Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1985 47
V-þýska knattspyrnan:
Meistararnir
leika í dag
Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fróttamanni
Morgunblaösins i Þýskalandi.
STÓRLEIKUR dagsins í Bundes-
ligunni er viöureign meistaranna
Bayern Munchen og fyrrum
meistara Stuttgart, á Ólympíu-
leikvanginum í MUnchen.
Þaö veröur örugglega hart bar-
ist í dag og munu heimamenn ör-
ugglega leika upp á sigur þar sem
þeir töpuöu fyrir Uerdingen í fyrsta
leik mótsins um síöustu helgi.
Stuttgart geröi á sama tíma jafn-
tefli viö Borussia Mönchenglad-
bach, en þar uröu þeir fyrir missi,
Bernd Föster meiddist illa og er nú
útséö aö hann spilar ekki næstu
sex mánuöi.
Bæöi liöin eru varkár í umfjöliun
um liöin og vill hvorugur þjáifar-
anna spá um úrslit. „i liðiö hjá
okkur vantar leikmenn eins og
Hergart hjá Uerdingen, óg myndi
vel vilja hafa hann í liði mínu,"
sagöi Otto Baric, þjálfari Stuttgart.
Ásgeir mun örugglega reyna aö
sýna hvaö í honum býr og sýna
þeim í Munchen aö þeir hafi ekki
gert rétt er þeir seldu hann til
Stuttgart á sínum tíma.
Bayern verður meö sitt
sterkasta liö, nema hvaö óvíst var
hvort markaskorarinn, Mattháus
• Jean Marie Pfaff markvöröur
Bayern þykir einn sá besti í
„Bundesligunni“. Tekst honum
aö halda hreinu í dag?
gæti leikiö vegna smávægilegra
meiösla. Liöinu hefur ekki gengiö
allt og vel í þeim æfingaleikjum
sem þeir hafa spilaö, þeir léku æf-
ingaleik viö skoska liöiö Hibernian
og töpuöu 1—2, á miövikudag.
Þaö veröur því örugglega ekkert
gefið eftir á Ólympíuleikvanginum í
Múnchen í dag.
Flest knattspyrnublöö í
V-Þýskalandi spá því aö Bayern
Múnchen takist aö verja meistara-
titil sinn á keppnistimab'ilinu sem
er nýhafiö. Bremen er spáö ööru
sæti, Köln þriöja sæti og Hamborg
fjóröa sæti. Gladbach er spáö
fimmta sæti og Uerdingen sjötta
sæti. Liöi Stuttgart er ekki spáö
mikilli veigengni á tímabílinu og
flestir hallast aö því aö liö veröi í
10. til 12. sæti í deildinni.
Eftirtalin lið leika saman í dag í
Bundesligunni og fyrir aftan má sjá
úrslit leikja hjá þessum liöum í síö-
asta leik þeirra saman. Þriöja um-
ferö fer svo fram 21. ágúst og fer
hún hér iíka á eftir.
Bayern Munchen — WfB Stuttgart 3:2
Werder Bremen — Hannover 96 —
Bayer Leverkusen — 1.FC Saarbrucken —
Bor. Dortmund — Hamburger SV 1:2
1. FC Kaiserslautern — 1. FC Köln 6:0
Eintr. Frankfurt — 1. FC Nurnberg —
VfL Bochum — Fort. Dússeldorf 1:0
Waldhof Mannheim — Bayer Uerdíngen 2:1
Mönchengladbach — Schalke 04 3:1
3. nmferð
Fort. Dusseldorf — Eintr. Frankfurt 3:1
1. FC Nurnberg — 1. FC Kaiserslautern —
1. FC Köln — Bor. Dortmund 6:1
Hamburger SV — Bayer Leverkusen 1:1
1. FC Saarbrúcken 6 Werder Bremen —
Hannover 96 — Mönchengladbach —
Schalke 04 — Bayern Múnchen 1:1
Waldhof Mannheim — VfL Bochum 2:0
Bayer Uerdingen — VfB Stuttgart 3:2
• Þessi mynd er frá Ólympíuleikvanginum i MUnchen þar sem heima-
menn mæta Stuttgart í dag. Þaö þykir erfitt aö sœkja meistarana heim,
og á ólympíuvellinum tapa þeir sjaldan leik.
Uerdingen greiðir best
UERDINGEN, lið Lárusar Guömundssonar og Atla Eövaldssonar,
greiöir mestan bónus í Bundesligunni.
Leikmenn liösins fá 2000 mörk fyrir hvert stig sem jafngildir
30.000 íslenskum króna. Þetta er hæsti bónus í deildinni. Taliö er aö
liöiö borgi leikmönnum ekki eins gott í fastakaup, heldur byggi
greiðslurnar upp á velgengni liösins og hafi bónusgreiöslurnar
hærri.
Endanleg niðurstaða í Jóns-málinu:
Úrslitin skulu
standa óhögguð
• Pétur Pétursson leikur á Spáni í 1. deild næsta keppnistimabil.
Pétur búinn
að skrifa undir
„ÉG SKRIFAÐI undir eins árs
samning viö spánska 1. deildar-
félagiö Hercules sem er í Ali-
cante. Mér hefur litist vel á allar
aöstæöur hér og félagiö er meö
glæsilegan völl og félagssvæöi.
Þaö eina sem angrar mig er hit-
inn. Hann hefur veriö 30 til 38 stig
síöustu daga og þaö er of mikið.
Þaö verður gaman aö reyna fyrir
sér í 1. deildinni á Spáni.
Hér er mikið af góöum liöum og
margir snjallir knattspyrnumenn.
Ég tel aö þetta veröi góö reynsla
fyrir mig," sagöi Pétur Pótursson í
spjalli viö Morgunblaöiö í gær-
kvöldi er þaö ræddi viö hann
skömmu eftir aö hann skrifaði
undir samninginn.
Aö sögn Péturs veröa tveir út-
lendingar í liöi Hercules á keppn-
istímabilinu, hann og Argentínu-
maðurinn Mario Kempes. Pétur
sagöist koma heim til Islands á
þriöjudaginn en fara síðan aftur út
á föstudag f æfingabúöir. Deilda-
keppnin hefst á Spáni 31. ágúst.
Antwerpen og Hercules eru enn
ekki búin aö semja sfn á milli en
samningavlöræöur standa yfir.
Pétur sagöi aö Antwerpen hlyti aö
semja viö félagiö. Annaö væri al-
veg útilokað. „Ef samningar takast
ekki á milli félaganna kem ég heim
og fer ekki út aftur til aö leika
knattspyrnu sem atvinnumaöur,"
sagöi Pétur.
HINU mjög svo fræga Jóns-máli
lauk fyrir dómstóli KSÍ í gær-
kvöidi. Endanleg niöurstaða og
dómsorð dómstóla KSÍ varð
þessi: Úrslit leiks KR og Þróttar í
1. deild 13. maí 1985 4—3 KR (
hag skulu standa óhögguö.
Dómstól KSÍ skipuöu þeir Jón
Steinar Gunnlaugsson, Hákon
Árnason og Gestur Jónsson.
Kveöinn var upp svohljóöandi
dómur:
Ósannaö er aö áfrýjandi hafi
borist skeytiö þar sem tilkynnt var
um leikbanniö. Jafnframt liggur
fyrir aö viö útburö á skeytinu var
vikiö frá þeim reglum sem gilda hjá
Póst- og símamálastjórninni um
útburö á símskeytum. Telja veröur
þaö vera almenna reglu aö tilkynn-
ing sem ætluö er móttakenda þurfi
aö hafa borist honum til þess aö
hafa skuldbindingaráhrif.
Kemur regla þessi t.d. fram í 2.,
3. og 7. gr. 1 nr. 7/1936. um samn-
ingsgerö umboð og ógilda lög-
geröinga. Sönnunarbyrði um aö
tilkynning hafi borist hvílir á þeim
sem heldur slíku fram.
Sending bréfs i almennum pósti
bætti ekki úr þeim annmörkum
sem voru á sendingu skeytisins,
enda er þaö ótvírætt skilyröi skv.
reglum aganefndar KSf aö leik-
bann sé tilkynnt meö skeyti. Er
ósannaö aö forsvarsmönnum
áfrýjanda hafi veriö oröið kunnugt
um leikbanniö, fyrr en eftir aö
leiknum lauk. Til úrlausnar er þá
hvort í viöurlagsákvæði í 2 mgr. 2.
gr. starfsreglna aganefndar KSÍ
felist aö undantekning sé gerö frá
fyrrgreindri meginreglu þegar um
tilkynningar aganefndarinnar er aö
ræöa. í ákvæöinu segir svo:
„Úrskurö sinn skal aganefnd til-
kynna með skeyti og skat mót-
tökustimpill hjá símstööinni í
Reykjavík gilda."
Ekki veröur óyggjandi dregin sú
ályktun af síöari hluta þessa
ákvæöis, aö þar sé ætlunin aö
KA og Breiðablik geröu jafn-
tefli, 1—1, á Akureyri í 2. deild í
gærkvöldi. í hálfleik var staöan
0—0. Leikur iiöanna var þokka-
legur. KA var heldur sterkarí aöil-
inn í fyrri hálfleik en ekki voru
marktækifæri liðanna mörg. Liðin
fengu sitt færiö hvort.
f síöari hálfleik skoraöi Breiöa-
blik þegar 10 mínútur voru til
leiksloka. Jóhann Grétarsson, sem
kom inná sem varamaöur í hálfleik,
skoraöi. Fékk stungu inn fyrir
vörnina frá Þorsteini Hilmarssyni
leggja á mótttakenda skeytis
áhættuna af því að skeytiö berist
ekki til hans. Veröur að telja aö til
þess aö gilt frávik hafi veriö gert
frá fyrrgreindri meginreglu um til-
kynningar sem ætlaö er aö binda
móttakenda þurfi ákvæöi þar aö
lútandi aö vera ótvírætt, ekki síst
þar sem um beitingu refsiviöurlaga
er aö ræöa. Af þessu leiðir aö um-
rætt leikbann haföi ekki tekiö gildi
í leik KR og Þróttar 13. mai 1985
og aö úrslit leiksins 4—3 KR í hag
skulu standa óhögguö.
og skoraöi örugglega rétt innan
viö teig. KA jafnar svo á 85. mín-
útu. Hinrik Þórhallsson skoraöi.
Þorvaldur tók hornspyrnu og Hin-
rik tók boltann viöstööulaust á
vítapunkti og þrumuskot sem
Sveinn Skúlason hálfvaröi en
missti boltann í markiö. Bestu
menn Breiöabliks voru Guömund-
ur Baldursson og Jón Þór Jóns-
son. Hjá KA áttu Njáll Eiösson og
Friðfinnur Hermannsson bestan.
leik.
Aöalsteinn
Jafntefli hjá
KA og Breiöablik