Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1985 icjö^nu- 5PÁ HRÚTURINN |VlV 21. MARZ—19.APRÍL Þú TerAnr að hafa stjórn á kcrulejsi þínu. Hugur þinn reikar um heima og geima. Vegna kæruleysis þíns gætir þú (ert mistök í vinnunni. Vertu heima hjá fjölskyldunni eftir há- degi. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Notaöu daginn þér til hvfldar og hreosingar. Þú befur átt annrikt undanfariö og átt því skilið aö hvíla þig. Reyndu að koma fjöl- skyldumeðlimum í skilning um að þú þarft frið. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl 1>ú verður svolítið strekktur i dag. Iní lendir líklega i deilum við ástvin þinn. Reyndu að bcta upp fyrir rifrildið með því að bjóða ástvini þínum út að borða í kvöld. 'm KRABBINN 21. jíinI—22. júlI ÞetU verdur krefjandi dapir. I*ú þnrft á öllu þínu þreki ad halda til ad reida.st ekki við fjöl- skyldumeölimi. Kf þú þarft að vinna í dag þá verður erfitt að gera vinnufélögunum til hæfis. £«ílLJÓNIÐ flu|^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú ert mjög óöruggur með þig um þessar mundir. Astvinir þín- ir virðast ekki geta hjálpað þér út úr þessum ógöngum. Eyddu tímanum í dag þér til hvfldar og hressingar. Ef MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. þú befur tekið með þér heimaverkefni úr vinnunni þá er það ekki eins auðvelt og þú hélst í fyrstu. Þú mátt því búast við þvf að mest allur dagurinn fari f vinnu. Vertu heima í kvöld. | VOGIN PTiSd 23.SEPT.-22.OKT. Fólkið sem er i kringum þig gaeti gert þér liTið leitt í dag. Þ&ð virðist vera gjörsamlega óábyrgt gjörða sinna. Þú befur einhverjar áhyggjur út af heilsu eldri aettingja. Farðu í heimsókn í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú faerð slaemar fréttir í morg- uasárið. Því verður þú frekar niðurdreginn í dag. Keyndu að líta á góðu hliðar lífsins og missa ekki kjarkinn. Im gaetir fengið heimsókn frá vinum f kvöld. i^| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. hú mált ekki alluf láU undan bara til að halda friðinn. I*ú verður að láU álit þitt í mikil- vægum málum í Ijós. Hjálpaðu þeim sem eiga um sárt að binda í dag. Vertu heima í kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þig langar helst af öllu að vera í friði í dag og liggja í leti. Því miður þá hafa aðrir fjölskyldu- meðlimir aðrar skoðanir á hlut- unum. Það verður því mikið að gera hjá þér í dag. Isfígt VATNSBERINN 1^-=** 20.JAN.-18.FEB. Eyddu deginum f faðmi fjöl- skyldunnar. I»ú hefur ekki sinnt henni sem skyldi undanfarið. Þú verður að rcða málin af trúnaði við ástvini þína. Lyftu þér upp í kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú þarft á mikilli sjálfstjórn að halda í dag. Ástvinir þínir vilja fá eitthvað af tima þínum. Ef þú gctir orða þinna þá getur þú forðast illdeilur. Vertu heima í kvöld. X-9 DYRAGLENS ® 1964 Trlbun* Media Sarvicaa. Inc HÉR STEMDUfZ „ þESSI PALUR ER KALL.APOR VALOR. HINNA STÓKU APA "... OG S\)0 ER HALPIPAFRAM APTALA UM EINJHVEieJA GAMLA PJÓPSÖGO.UM ÁV KlSASTÓdlR. APAR 1-jAFl sésr HÉR í C5-AAALA PAQA/i KR|N(SU/V! iC)SO ! (—-------— ---- LJÓSKA TOMMI OG JENNI ES TEK. &ASA ÚR SaA IBANDJi ALLT i' LAGl-fAPpR. . HELPcif? EKKEPT AÐ SJA \ SJÓWVAf2P|E> tp. eiLAP/) yTOMM i / y. DI5T ktXTQWS PVttSS SfcXVH-a FERDINAND SMÁFÓLK MERE'5 THE WORLD FAM0U5 5UR6E0N ON HIS UJAV TOTHE 0PERATIN6 ROOM heimsfrægi á leið til skurð- stofunnar. VOU 5UR6E0NS HAVE TO MAKE A LOT OF HARD Mð skurðlæknar verðið að taka margar erfiðar ákvarð- anir, er það ekki? IO-Z3 I JU5T CAME FROM THE CAFETERIA..I HAP TO CH005E BETWEEN THE LEMON PIE AND THE CH0C0LATE CAKE.. Úr var rétt að koma af kaffi- stofunni ... ég varð að velja á milli sítrónuböku og súkku- laðikökunnar ... BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur fann besta útspilið gegn fjórum spöðum suðurs, tíguldrottningu: Norður ♦ ÁK9 VÁD5 Vestur ♦ K42 Austur ♦ 863 * Á853 ♦ G7 V 109743 V K86 ♦ DG9 «uður ♦ Á1053 ♦ 106 ♦ D10542 4Q972 VG2 ♦ 876 ♦ KD4 Norður vakti á tveimur • gröndum og suður stökk beint í fjóra spaða. Þetta spil sannar gildi þess að nota yfirfærslu- sagnir eftir grandopnanir til að koma samningnum yfir í sterku höndina. Spilið er óhnekkjandi í norður, því hægt er að spila austri inn á fjórða laufið og láta hann spila frá tígulásnum eða hjartakóngnum. En það er suður sem þarf að glíma við geimið með þessu eitraða útspili. Það er sjálf- sagt að gefa tígulinn í fyrsta slag, en austur kallar og vest- ur spilar næst tígulgosanum. Á að leggja kónginn á eða ekki? Það lítur út fyrir að það skipti litlu máli hvort er gert, en við nánari athugun kemur annað í ljós. Ef gosinn fær að eiga slaginn gæti vestur skipt yfir í hjarta og þá er spilið steindautt. Það yrði að svína hjarta- drottningunni eða spila upp á að laufið falli 3—3. Þriðja möguleikanum, kastþröng í hjarta og laufi, er kastað á glæ, þar eða vörnin á enn eftir að taka slag á tígul. Því er betra að leggja kóng- inn á, svo austur lendi inni. Þótt hann finni þá vörn að spila tígli á nfu makkers þá kemur gegnumspilið i hjarta of seint. Drepið er á hjartaás og trompin tekin. I fjögurra spila lokastöðu á sagnhafi hjartagosann og KD í laufi heima, en Axxx í laufi í blind- um. Þá vinnst spilið ef laufið fellur, eða ef sá sem valdar laufið heldur einnig á hjarta- kóngnum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi stutta en magnaða skák var tefld á opna mótinu i Biel í Sviss um daginn: Hvítt Dizdarevic (Júgóslavíu), svart: Miles (Englandi), Drottn- ingarindversk vörn. 1. c4 — b6, 2. d4 - e6, 3. Rf3 - Rf6, 4. e3 - Bb7, 5. Bd3 - d5, 6. b3 - Bd6, 7. 0-0 - 0-0, 8. Bb2 - Rbd7, 9. Rbd2 - Re4, 10. Dc2 - f5, 11. Hadl - Rxd2, 12. Rxd2 — dxc4,13. Rxc4? 13. — Bxh2+! (Skilyrði þessar- ar sígildu fórnar virðast tæp- lega fyrir hendi, en útfærsla enska stórmeistarans er snilldarleg) 14. Kxh2 — I)h4+, 15. Kgl - Bf3l! (Nauðsynlegur millileikur ef strax 15. — Bxg2, þá bjargar 16. f3! hvít- um) 16. Rd2 — Bxg2, 17. f3 (Eða 17. Kxg2 - Dg4, 18. Kh2 - Hf6) — HÍ6, 18. Rc4 — Bh3 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.