byggingavítitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafatkuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. í GÆR hófst tölvusýningin Tölvur ’85 sem tölvufræðinemar vió Háskóla fslands halda. Þetta er önnur sýning tölvufræðinemanna, hin fyrri var haldin í Tónabæ fyrir tveimur árum. Sýningin er að þessu sinni haldin í Laugar- dalshöll og er öll stærri í sniðum en áður, bæði er það að fleiri og st ærri sýnendur taka þátt í henni og hún er haldin í miklu stærra húsnæði. í fréttatilkynningu frá sýning- unni segir að ýmislegt fleira verði á sýningunni en sýningarbásar tölvuframleiðenda, svo sem fyrir- lestrar, örtölvuver og skákmót. í gaer voru fyrirlestrar um netkerfi. Gunnar Ingimundarson verkfræð- ingur ræddi almennt um netkerfi, Þorvarður Jónsson yfirverkfræð- ingur kynnti tölvunet Pósts og síma og Sigfús Björnsson hjá Verkfræðistofnun Háskólans ræddi um nærnet, breiðbandsnet Háskólans. 1 dag kl. 14 verða flutt- ir fyrirlestrar um tölvur og lög- gjöf. Hjalti Zophaníasson deildar- stjóri í dómsmálaráðuneytinu ræðir um vemdun upplýsinga, Erla Árnadóttir lögfræðingur ræðir um höfundarrétt, og Tryggvi Jónsson löggiltur endur- skoðandi um öryggismál í tengsl- um við bókhald og breyttar starfs- aðferðir með tilliti til gildandi laga. Á laugardag hefjast fyrir- lestrar einnig kl. 14 og verður fjallað um íslenskan hugbúnaðar- iðnað. Áuðunn Sæmundsson aðstoðarframkvæmdastjóri og Páll Kr. Pálsson deildarstjóri tæknideildar Félags íslenskra iðnrekenda flytja fyrirlestra um efnið. Klukkan 17 verður Páll Jensson forstöðumaður Reikni- stofnunar HÍ með fyrirlestur um einkatölvur. Á sunnudag kl. 14 verður kynning á tölvufræðslu á íslandi. Kynning verður á tölvu- skólunum, dr. Oddur Benediktsson prófessor flytur fyrirlestur um tölvukennslu f skólakerfinu og að lokum verða pallborðsumræður undir stjórn dr. Jóhanns Péturs Malmquist tölvufræðings. Á sýningunni verður sett upp örtölvuver, sem er tölvustofa með um 15 tölvum, sem sýningargestir geta fengið til afnota. Þarna gefst gestum tækifæri á að kynnast af eigin raun tölvum og hugbúnaði af ýmsum gerðum. Að lokum má geta þess að sett verður upp skákver, þar sem verða 8 tölvur með skák og gefst sýningargestum kostur á að reyna skákhæfileika sína með því að tefla við tölvurn- ar. Sérstakt áskorendaeinvígi verður við eina tölvuna og þeir gestir sem vinna það hafa mögu- leika á að fá heimilistölvu í verð- laun. Einnig verður efnt til keppni á milli skáktölvanna og munu þær keppa sfn á milli um það hver af þeim er best. Keppt verður um tit- ilinn „Tölvuskákmeistari íslands 1985“. Morgunblaðið/G Berg Frumsýning á söngleiknum Edit Piaf Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld söngleikinn Edit Piaf eftir Pam Gems í þýðingu Þórarins Eldjárns. Leikstjóri er Sigurður Pálsson og hljómsveitarstjóri Roar Kvan. Aðalhlutverkið, sjálfa Edit Piaf, leikur Edda Þórarinsdóttir. Næstu sýningar eru á laugardag og sunnudag. Á myndinni sjást Edda Þórarinsdóttir og Sunna Borg í hlutverkum sínum. Ortölvuver, skákver og fyrirlestrar á sýningunni Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, kemur til setningar tölvusýningarinnar f gær. MorgunblaðiA/Bjarni Tölvur ’85 sett í gær: Kvennadeild Landspítalans: Hert eftirlit við út- skrift sængurkvenna MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sigurði S. Magnússyni, forstöðumanni Kvennadeildar Landspítaians, vegna fréttar í blaðinu f gær, þar sem sagði frá því að börn tveggja mæðra hefðu víxlast og móðir því farið heim með barn annarrar móður. Þau mistök urðu er sængur- kona var útskrifuð af Kvenna- deild Landspítalans að með henni var útskrifað barn annarr- ar konu. Vegna þessa skal eftirfarandi tekið fram: Strax eftir fæðingu eru sam- stæð armbönd sett á móður og barn. Á armböndin er skráð fæð- ingarnúmer fæðingardeildarinn- ar, fæðingardagur barns, ár og stund, kyn barns og nafn móður. Móðirin er látin lesa á armbönd- in. Við keisaraskruð er nafn- stensill móður settur á grisju og bundinn við úlnlið barns en armbönd sett á móður og barn á meðan á dvöl þeirra á Kvenna- deild stendur. í einstaka tilfell- um smegist armband fram af hendi barns og er þá sett nýtt par af armböndum á móður og barn. Við útskrift er armband stundum klippt af barni og af- hent móður, en það er ekki föst regla. Þriðjudaginn 5. mars sl. þótti móður á sængurkvennadeildinni sem henni væri fært barn, sem ekki var hennar eigið. Við athug- un á armbandi barnsins kom í ljós, að þetta var barn annarrar móður, sem fór heim fyrr um daginn. Þá þegar var haft sam- band við útskrifuðu móðurina, og hún kom á deildina með barn- ið og mistökin voru leiðrétt. Upplýst er að bæði börnin voru merkt mæðrum sínum eftir fæðingu og snemma á mánu- dagsmorguninn 4. mars voru börnin í réttum vöggum. Ein- hvern tíma eftir það eru börnin lögð hvort í vöggu annars og tal- ið er að annað barnið hafi misst armband sitt. Kvennadeildin harmar þessi mistök. Ákveðið hefur verið að herða eftirlit við útskrift af sængur- kvennadeild, þannig að móðir og starfsmaður lesi saman á arm- band barns, og verði mistök af þessu tagi þannig útilokuð. Prófessor dr. med. Sigurður E. Magnússon, forstöóumaður Kvennadeild- ar Landspítalans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.