Morgunblaðið - 27.04.1985, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 27.04.1985, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 Að lokinni sýningu: Á myndinni eru meöal annarra Halldór og Auður Laxness, Sveinn Einarsson og forseti íslands Vigdís Finnbogadóttir. Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráð- herra: Megi ómar íslandsklukkunnar halda áfram að óma úr sölum Þjóðleikhússins. Halldór Laxness klappar lof í lófa þeim, sem gerðu sýningu íslandsklukk- unnar að þessu sinni að veruleika. Klukka landsins slær í Þjóðleikhúsinu Helgi Skúlason var einn fimm sem Þuríður Pálsdóttir, formaður Þjóðleikhússráðs veitti viðurkenningu úr Menning- arsjóði Þjóðleikhússins. 35 ára afmœli Þjóðleikhússins „ÞAÐ er vel við hæfí að íslandsklukkan skuli vera hátíðar- sýning Þjóðleikhússins á 35 ára afmæli þess. Þjóðleikhúsið var í raun byggt yfír klukku landsins og það er ósk mín og þeirra, sem unna íslenzkum bókmenntum og listum, að úr Þjóðleikhúsinu megi, svo lengi sem leikið er á íslenzku, óma hljómar klukku íslands.“ Þetta voru orð Ragnhildar Helgadóttur, menntamálaráð- herra, við hátíðarfrumsýningu Þjóðleikhússins á íslandsklukk- unni eftir Halldór Laxness. Ragnhildur ræddi í erindi sínu í upphafi sýningar um sögu Þjóð- leikhússins og þann eldhug Ind- riða Einarssonar, rithöfundar, sem meðal annarra var frum- kvöðull byggingarinnar. Hún sagði draum hans hafa verið að byggja musteri islenzkrar leik- listar, en sá draumur hans rættist í raun aldrei nema á þann hátt, að hver leiksýning yrði að veruleika. Þuríður Pálsdóttir, formaður stjórnar Þjóðleikhúsráðs, af- henti í lok sýningar viðurkenn- Grænn drykkur í Broadway Leiklist Jóhann Hjálmarsson Revíuleikhúsið: GRÆNA LYFrAN eftir Avery Hopwood Þýðandi: Sverrir Thoroddsen Leikstjóri: Þórir Steingrímsson Leikmynd og búningar: Baldvin Björnsson Lýsing: Ólafur Örn Thoroddsen Tónlist: Jón Ólafsson Sýningarstaður: Broadway Veitingahúsiö Broadway er nú orðið vettvangur leiksýninga og er það vel. Ekki er að efa að þrátt fyrir ýmsa ókosti muni sviðið í Broadway stuðla að því að þaðan berist leiklist út til áhorfenda sem í leiðinni geta notið veitinga. Græna lyftan eftir Avery Hop- wood er sívinsæll gamanleikur á íslandi, kjörið verkefni áhugaleik- félaga. Revíuleikhúsið er nú að vísu meira en áhugaleikfélag, en á það sameiginlegt með ýmsum áhugaleikfélögum að leggja áherslu á að fá fólk til að hlæja. En leikhúsið hefur líka „innihald" á stefnuskrá sinni og síðast en ekki síst iistrænan flutning. Hvað væri leikhús án hans? Innihald Grænu lyftunnar eru skoplegir þættir hjónabandsins, en auðvitað háalvarlegir um leið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.