Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1985næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 41
...........Illll........................................I......■■■■■■■!■..........■■■■ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1985 41 SALUR1 Frumsýnir grínmyndina: wmm HEFND PORKY’S Allir ettir muna r hinum geysivinsælu Porky's-myndum sem slógu svo ræki- lega i gegn og kitluðu hláturtaugar fólks. Porky’s Revenge er þriöja myndin í þessari vinsælu seríu og kusu breskir gagnrýnendur hana bestu Porky's-myndina. MYND SEM KEMUR FÓLKI TIL AÐ VELTAST UM AF HLÁTRI Tónlist í myndinni er leikin af Dave Edmunds og George Harrison. Aöalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: James Komack. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SALUR 2 Frumsýnir á Norðurlöndum James Bond-myndina: VÍG í SJÓNMÁLI AVlEWoA KILL ___________________JAMES BONDO®?- James Bond er mættur tll leiks í hinni sþlunkunýju Ðond mynd „A VIEW TO A KILL“. Bond á fslandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum Stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran.Aðalhlutverk: Roger Moora, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiöandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i Dolby. Sýnd f 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. SALUR3 í BANASTUÐI Aöalhlutverk: Jamie Lee Curtis, » C.Thomas Howeal.Leikstj: Randal — Kletser. Myndin er f Dofby-Stereo og sýnd f 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. j 'SlflCKBEARtfS GHosr' SVARTSKEGGUR Bráöskemmtileg grínmynd frá Walt Disney. Sýnd kl.3. SALUR4 DAUDA- SKIPIÐ Dularfull og spennumögnuö mynd meö urvalsleikurunum George Kennedy og Richard Crenna. Bönnuö börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 10. SAGAN ENDALAUSA Sýndkl.3. SALUR5 HEFND BUSANNA Sýnd kl. 3,5 og 7.30. NÆTURKLÚBBURINN Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl.10. Rislágir risar Myndbömi Árni Þórarinsson „Launþrungin spennumynd þar sem tveir risar sína snilli sína við túlkun tveggja manna í hvers- dagslífinu." Þetta er lýsing eða leiðarvísir aftan á spólu sem geymir bandarísku myndina Pock- et Money eða Vasapeninga, frá ár- inu 1972. Sá texti er ívið lengri, en bætir fáu öðru við en meiri dellu um myndina. Frágangur á myndböndum á markaðnum hér hefur um sumt farið batnandi; talsverður hluti þeirra er með íslenskum texta og kynningu á umbúðunum. En því miður eru vinnubrögð við texta- gerð og upplýsingar á spólunum allt of oft frámunalegt fúsk. Ein- att vantar grundvallarupplýs- ingar eins og nöfn leikara, leik- stjóra og handritshöfundar, ártöl og þjóðerni, að ekki sé talað um gagnlegar upplýsingar um það hvort myndir eru sjónvarps- myndir eða bíómyndir, en það skiptir miklu um gæði og eðli myndanna. Þó er verst þegar þær upplýsingar sem þó eru gefnar e'ru hreinlega villandi og rangar eins og fyrrnefnd setning um Pocket Money. Pocket Money er ekki „laun- þrungin spennumynd", fyrir nú utan það að ég efast um að orðið „launþrunginn" sé til. Pocket Money er ekki spennumynd. Og hún fjallar ekki heldur um „hversdagslífið" í venjulegri merkingu þess orðs. Þarna eru jú tveir bandarískir bíórisar í aðal- hlutverkunum, Paul Newman og Lee Marvin, og þessi hlutverk eru í dálítið öðrum dúr en þeir eru vanir að fást við. Þeir leika báðir hálfgerða aula, eins konar undir- málshetjur og að því leyti minnir Pocket Money á myndina Stranger Than Paradise sem Laugarásbíó hefur sýnt undanfarnar vikur. Newman er illa gefinn kúreki í Arizona nútímans sem reynir að bjarga sér út úr fjárhagskröggum með aðstoð rónalegs félaga síns, Marvins, og tekur að sér að kaupa nautgripi í Mexíkó fyrir svindlara einn sem Strother Martin leikur á sinn sveitta og sjúskaða hátt. Þetta er nú sá litli söguþráður sem fyrir hendi er í handriti Terrence Malicks sem síðar tók til við að leikstýra sérkennilegum og góðum myndum eins og Badlands og Days of Heaven. Þennan skort á söguþræði er reynt að bæta upp með skrýtnum persónum sem því miður eru svo lauslega dregnar og fátæklega stílaðar að fátt verður eftir í Pocket Money til að halda áhorfanda við efnið. Það væri kannski helst sólrík myndataka Laszlo Kovacs. Myndin er full af innantómum samtölum og fjasi þessara aulabárða sem öfugt við t.d. Stranger Than Paradise vekja hvorki áhuga né samúð. Marvin er að vísu sannfærandi sem for- drukkinn ruddi en Newman óra- langt frá því að geta túlkað heimskan sakleysingja. Stuart Rosenberg leikstjóri er ansi mis- tækur verkmaður en honum verð- ur ekki kennt um rislágt bygg- ingarlag myndarinnar. Hin „launþrungna spennumynd úr hversdagslífinu" er í reynd ein- hvers konar misheppnaður gam- anvestri úr nútímanum og alls ekki við hæfi þessara „tveggja risa“. Stjörnugjöf: Pocket Money ☆ Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! NBO Frumsýnir: HERNAÐARLEYNDARMÁL j Frábær ný bandarísk grínmynd, er fjallar um.. . nei, þaö má ekki segja hernaö-1 arleyndarmál, en hún er spennandi og Sþrenghlægileg, enda gerö af sömu aöilum og geröu hina frægu grinmynd .1 lausu lofti" (Flying High). - Er hægt aö gera betur? Aöalhlutverk: Val Kilmer, Lucy Gutteridge, Omar Sharil o.fl. Leikstjórar: Jim Abrahams, David og Jarry Zucker. fslenskur taxti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. FALKINN0G SNJÓMAÐURINN THt FftLCON & THE SHOWMAN Aðalhlutverk: Timothy Hutton og Sean Penn. Leikstjóri: John Schlesinger. AA* Mbl. Á.Þ. 5/7’85. Sýnd kl. 9.15 Bönnuö innan 12 éra. LÖGGAN GEFUR A’ANN Hörkuspennandi og hressileg llt- mynd meö kappanum Bud Spencer sem nú veröur aö slást viö ójarön- eskar og óvinveittar verur... fslenakur texti. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. BEVIERLY HILLS L0GGANIBEVERLY HILLS Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Síóustu sýningar. ÖTUSTRAKARNIR Hörkumynd, þrungin spennu, um baráttu ungmenna fyrir tilveru slnni, innan og utan fangelsismúra, meö Sean Penn (Snjómaöurinn i .Fálkinn og snjómaöurinn"). islenskur texti. Bönnuö innan 16 Ara. Endursýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. ATÓMSTÖDlN iTOVIK iTLyTATI islenska stórmyndin eftir skáldsögu Halldórs Laxnass. Enskur skýringartaxti. English subtitles. Sýndkl.7.15. ' rrmine or ooom INDIANA J0NES Hin frábæra ævintýramynd um kappann Indíana Jones og hin ótrú- legu afrek hans. — Frábær skemmt- un fyrir alla meö hinum vinsæla Harri- eon Ford. falanakur taxti. Bönnuö innan 10 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. s MetsöliMad á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 182. tölublað (17.08.1985)
https://timarit.is/issue/120222

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

182. tölublað (17.08.1985)

Aðgerðir: