Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1985
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar —
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Blikksmíði o.fl.
Smiöi og uppsetning. Tilboð eöa
tímakaup sanngjarnt. Simi
616854.
Heimatrúboð leik-
manna, Hverfisgötu 90
Almenn samkoma á morgun,
sunnudag kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn bænasamkoma kl.
20.30. Bæn, lofgjörð og þakkar-
gjörö.
Sérferðir sérleyfishafa
1. Sprengisandur/Kjölur —
Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir
Sprengisand eöa Kjöl til Akur-
eyrar. Leiösögn. matur og kaffi
innifaliö i veröi. Brottför frá BSl
mánudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi-
sand mánudaga, miövikudaga
og laugardaga kl. 08.00.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
feröir frá Rvík um Fjallabak
nyröra — Klaustur og til Skafta-
fells. Möguleiki er aö dvelja i
Landmannalaugum, Eldgjá eöa
Skaftafelli milli feröa. Brottför frá
BSÍ mánudaga. miövikudaga og
laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta-
telli þriöjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 08.00.
3. Þörwnörk. Daglegar feröir f
Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiöa i Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi
og sturtum. Brottför frá BSi dag-
lega kl. 08.30, einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengísandur — Mývatn.
Dagsferó frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá BSi
miövikudaga og laugardaga kl.
08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.00.
5. Borgarfjöröur — Surtshellir.
Dagsferö frá Rvík um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
helli, Húsafell. Hraunfossa, Reyk-
holt. Brottför frá Reykjavík
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
6. Látrabjarg. Stórskemmtileg
dagsferö á Látrabjarg frá Flóka-
lundi. Feröir þessar eru sam-
tengdar áætlunarbifreiöinni frá
Reykjavík til isafjaröar svo og
Róabátnum Baldri frá Stykkis-
hótmi. Brottför frá Flókalundi
þriöjudaga kl. 16.00 og fðstu-
daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö
býöur einnig upp á ýmsa
skemmtilega feröamöguleika og
afsláttarkjör i tengslum viö áætl-
unarferöir sínar á Vestfiröi.
7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra-
ferö frá Húsavik eöa Mývatni í
Kverkfjöll. Brottför alla mánu-
daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl.
17.30 frá Mývatni.
8. Askja — Heröubreióarlindir.
3ja daga stórkostleg ferö i Öskju
frá Akureyri og Mývatni. Brottför
alla mánudaga og miövikudaga
frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00 (2 dagar).
9. Skoöunarferöir i Mjóafjörö. I
fyrsta skipti í sumar bjóöast
skoöunarferöir frá Egilsstööum í
Mjóafjörö. Brottför alla mánu-
daga kl. 11.40 (2 dagar) og
þriójudaga kl. 11.30 (dagsferö).
10. Ævintýraferö um eyjar f
Breiöafiröi. Sannkölluö ævin-
týraferö fyrir krakka á aldrinum
9-13 ára í 4 daga meö dvöl í
Svefneyjum. Brottför alla föstu-
daga frá BSÍ kl. 09.00.
11. Akjósanlegar dagsferöir
meö áætlunarbílum.
Gullfoas — Geyair. Tilvalin
dagsferö frá BSi alla daga kl.
09.00 og 10.00. Komutimi til
Reykjavikur kl. 17.15 og 18.45.
Fargjald aöeins kr. 600 — fram
og til baka.
Þingvellir. Stutt dagsferö frá BSi
alla daga kl. 14.00. Viödvöl á
Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til
Reykjavikur kl. 18.00. Fargjald
aöeinskr. 250 — fram og til baka.
Bifröst í Borgarfirði
Skemmtileg dagsferó frá BSÍ alla
daga kl. 08.00 nema sunnud. kl.
11.00. Viödvöl á Bifröst er 4%
klst. þar sem tilvaliö er aö ganga
á Grábrók og Rauöbrók og berja
augum tossinn Glanna. Komu-
timi til Reyk javíkur kl. 17.30 nema
sunnud. kl. 20.00. Fargjald aö-
eins kr. 680 — fram og til baka.
smáauglýsingar — smáauglýsingar
.—...■■■............ ........M
Hvalstööin f Hvalfiröi
Brottför frá BSÍ alla virka daga
kl. 08.00 og 09.00. Laugard. kl.
08.00 og 13.00. Sunnud. kl. 11.00
og 13.00.
Brottför frá Hvalstöóinni virka
daga kl. 14.00. 16.25, 20.30 og
21.00. Laugard. kl. 11.30, 13.20
og 16.30. Sunnud. kl. 18.00,
19.00 og 21.00. Fargjald aöeins
kr. 330 — fram og til baka.
Hveragerói: Tívoií og hestaleiga
Brottför frá BSi daglega kl. 09.00,
13.00, 15.00, 17.30, 18.00, 23.30
og einnig virka daga kl. 17.30 og
20.00 og laugard. kl. 14.30.
Brottför frá Hverageröi kl. 10.00,
13.30, 16.30, 19.00, 22.00 og
einnig virka daga kl. 07.05 og
09.30 og laugard. kl. 12.45.
Fargjald aöeins kr. 200 — fram
og til baka.
Dagsferö á Snæfellsnes
Brottför frá BSi virka daga kl.
09.00. Brottför frá Hellissandi kl.
17.00,17.30 frá Ólafsvík og 18.00
frá Stykkishólmi.
Fargjald fram og til baka aöeins
kr. 1000 frá Hellissandi kr. 980
frá Olafsvik og kr. 880 frá Stykk-
ishólmi.
BSÍ-HÓPFERÐIR
BSÍ hópferöabílar er ein elsta og
reyndasta hópferöabtialeiga
landsins. Hjá okkur er hægt aö
fá langferöabif reiöir til f jallaferöa
og í bílaflota okkar eru lúxus-
innréttaöir bílar meö mynd-
bandstæki og sjónvarp og allt
þar á milli. BSl hópferöabílar
bjóöa margar stæröir bíla, sem
taka frá 12 og upp í 60 manns.
Okkar bflar eru avallt tilbúnir í
stutt ferðalög og langferöir, jafnt
fyrir félög, fyrirtæki, skóla og
aöra hópa sem vilja feröast um
landiö saman.
Þaö er ódýrt aö leigja sér rútubfl:
Sem dæmi um verö kostar 21
manns rúta aöeins kr. 34,- á km.
Taki ferö meira en einn dag kost-
ar billinn aöeins kr. 6.800 - á dag
innifaliö 200 km og 8 tíma akstur
á dag.
Afsláttarkjör með sérleyfisbif-
reiöum:
HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö
feröast .hringinn" á eins löngum
tima og með eins mörgum vlö-
komustööum og þú sjálfur kýst
fyrir aöeins kr. 3.200.-
TlMAMIÐI: Gefur þér kost á aó
feröast ótakmarkaö meö öllum
sérleyfisbílum á islandi innan
þetrra timamarka, sem þtú velur
þér.
1 vika kr. 3.900 - 2 vikur kr. 4.700.
3 vikur kr. 6000,- 4 vikur kr. 6.700-
Miöar þessir veita einnig ýmiss
konar afslátt á feröaþjónustu
víös vegar um landiö.
Allar upplýsingar veitir Feröa-
skrifstofa BSI, Umferöarmiö-
stöðinni. Sími 91-22300.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands:
Dagsferð til Þórsmerkur sunnu-
dag 18. ágúst. Verö kr. 850.
Þeir sem eiga eftir af sumarleyfi
ættu aö athuga dvöl i Þórsmörk.
Aöstaðan í Skagf jörðsskála er sú
besta sem gerist i óbyggöum.
Feröafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Helgarferðir
23.-25. ágúst
1. Berjaferö. Fariö i gott berja-
land í Reykhóla- eöa Gufudals-
sveit fyrir vestan. Svefnpokagist-
ing aö Bæ i Króksfiröi. Pantiö
tímanlega.
2. Lartdmannahellir — Kraka-
tindsleiö — Hrafntinnusker.
3. Þórsmörk. Góö gisting i Útl-
vistarskálanum Básum.
Uppl. og farmiöar áskrifst. Lækj-
arg. 6a, simar: 14606 og 23732.
Sjáumst. Munið simsvarann.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudag-
inn18. ágúst:
1. Kl. 10.00. Klóarvegur —
Grafningur — Kattartjarnir —
Hverageröi. Gömul þjóöleiö milli
! Grafnings og Hverageröis. Verö
kr. 450.
2. Kl. 13.00. Reykjadalir —
Klambragil — Hveradalir. Ekiö
til Hverageröis og áleiöis i
Reykjadali, þar helst gangan
Verö kr. 350.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar vlö
bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö-
inna
Ferðafélag islands.
T «.
4f .
I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I
Reyðarfjörður Lausar stöður viö Grunnskóla Reyðarfjarðar. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247 eöa 97-4140. Skólanefnd. Kennarar Auglýsingateiknari Kennara vantar viö Grunnskóla Grindavíkur. Allstórt fyrirtæki óskar aö komast í samband Kennslugreinar: Leikfimi, danska og almenn viö auglýsingateiknara til þess aö samræma kennsla. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari uppl. eyöublaöa- og umslagaútlit fyrirtækisins. veitir skólastjóri í síma 92-8555 og 92-85004 Einnig til aö útbúa eitthvaö af auglýsingum. og formaöur skólanefndar í síma 92-8304. Svarsendistaugl.deild Mbl. merkt:„A-2669“.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
]
tilboö — útboö
Fóðurblanda hf. —
vinnupallar
Útboð
Fóöurblandan hf. óskar hór meö eftir til-
boöum í leigu á vinnupöllum vegna byggingar
fóöurturns viö Korngaröa 12, Reykjavík.
Helstu magntölur eru:
Heildarf latarmál 1170 m2
Mesta hæö yfir jöröu 27,5 m
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar,
Borgartúni 20.
Tilboö veröa opnuö á Verkfræöistofu Stefáns
Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík,
þann 23. ágúst 1985 kl. 14.00.
\U/ TT/\ VERKFtUCOISTOFA
\ A | I ITtfANS OUVSSONAR Hí. FAV.
Y V^JL V CONSULTMQINQNEiM
lOflOAffTÚMM lOSNKVKJAVtC SfU MMti fM4f
| húsnæöi í boöi 1
Hafnarfjörður
450 fm iönaöarhúsnæöi til leigu. Leigist í heilu
lagi eöa aö hluta.
Upplýsingar í síma 651149.
tiikynningar
1.1111............
Wy Tilkynning
Af gefnu tilefni vill Verslunarmannafélag
Reykjavíkur vekja athygli félagsfólks á ákvæöi
í kjarasamningi félagsins viö vinnuveitendur
sem kveöur á um aö verslanir eiga aö vera
lokaöar á laugardögum til 1. sept. nk.
Félagið hvetur félagsfólk til aö viröa þetta
ákvæöi.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur.
Stykkishólmur
Bifreiöaverkstæði til sölu. Til greina kemur aö
selja fyrirtækiö í rekstri eöa húsnæöi (260 fm)
og tæki sitt í hvoru lagi.
Upplýsingar gefur Grétar í síma 93-8113 og
93-8440.
Nýja-Bílaver hf.,
Stykkishólmi.
Hey til sölu
Bundið hey til sölu. Upplýsingar gefnar í síma
93-4279.
Byggingarréttur
- Skrifstofuhúsnæði
Til sölu er byggingarréttur á 3. hæö á mjög
góöum staö við Grensásveg. Um er aö ræöa
750 m2 sem geta selst í tvennu lagi. Upplýs-
ingar eru gefnar í síma 81467 á vinnutíma.
Einbýlishús Hveragerði
Til sölu rúmlega fokhelt timburhús 142 fm
meö uppsteyptum arni. Verö aöeins 1400 þús.
Upplýsingar í síma 99-4408 um helgina og á
kvöldin.
húsnæöi óskast
Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs
óskar eftir 3ja herb. íbúö fyrir Ijósmóöur frá
1. september. Nánari upplýsingar veittar á
I skrifstofu sjúkrahúss í síma 92-4000.