Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1985næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1985 37 Síðasta skipti sem brúðarmarsinn hljómaði úr gamla orgelinu au Hannes Vilhjálmsson og Hrund Óskarsdóttir voru gef- in saman i hjónaband þann 29. júní sl. í Dómkirkjunni af sr. Jóni Þorsteinssyni sóknarpresti í Grundarfirði, en þaðan eru brúðhjónin. Það sem var sérstakt við þetta brúðkaup öðrum fremur, var að þetta var í síðasta skipti sem hljómar gamla orgels kirkjunnar ómuðu þar í brúðkaupi því stuttu seinna var það fjarlægt og nýtt orgel mun brátt verða tekið í notk- un. CITROÉN^ Seljum nokkra bíla af ýmsum Citroén BX 16 TRS Citroen BX 19 TRD Citroén CX 2400 8 manna Citroén GSA Citroén GSA Citroén Visa Aðrar geröir Mazda 323 1400 Mazda 323 1300 Subaru 1600 Cortina 1300 Lada 1500 notaða gerðum 1984 1984 1979 1982 1983 1982 1980 1977 1979 1979 1982 530.000.- 550.000. 270.000. 340.000. 180.000. 170.000, 98.000, 79.000, 79.000. 160.000. Þessir bílar verða til sýnis og sölu hjá Glob- us hf., Lágmúla 5, laugardag frá kl. 2—5. Globus? KARLMANNLEG FEGURÐ ívar Hauksson kosinn „Mister Man 85“ á Ítalíu r Ibyrjun ágústmánaðar fór fram á diskótekinu Shany í Bibione á Ítalíu keppnin um „Mister Man ’85“ að viðstöddu fjölmenni, en keppendur voru alls 35. Þeir voru m.a. frá Þýskalandi, Hollandi, Noregi, Danmörku og Ítalíu en auk þess tók þátt í keppninni ís-. lendingurinn ívar Hauksson kunnur golfmeistari og vaxtar- ræktarmaður, sem var á ferðalagi með Frí-klúbbnum. ívar fór með sigur af hólmi í þessari fjölþjóða- keppni og hlaut glæsileg verðlaun. Hópur íslendinga frá Lignano og Bibione voru viðstaddir til að fagna sigri ívars. Síðan hefur Jeanne Frochot unnað þessum farskjótum og not- að þá óspart. Hún fór með föður sínum á fyrsta bílakappaksturinn sem haldinn var í heiminum form- lega en það var í útjaðri Parísar árið 1887. Jeanne giftist átján ára og fékk bíl í brúðargjöf. Þá þurfti ekki ökuskírteini, en þegar slíkt kom til sögunnar 1916 fékk hún sér eitt að sjálfsögðu. Síðan hefur Jeanne ekið allar götur til dagsins í dag og nú er hún orðin 102 ára og keyrir að jafnaði um 500 km á mánuði. Seg- ist þó vera illa við að aka mikið á nóttunni vegna ljósanna í móti sem pirri orðið á sér augun. Hún segir reyndar að sumir séu að telja hana á að fara að láta af akstri, en ætlar ekkert að hlusta á slíkar úrtölur. Hún má líka trútt um tala, því aldrei hefur hent hana óhapp eða slys í umferðinni, þótt fjölfarnara sé orðið á götunum í dag en var upp úr aldamótum. ívar hampar sigurverðlaununum. COSPER Þetta hlýtur að vera vitlaust merkt. Samkvæmt leiðarvfsinum er þetta grafskrift Ramsesar II. rrH+frrh i-H-lrm8 HÖFUM OPNAÐ LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ OG UÓSASTOFU í ÁNANAUSTUM 15. ERUM MEÐ TÆKI OG LJÓSABEKKI AF BESTU GERÐ BJOÐUM UPPA: Tœkjasal Aerobic leikfimi Ljósabekki Heilsubar Teygjuœfingar NuM Eimgufu Kaffistofu Músíkleikfimi hefst á mánudaginn Leiðbeinendur á staðnum RŒKTIN' Ánanaustum 15, Reykjavík, sími 12815

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55657
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.07.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 182. tölublað (17.08.1985)
https://timarit.is/issue/120222

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

182. tölublað (17.08.1985)

Aðgerðir: