Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 20
20
MORÖU'NBLÁÐIÐ, LÁUGARDAGÚR Í7. ÁGÚST 19&
TWA-flugvélin
á leið til Rómar
Larnaca, Kýpur, 16. ápísi. AP.
BANDARÍSKA nugvélin frá
Trans World Airlines, sem
amal-shítar rændu í Líbanon
í júnímánuði sl., kom til
Larnaca á Kýpur í dag.
Þrír bandarískir flugmenn
flugu vélinni frá Beirútflugvelli
og sagði flugstjórinn, Richard
Veður
víða um heim
Lœgat Hant
Akureyri 12 afakýjaó
Amsterdam 14 20 skýjaó
Aþena 24 35 hsíðskírt
BarcekHia 27 hilfskýjaó
Berlín 15 25 skýjsó
BrUaael 14 23 skýjað
Chicago 17 29 skýjaó
Dublin 10 17 skýjaó
Feneyjar 31 heiðskírt
Frankturl 17 27 rigning
Genf 17 29 hsiðskírt
Hetainki 22 téttskýjað
Hong Kong 25 29 rigning
Jerúsaiem 20 34 heiðskírt
Kaupmannah. 15 23 heiöskín
Laa Paimaa 28 heiðskírt
Usaabon 17 28 heiðskín
London 13 20 skýjað
Los Angslas 17 29 heiðskín
Lúxsmborg 21 •kýjað
Mataga 28 mistur
Msilorca 32 léttskýjað
Mismi 26 31 skýjaó
Montreal 15 24 skýjaó
Moskva 15 27 haióskírl
Nosr Vork 27 35 skýjaó
Oetó 0 18 skýjsó
París 14 23 haióskirt
Psking 22 30 skýjaó
Reykjavík 11 súkf
Rió do Janeiro 14 29 haióskírt
Rómaborg 19 38 haióskírl
Stokkhóimur 14 23 skýjsó
Sidnoy 11 20 haióskirt
Tókýó 27 33 hsióskírt
Vinarborg 18 32 hsióskírt
Þórahófn 13 alskýjsð
Enn barist
í Líbanon
Beirút, 16. ágúaL AP.
KRISTNIR menn og múhameðstní-
ar béldu áfram bardögum í gærnótt
og dag í Beirút og sagói lögreglan aó
18 manns hefðu fallið og 87 særst.
í gærnótt var barist í 40 íbúð-
arhverfum kristinna og múham-
eðstrúarmanna og notuðu her-
menn eldflaugar, skriðdreka og
sprengjuvörpur til árása á hverf-
in. Þá féllu 16 manns og 82 særð-
ust. Þrátt fyrir að vopnahlé hafi
verið gert snemma í morgun héldu
óeirðirnar áfram í dag og biðu þá
tveir bana, þ.á m. 10 ára drengur,
og fimm særðust.
Bardagar hafa nú staðið yfir í
Beirút í sex daga samfleytt og er
fjöldi látinna kominn upp í 49 og
einnig hafa 238 manns særst í
átökunum. Einn lögreglumaður
var meðal þeirra sem féllu í nótt,
en hinir voru óbreyttir borgarar.
Nokkrar sprengjur sprungu í
nágrenni forsetahallar Amins
Gemayel í úthverfi Beirút, en ekki
var kunnugt um nokkrar skemmd-
ir á höllinni.
Leiðtogi drúsa, Walid Jumblatt,
og leiðtogi shíta, Nabih Berry,
hafa farið fram á að Gemayel segi
af sér, þar sem hann hafi ekki
fært fulltrúum drúsa og shíta jafn
mikil völd í hendur og kristnum.
Gemayel hefur hins vegar neitað
að láta af völdum fyrr en kjör-
tímabili hans lýkur, árið 1988.
Vaux, að þeir hefðu verið örlítið
taugaóstyrkir við að fará til
Beirút og mjög glaðir að komast
þaðan. Flugmennirnir voru ekki
þeir sömu og flugu TWA-vélinni
þegar henni var rænt.
Eftir að flugvirkjar í Larnaca
höfðu athugað flugvélina, var
fyrirhugað að hún héldi áfram
til Rómar í viðgerð síðdegis í
dag.
Flugvélinni var rænt í júní og
36 farþegum hennar og þremur
áhafnarmeðlimum haldið föngn-
um í 17 daga, áður en þeim var
sleppt 1. júlí sl.
AP/Símamynd.
Flugvél bandaríska flugfélagsins TWA, sem amal-shítar rændu í júní sl., hefur sig á loft á alþjóóaflugvellinum í
Beirút í dag, þaðan sem hún hélt áleióis til Grikklands og þaöan áfram til Rómar.
V estur-Þýskaland:
Viðskiptaráðherra yfir-
heyrður vegna njósnamáls
Bonn, 16. ágúst. AP.
VESTUR-ÞÝSKIR rannsókn-
arlögreglumenn ræddu í dag
við Martin Bangemann
viðskiptaráðherra vegna
skyndilegs hvarfs einkaritara
hans, Sonju Liineberg, fyrir
skemmstu, en hún er sökuð
um njósnir.
Sonja hefur ekki snúið til
vinnu síðan 6. ágúst sl., en þá
sagðist hún ætla að taka sér
stutt frí. Tveimur dögum síðar
fyrirskipaði ríkissaksóknari,
Kurt Rebmann, rannsókn á því
hvort hún sé njósnari.
Að sögn rannsóknarlögregl-
unnar fannst fullkomin mynda-
vél í íbúð Sonju, sem unnt er að
nota til að taka myndir af skjöl-
um.
Vestur-þýska dagblaðið Die
Welt skýrði frá því í dag að nú
væri verið að rannsaka hvort
Sonja hefði njósnað í þágu
Austur-Þýskalands eða annars
austantjaldslands, og hvort hún
hefði flúið til einhvers kommún-
istaríkis.
Bangemann sagði að Sonja einkaritari hans 1973. Hann full-
hefði flust til Vestur-Þýskalands yrti að hún hafi ekki haft aðgang
frá Austur-Þýskalandi, og gerst að neinum leyniskjölum.
Clemet forseti Norrænu
ráðherranefndarinnar
Ósló, 16. ágÚNt. Frá frétUritara Morgun
blaðsiiu, LdvHtröm.
FRAMKVÆMDASTJÓRI norska hægri flokksins, Fridtjov Clemet, var í gær
kjörinn forstjóri Norrænu ráðherranefndarinnar og tekur hann viö embætt-
inu af Nvíanum Rangari Sohlmann.
Clemet mun sitja á nýrri
skrifstofu nefndarinnar í Kaup-
mannahöfn. Clemet er talinn mjög
framtakssamur og telja margir
pólitískir samherjar hans, sem og
andstæðingar, að hann eigi mest-
an heiður af uppbyggingu og
auknu fylgi hægri flokksins á und-
anförnum árum.
Það var talið næsta víst að full-
trúi Noregs mundi hljóta for-
stjóraembættið, þar sem Danmörk
var valin til að hýsa höfuðstöðv-
arnar.
Það kom hins vegar illa við Svía
að Noregur skyldi tefla fram
hægri manni og lögðu þeir til að
Norðmenn byðu einnig fram
annan mann.
En þegar norrænu samstarfs-
ráðherrarnir tóku málið fyrir í
gær, greiddu Svíar atkvæði með
Clemet. Hann var þvi kjörinn með
öllum greiddum atkvæðum.
Samstarfsráðherrarnir greiddu
ekki atkvæði um málið á fundi
sínum 7. ágúst sl., vegna ágrein-
ings Norðmanna og Svía um
norska frambjóðandann.
Viðskiptamálaráðherra Noregs,
Asbjörn Haugstvedt, sagði að ekki
hefði verið karpað um framboð
Clemets í Noregi; jafnvel ekki á
meðal hinna mismunandi stjórn-
málaflokka.
Clemet hefur gegnt stöðu fram-
kvæmdastjóra hægri flokksins í 11
ár.
Boeing hvetur
flugfélög til að
skoða stélhluta
breiðþota
London, Seattle, 16. ápint AP.
BOEING-flugvélasmiöjurnar bandarísku hafa hvatt flugfélög um allan
heim til aö skoóa sérstaklega stélhluta breiðþotna af 747-gerð og þrýst-
ingsskilrúm. Líkur benda til, aó aftara þrýstingsskilrúmió hafi gefið sig í
japönsku breiðþotunni, sem fórst sl. mánudag.
Breska flugfélaginu BA og Um í Japan, JAL og Nippon.
breskum flugmálayfirvöldum
bárust boðin frá Boeing í dag og
er þar hvatt til, að stélhlutar 747
og sérstaklega aftara þrýst-
ingsskilrúmið verði skoðað vel.
Sérfræðingar, sem rannsaka
slysið í Japan, hallast nú helst
að því, að það hafi gefið sig.
Talsmaður Boeing sagði í dag í
Seattle, að japanska flugfélaginu
JAL hefði fyrir tveimur árum
verið ráðlagt að skoða stélhluta
747 mjög vel auk þess sem um
mitt ár 1984 hefðu verið samdar
nýjar reglur um skoðun 747 og
þær sendar báðum flugfélögun-
Bandaríska blaðið „The Los
Angeles Times“ hefur það hins
vegar eftir Tadao Fujimatsu,
talsmanni JAL, að þau boð hefðu
komið frá Boeing, að óþarfi væri
að skoða 747SRS-breiðþoturnar
samkvæmt nýju reglunum þar
sem þær væru sérstaklega smíð-
aðar fyrir stuttar flugleiðir.
í skýrslum bandarísku flug-
málastofnunarinnar kemur
fram, að á síðustu fimm árum
hafa 11 sinnum fundist skemmd-
ir í stélhluta 747-flugvéla í
Bandaríkjunum.
Hluti hliðarstýris-
ins, sem féll af yfir
Sagami-bugtinni.
Skemmdir uröu á
stélhluta þotunn-
ar er hann rakst í
flugbraut í harðri
lendingu árið
».1978..
UAPAN
SS Br'otTendmg
Hér fannst hlutíT^
hliðarstýrisins. ^