Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1985
11
Umsjon: Guðmundur Guðjonsson
Langá:
Stöðvar kalda
vatnið gönguna?
MEIRA um skrítið göngueðli
Langárlaxins í sumar. En er lítil
hreyfing á laxinum á neðstu
svæðunum, a.m.k. þegar þetta er
ritað í byrjun vikunnar. Nóg er af
laxi í löndum Ánabrekku og
Langárfoss og talsvert af honum
hefur gengið á svæði Jarðlang-
staða og Stangarholts. Ekki þó
eins mikið og efni stóðu til þegar
risagöngur komu í ána strax upp
úr mánaðamótum júní og júlí og
stóðu fram eftir öllum júlí. Enn er
að reytast lax upp í ána þó mesti
krafturinn sé úr göngunni eins og
eðlilegt er. Svo er svæði Grenja og
Litla-Fjalls, „fjallið", en þangað
fer venjulega að ganga lax að ein-
hverju marki upp úr miðjum júlí.
Oft er mikill lax á þessu svæði
allan ágúst og fram í september.
Nú bregður svo við, að sáralítið
er gengið af laxi á þessi svæði og
fyrir nokkru voru leiddar að því
getur í þessum veiðiþætti, að það
stafaði af hinu jafna vatnsrennsli,
en það á umfram flest rætur að
rekja til vatnsmiðlunarinnar. Var
stungið upp á því að bændur „gus-
uðu“ svolitlu vatni á ána til að fá
laxinn af stað. Þetta hafa þeir
gert a.m.k. einu sinni, en árangur-
inn hefur látið á sér standa. Þar
sem hægt er að stjórna vatns-
magninu, er það alkunnt belli-
bragð til að lokka fiskinn til
göngu, að hleypa vatni á ána, en
að þessu sinni hafði það engin
áhrif. Það er því kominn tími til
að leggja fram nýjustu tilgátuna:
Vatnsmiðlunin hleypir neðsta
vatninu í ána, „kaldasta og dauð-
asta vatninu" sagði einn viðmæl-
anda blaðsins. Víst er Langavatn
bæði hyldjúpt og kalt, ekki síst
við stífluna. Eftir því sem neðar
dregur, hlýnar vatnið og laxinn
getur því gengið að vissu marki
fram ána. Annar viðmælandi
Morgunblaðsins sagði Norðmenn
hafa notað slíkar vatnsmiðlanir í
miklum mæli, en væru óðum að
hverfa frá því vegna slæmrar
reynslu.
Ekki eru allir sammála því að
þetta sé allt stíflunni að kenna,
benda á að bestu laxveiðisumrin
hafi einmitt verið þau fyrstu eftir
að stíflan var gerð. Þá veiddist lax
upp um alla á, jafnt efst sem
neðst. Hinir sömu segja einnig að
ef miðlunarinnar hefði ekki notið
við á þessu þurrkasumri, væri
eins víst að veiðin í ánni það sem
af er væri aðeins brot af því sem
hún hefur verið, en þrátt fyrir
göngutregðu laxins fram ána hafa
veiðst á þrettánda hundrað laxar í
henni og enn tæpur mánuður eftir
af veiðitímanum.
Ef byggja þarf hlöðu hjálpast fólkið að. Það þarf engar teikningar, aðeins
smíðakunnáttu og samvinnu.
yfirleitt allar „nýjungar" eins og
rafmagn og bíla. Þeir hafa þá
skoðun úr Biblíunni að kristnir
menn eigi ekki að eltast við tísku-
fyrirbæri heimsins. Þess vegna lif-
ir fólkið eins einföldu og fábrotnu
lífi og því er unnt. Það ferðast
frekar um í hestvögnum en bílum
og klæðist einföldum fötum. Karl-
arnir láta sér gjarnan vaxa skegg,
ganga með svarta hatta og í 18.
aldar svörtum og hnappalausum
jökkum. Konurnar bera 19. aldar
höfuðföt og eru frekar í sjölum en
kápum. Fólkið notar ekki drátt-
arvélar við landbúnaðarstörfin
nema til að knýja með aðrar vélar.
Sumir leyfa þó notkun dráttarvéla
úti á ökrunum en aðeins ef járn er
sett undir hjólin svo ekki sé mögu-
legt að nota þær fyrir bila á veg-
unum.
Lloyd er 17 ára gamall strákur í
hópi strangtrúaðra amisha. Hann
er vinnumaður hjá frænda sínum.
Það er hentug ráðstöfun að flytja
vinnuaflið þangað sem mest er
þörf fyrir það og skapa vinnu fyrir
drengi sem lokið hafa skólagöngu
en eru of ungir til að ráða sig i
fulla vinnu. Foreldrum Lloyds er
borgað kaupið hans og þeir leggja
það inná bankareikning, sem
opnaður var þegar drengurinn
fæddist. Þegar hann nær tilskyld-
um aldri fær hann yfirráð yfir
reikningnum.
Fyrir amishfólkið í Lancaster-
sýslu heyrir það undir góðan
frama að eignast börn sem ganga í
söfnuðinn og halda áfram að
vinna fyrir mikilvægustu upp-
skeru býlisins: næstu kynslóð.
— ai.
IbOÖ
pfijTti GnniAm
VÍTMTIQ 15,
1.96020,96065.
Opiö frá 1-5
Drápuhlíö — Kjallari
3ja herb. 85 fm. V. 1750 þús.
Háaleitisbr. — Útsýni
65 fm. 2ja herb. Góð. Þvottah.
m./vélum. V. 1650-1700 þús.
Frostaskjól — Endaraöh.
265 fm. Innb. bílsk. Glæsil. eign.
V. 5,5 millj.
Jörfabakki — 1. hæö
4ra herb. auk herb. í kj. V. 2,2 millj.
Skerjafjörður - Einkasala
Góö 3ja herb. + herb. í kj. Bílsk.
Sérlega fallegur garður.
Engihjalli — Glæsileg
3ja herb. Góöar innr. V. 1875 þús.
Kríuhólar — Einkasala
Góð 90 fm. 3ja herb. V. 1850 þús.
Álftamýri — Góð
90 fm. 3ja herb. V. 2,3 millj.
Leifsgata — Steinhús
4ra herb. 100 fm. V. 2,4 millj.
Snæland — Fossvogi
Falleg 30 fm íb. V. 1,3 millj.
Fífusel — Endaíb.
110 fm. Falleg. Parket. V. 2,3 millj.
Æsufell — Einkasala
75 fm. 2. hæð. V. 1,6 millj.
Eyjabakki — 1. hæð.
lOOfm. Falleg.V. 1900-1950 þús.
Öldugata — Jaröhæð
2ja herb. 40 fm. V. 1 -1,1 millj.
Seljabraut — Raöhús
220 fm. auk bílsk. Makask. á íb.
i sama hverfi. V. 3850 þús.
Álfaskeið — Endaíb.
125 fm auk bílsk. V. 2,6-2,7 millj.
Stokkseyri — Einbýlish.
70 fm. Nýjar innr. Innbú. V. 1,3 m.
Skoöum og verömetum
samdægurs
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson hs: 77410.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖOINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
Selfoss
Fasteignin Austurvegur 8 á Selfossi er til sölu. Um er að
ræöa bárujárnsklætt timburhús og 990 fm eignarlóð.
Eignin er í miöbæ Selfoss og hentar því vel fyrir rekstur
og hvers konar þjónustu.
Upplýsingar um eignina gefa: Einar Hannsson sími
99-1534 og Ólafía Hansdóttir sími 99-1889.
Grensásvegur
Til sölu er götuhæöin í húsi þessu sem stendur viö Grens-
ásveg 7. Hæöin er 456 fm og er hún til afh. strax.
Húsnæöiö er til sýnis í dag, laugardag, kl. 14.00-16.00.
m ÞINtvIlOLT
r — FASTEKMiASALAM —
BANKASTTUETI S 204&5
Friörik Stefansson. vióskiptafr
SÍMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
LOGM JOH ÞOROARSON HOL
Sýníshorn úr söluskrá:
Glæsileg eign í Garðabæ
é vinsælum staö á Flötunum. Elnbýlishús á einni hæð um 190 fm
nettó auk bílskúrs 55 fm. Stór ræktuó lóð. Teikning og nánari uppl. á
skrifst.
Skammt frá KR-heimilinu
Pallaraóhús um 20 ára. Óvenju vel meö farið mað 5-6 harb. íb. Alls um
165 fm. Skuldlaust. Veró aöaina kr. 4-4,2 millj.
Skammt frá Miklatúni
Neðri hæö um 110 fm 4ra herb. Sérhiti, sérinng. í kjallara fylgja 2 harb.
Bílskúr um 25 fm. Trjágaröur.
Rishæð í Smáíbúðahverfi
4ra herb. um 93 fm nettó. Sórhiti. Svalir. Samþykkt. Skuldlaus. Laus fljötl.
3ja herbergja íbúöir viö
Nökkvavog. I kj. um 72 fm. Samþykkt. Sérhiti. Þarfnast nokkurra
endurbóta. Laus 1. sept. nk. Verð aöeins kr. 1,5-1,6 millj.
Álfheima. Efri hæð um 70 fm nettó í tvíbýti. Nokkuö endurnýjuð. Sval-
ir. tr jágarður, útsýni. Skuldlaus. Laus strax. Verð aöeins kr. 1,7-1,8 millj.
Laugarnesveg. Efri hæö um 75 fm nettó i þríbýlishúsi. Endurbætt.
Nýlegt gler. Nýleg teppi. Nýlegt járn á þaki. Svalir. Skuldlaus. Laus strax.
Verð kr. 1.7-1.8 millj.
Framnesveg. /-8 ára á þakhæó um 80 fm. Mjög góð. Sólsvalir. Ágæt
sameign.
Furugrund Kóp. A 3. hæð um 80 fm nýleg og góð í 6 ibúöa húsl.
Svalir. Góð sameign. Mikið útsýni.
Kríuhóla. A 4. hæö um 85 fm. Lyftuhús. Harövlöur, teppi. Svalir. Út-
sýni. Góð fullgerð samelgn. Laus fljótl. Mjög gott verö.
Hverfisgötu. 2. hæö um 60 fm í steinhúsi. Allt sér. Eignarlóö. Verö
aðeins kr. 1,3-1,4 millj.
Endaraðhús í Mosfellssveit
viö Byggóarholt um 90x2 fm. Nýlegt mjög goft meö 5 herb. ib. Parket,
haröviður Föndurherb. í kj. Sólverönd. Ræktuð lóö.
Við Furugrund Kóp.
2ja herb. íb. um 65 fm á neðri hæó. Nýméluð. Stórar sólsvalir. Um 15 fm
íbúöarherbergi i kj. með sérsturtubaói. Laus strax. Veró aóeins kr.
1,6 millj.
Opið í dag kl. 1 til
kl. 5 síðdegis.
ALMENNA
FASTEIGNASAL AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Ódýrar íbúðir
Vandaóar íbúöir meö fallegum harðviöarinnréttingum á góöum staö í Selási. Fallegt útsýni.
Ibúðunum er skilað fullfrágengnum utan gólfefna og er sameign fullfrágengin.
Verð:
Verð:
2ja herb. Kr. 1.397.000,-
Útborgun Kr. 300.000,- (er má skipta)
Húsnæöislán Kr. 815.000,- (fyrir 2-4)
Eftirstöðvar Kr. 282.000,- (gr. á 2-4 árum)
3ja herb. Kr. 1.947.000,-
Utborgun Kr. 450.000,- (er má skipta)
Húsnæöislán kr. 815.000- (fyrir 2-4)
Eftirstöðvar Kr. 682.000,- (gr. á 3-6 árum)
Byggung. Reykjavík.
Vinnuskúr vid Eiöisgranda.
Sími26609 og 26697.