Morgunblaðið - 17.08.1985, Page 40

Morgunblaðið - 17.08.1985, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1985 MICKIOG MAUDE Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana og dáöi og vildi enga aöra konu, þar til hann kynntist Maude. Hann brást viö eins og heiöviröum manni sæmir og kvæntist þeim báöum. Stórkostlega skemmtileg ný, banda- rísk gamanmynd meö hinum óborg- anlega Dudley Moore í aöalhiutverki (Arthur, .10“). i aukahlutverkum eru Ann Reinking (All that Jazz, Annie), Army Irving (Yentl, The Competition) og Richard Mulligen (Lööur). Leikstjóri: Blake Edwerde. Mécki og Maude er ern af tiu vinamiuatu kvikmyndum vaatan hafa i þaaau iri. Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11.05. Hækkaó verð. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Sýnd í B-eal kl. 3. BLEIKU NÁTTFÖTIN (She’ll Be Wearing Pink Pyjamas) Bráöfyndin ný gamanmynd meö Julie Walters. i .Bleiku náttfötunum* leikur hún Fran, hressa og káta konu um þrítugt. Fran er kjaftfor meö afbrigö- um og segir vafasama brandara sem fá suma til aö hlæja, aöra til aö hneykslast. Julie er margt til lista lagt. Hún er húmoristi og henni tekst ávallt aö sjá hiö spaugiiega viö tilveruna. Aöalhlutverk: Julíe Welters (Educat- ing Rita), Antony Higgins (Lace, Fal- con Crest). Janet Henfrey (Dýrasta djásniö). Leikstjóri: John Goldschmidt. Handrit: Eve Herdy. SýndíB-sal kl.7,9og11. SÍÐASTIDREKINN Sýnd í B-sal kl. 5. Hsekkað verð. Bönnuð innan 12 éra. Wterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill ? TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: Þeir beinbrutu hann, en hertu huga hans. . . Óvenjulega áhrifamikil ný, bresk-skosk sakamálamynd í litum er fjallar um hrottafengió lif afbrota- manns — myndin er byggö á ævisögu Jimmy Boyle — forsvarsmanns Gateway-hópsins sem var meö sýn- ingu hér í Norræna húsinu í siöustu viku. Aöalhlutverk: David Hayman, Jake D’Arcy. Leikstjóri: John MecKenzie. Sýndkl. 5,7,9 og 11. íslenekur texti. Stranglega bönnuð innan 18 éra. Sími50249 RUNAWAY Ný og hörkuspennandi sakamála- mynd meö Tom Selleck (Magnum), Gene Simmons (úr hljómsveitinni Kiss). Sýnd kl.5. "j— I 1) [ 1: '1 1 AdAULADIII S/MI22140 VITNIÐ Spannumynd aumaraina. Harrison Ford (Indiana Jones) leikur John Book, lögreglumann í stórborg sem veit of mikiö. Eina sönnunargagniö hans er lítill drengur sem hefur séö of mikiö. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Kelly McGillis. Leikstjóri: Peter Weir. Þeir sem hafa unun af aö horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að léta Vitnið fram hjé aér fara. HJÓ Mbl. 21/7 * * * * Gerast ekki betri. HK DV. 22/7 Myndin er sýnd í nni QQLBYSTSRgO | Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 éra. Hækksð verð. LITGREINING MEO CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN Þú svalar lestrarþörf dagsins ásfóum Moggans! laugarasbiö -------SALUR a--- FRUMSÝNING: Simi 32075 MORGUNVERÐARKLÚBBURINN Ný bandarisk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsaö i skóla meö þvi aö sitja eftir heilan laugardag. En hvaö skeöur þegar gáfumaöurinn, skvisan, bragóarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuö inni? Mynd þessi var frumsýnd í Bandaríkjunum snemma á þessu ári og naut mikilla vinsælda. Leikstjóri: John Hugee. (18 ére — Mr. Mom.j. Aöalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR B----------------------- MYRKRAVERK Aöur fyrr átti Ed erfitt með svéfn, eftlr aö hann hitti Diana á hann erfitt meö aó halda lifi. Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Werewolf og Trading Places). Aöalhlutverk: Jeff Goldblum (The Big Chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Den Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýndkl. 5,7.30 og 10. o * * Mbl. Bönnuð innan 14 éra. ------------------SALUR C------------------------ ÆVINTÝRASTEINNINN Ný bandarisk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvimælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aöalleikarar: Michael Douglas og Kathleen Turner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 1 Hin heimsfræga kvikmynd Sydney Pollack: MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ RDBERT REnrORO H A SVGNEY A0U.ACK HM JEREMIAH JOHNSDN Sérstaklega spennandi og vel gerö, bandarísk stórmynd í litum og Pana- vision. Myndin var sýnd hér fyrir 11 árum viö mjög mikia aösókn. Aöalhlutverk: Robert Redford. Islenekur texti. Bönnuö innsn 14 ére. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Salur 2 LJÓSASKIPTI Directed by STEVEN SPIELBERG Directed by JOHN LANDIS Directed by GEORGE MILLER Directed by JOE DANTE i /( INK íslenskur texti. Bðnnuð innsn 14 ére. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 3 aírxDE nuniiEn Hin heimsfræga bandaríska stór- mynd i litum. Aöalhlutverk: Herrison Ford. islenskur texti. Bðnnuð innsn 16 ére. Sýnd kl. 5,9 og 11. WHENTHERAVENFUES — Hrafninn flýgur — Bönnuð innsn 12 ére. Sýndkl.7. AÐVERAEÐA EKKIAÐVERA Hvað er sameiginlegt meö þessum toþþ-kvikmyndum: „Young Frankenstein* — „Blazing Seddles* — Twelve Chairs* — „High Anxiety* — „To Be Or Not To Be“? Jú, þaó er stórgrinarinn Mal Brooka og grín, staöreyndin er aó MalBrooka hefur fengió forhertustu fýlupoka til aó springa úr hlátri. „AD VERA EDA EKKI AD VERA“ ar myndin aam anginn mi miaaa af. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning. Leikstjóri: Alan Johnson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síðustu sýningar. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Bladburóarfólk óskast! Úthverfi Vesturbær Laxakvísl Kópavogur Skjólbraut Tómasarhagi 32—57 Austurbær Laugavegur 34—80 Miðbær II

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.