Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGCST 1985 Grímstunguheiði og „horhólfín“ — eftir Hauk Magnússon Hinn 16. júlí sl. birtist í Morg- unblaðinu grein eftir doktor And- rés Arnalds sem nefnist: „Hvers vegna ítala?“ Tekur doktorinn þar til umfjöllunar m.a. ítölu sem landgræðslustjóri krafðist á síð- astliðnu ári að gerð yrði í öll af- réttarlönd Sveinsstaðahrepps og Áshrepps í Húnavatnssýslu. Kem- ur fram í greininni að doktorinn er undrandi og hneykslaður á því að hreppsnefnd Sveinsstaða- hrepps hefur ekki tekið með nein- um fögnuði ítölugerð sem jafn- gildir því að segja hreppsbúum að draga saman sauðfjár- og hrossa- bú sin um helming, eða með öðrum orðum að segja drjúgum hluta hreppsbúa að bregða búi. Heita þessi viðbrögð á máli doktorsins T „skilningsleysi" og „að láta stund- arhagsmuni ráða“. Ósköp er nú hætt við að bænd- um víðar en í Sveinsstaðahreppi, sem þessi árin eru að hverfa slyppir frá þeim jörðum, sem þeir hafa fórnað starfsævinni i að rækta og byggja upp, þyki það kaldar kveðjur frá Landgræðslu ríkisins, um leið og starfsmenn hennar gera þeim illmögulegt eða ómögulegt að búa, að heyra og sjá í fjölmiðlum stagast á því að bændur níði landið og láti stund- ' arhagsmuni ráða. Eða hver er merkingin í klausum eins og þess- ari sem tekin er upp úr áður- nefndri grein: „Það er athyglisvert að ástand gróðurs á stórum hluta Gríms- tunguheiðar er orðið svipað og í tilraunahólfunum á Auðkúluheiði „Þaö er hægt aö vinna aö viðhaldi og eflingu auölinda landsins á fleiri en einn veg. ÞaÖ er hægt aö böðlast áfram eins og flestum kemur verst og meta meira sinuvöxt á afrétt- um en mannlíf í sveit- um.“ sem hafa verið viljandi nauðbeitt sl. 9 ár. Þessi hólf eru almennt kölluð „horhólfin" sökum þess hve þrif fjárins sem í þeim gengur eru léleg. Má þá nærri geta um afurðir á ofsetnum heiðalöndum." Nú vill svo til að ekki þarf ein- göngu að geta sér til um afurðir fjár af Grímstunguheiði. Við fleira er að styðjast um viðgang gróðurlendis á heiðinni en orð Andrésar Arnalds og Sveins Run- ólfssonar sem hafa verið ósparir á yfirlýsingar um þetta efni í fjöl- miðlum síðustu misserin. Sölufélag Austur-Húnvetninga gefur árlega út vandaða starfs- skýrslu þar sem margan fróðleik er að finna. M.a. er þar tilgreindur fjöldi dilka frá hverjum innleggj- anda svo og meðalvigt þeirra. Kunnugir menn geta í þessari skýrslu fengið allglöggan sama- burð á því hve vænt fé kemur af hverri afrétt. í allmörg ár hafa u.þ.b. tveir af hverjum þremur bændum í Sveinsstaðahreppi átt fé sitt í sumarhögum á Gríms- tunguheiði. { Áshreppi hefur á sama tímabili u.þ.b. 1 af hverjum 5—6 bændum átt fé sitt á Gríms- tunguheiði. Aðrir bændur á þess- um hreppum hafa flestir átt fé sitt á Haukagilsheiði og í Víðidals- fjalli, en nokkrir bændur í Vatnsdal í heimalöndum. Með tilliti til þess að krafist hefur verið ítölu í öll afréttarlönd áðurnefndra hreppa þykir rétt að sýna hér samanburð á vænleika dilka í þessum hreppum svo og í héraðinu í heild eins og hann kem- ur fram í meðalvigtartölum slát- urhúss S.A.H. á Blönduósi þar sem slátrað hefur verið árlega um og yfir 50.000 dilkum: SreinaBthr. Innl. dilkar hjáSAH Áshr. 1975 14,72 14,78 14,81 1976 14,59 14,31 14,41 1977 14,69 14,26 1448 1978 14,78 14,40 14,19 1979 \2M 1243 1249 1980 14.32 14,24 14,05 1981 14,23 1348 13,74 1982 13,82 13,73 1341 1983 14,513 14,076 14437 1984 14,618 14,470 13,982 f framangreindum tölum kemur fram að meðalvigt dilka úr Sveinsstaðahreppi, sem lagðir hafa verið inn hjá SAH, hefur einu sinni á 10 ára tímabili verið lægri en meðalvigt innlagðra dilka hjá sama fyrirtæki. Auk þeirra upplýsinga sem fást úr ársskýrslu SAH er fleira fáan- legt sem styðjast má við um ástand afréttanna. Sem kunnugt er hefur Rannsóknarstofnun land- búnaðarins um 9 ára skeið gert merkilegar beitartilraunir í hólf- um á Auðkúluheiði. Nokkrar skýrslur hafa verið skráðar á ýms- um stigum þessara tilrauna, sem Haukur Magnússon. enn er reyndar ekki lokið. Vissir þættir tilraunanna liggja þó þegar fyrir, svo sem fallþungi dilka úr hverju hólfi eins og hann reynist á hausti hverju. Þar sem það hefur verið látið dynja á landsmönnum að undanförnu að svo væri nú unnið á gróðri á Grímstunguheiði að honum svipaði mest til gróðurs í „horhólfunum" á Auðkúluheiði er vert að virða fyrir sér hvaða vitnisburð vænleiki dilkanna á þessum umtöluðu svæðum gefur um þetta efni. Með tilliti til orða Andrésar Arnalds um fylgni góðrar land- nýtingar og hámarksafurðasemi, sem síst skulu vefengd, er gerður hér ofurlítið viðtækari saman- burður en svo að bera eingöngu saman Grímstunguheiði og „hor- hólfin". Reiknuð hefur verið með- alvigt dilka frá öllum bæjum í Vatnsdal þar sem féð hefur gengið í heimalöndum á sumrin. Heima- lönd þessi eru mjög víðlend og við- urkennd gæða sauðlönd. Þess skal og getið að aldrei hefur heyrst að þessi lönd væru ofsetin á því tíma- bili sem hér um ræðir. Ennfremur er tekin inn í þennan samanburð landsmeðalvigt hvers árs. Sjá töflu neðar á síðunni Að því er snertir tölur úr „hor- hólfunum“ skal þess getið að fyrir 1980 eru teknar lægstu meðalvigt- artölur úr einu þungbeittu, óábornu hólfi ár hvert. Er tilraun- ir hefjast aftur árið 1982 eru sýnd- ar meðalvigtartölur úr tveimur þungbeittum óábornum hólfum árin 1982 og 1983. Ekki eru teknar vigtartölur úr ábornum hólfum frá þessum árum til samanburðar við Grímstunguheiði þar sem þar hefur aldrei verið beitt áburðar- gjöf. Frá árinu 1984 eru ekki til vigtartölur úr neinu þungbeittu, óábornu hólfi en það hólfið sem árið áður hafði skilað lakastri meðalvigt, en er nú áborið, skil- ar þó ekki nema 12,7 kg meðalvigt á sama tíma og Grímstungu- heiði skilar meðalvigt sem er 14,674 kg. Getið er í skýrslum um Auðkúluheiðarhólfin ýmissa talna um lambafjölda með á, svo sem 1,3 lömb/á 1975, ’76 og 1,6 lömb/á 1977, ’78 og ’79. Árið 1984 kemur fram í skýrslum að flest lömbin eru tvílembingar. Til samanburð- Lands- Gríms- „Horhóir Heima- roeóalL tunguh. lönd 1975 14,64 15,07 145 1456 1976 1448 1456 135 1349 1977 14,26 14,62 125 13,96 1978 145« 1456 12,4 13,93 1979 13,02 12,94 115 1249 1980 14,65 14,19 13,39 1981 13,65 14,00 13,19 1982 13,77 13,41 einl. 12,7 tvíl.9,7 einl. 105 tvfl. 95 13,11 1983 13,92 14,545 tvfl. 105 13,684 tvíl. 94 14,255 1984 14,65 14,674 14465 Ath.: GrímstungBheiói: LitlnGiljá, Brekka, SyAri-Brekku, Brekkukot, öxl I, Oxl II, llnausu I, llnausar II, Bjarnast., Hjallaland, Hagi, Norhur-Hagi, SveinsstaAir, Vatnsdalshólar, EyjóllsstaAir, Bakki, Hvammur I, Ilvammur II, Hjarðartunga 1975—1979, Leysingjastaóir 1975—1977, Þingeyrar 1983—1984. Heimalönd: Gilá, Marðanúpur, Guðrúnaretaðir, Kárdalstunga, l*órormstunga, Sunnuhlíð, Foreæludal- ur, Grímstunga, Hjarðartunga 1980—1984, Vaglir 1975—1976. Peningamarkaöurinn r GENGIS- SKRANING Nr. 153 —16. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Saia Heiffi 1 Dollari 40,740 40560 40,940 lSLpond 57501 57,470 56,760 Kul dollxri 30,123 30512 30554 1 Dösslt Itr. 4,0832 4,0952 4,0361 1 Norsk kr. 5,0120 5,0268 4,9748 lSenskkr. 4,9457 4,9602 4,9400 ínmark 6,9398 6,9602 6,9027 1 Fr. franki 45370 45513 4,7702 1 Betg. franki 0,7295 0,7317 0,7174 1 Sv. franlti 18,0206 18,0736 175232 1 HolL gyllini 13,1388 13,1775 125894 1 V-j>. mark 14,7903 145339 145010 1 ÍLlira 0,022037 0,02210 0,02163 1 Austurr. sch. 2,1058 2,1120 2,0636 1 Port esrudo 05477 05484 05459 1 Sp. peseti 05507 05515 05490 1 Jap. yen 0,17204 0,17255 0,17256 I Irskt pund 45,930 46,066 45578 SDR. (SérsL dráttarr.) 425323 42,4566 425508 Beig. franki 0,7206 0,7227 V INNLANSVEXTIR: Spnrtsjóóabækur------------------ 22,00% Sparisjóötreikningar meó 3ja mánaóa uppsðgn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 25,00% Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verrlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 28,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Utvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn..............31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn....... 30,00% Larídsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn................ 36,00% Innlánsskirteini Alþýðubankinn................. 28,00% Búnaðarbankinn................ 29,00% Samvinnubankinn............... 29,50% Sparisjóðir................... 28,00% Verðtryggöir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða upptðgn Alþýöubankinn................... 150% Búnaöarbankinn................. 1,00% lönaöarbankinn................. 1,00% Landsbankinn................... 1,00% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóöir.................... 1/10% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................... 350% Búnaöarbankinn.................. 350% lönaöarbankinn.................. 350% Landsbankinn................... 3,00% Samvinnubankinn................ 3,00% Sparisjóöir..................... 350% Útvegsbankinn.................. 3,00% Verzlunarbankinn................ 350% Ávtsana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar........ 17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaöarbankinn................. 8,00% lönaöarbankinn................. 8,00% Landsbankinn...................10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur..........8,00% — hlaupareikningur...........8,00% Sparisjóðir................... 10,00% Útvegsbankinn.................. 8,00% Verzlunarbankinn...............10,00% Stjömureikningan Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn...................9,00% Satnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaðarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn............... 23,00% Útvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn................ 26,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 28,00% I (fvwi«hi>nlrinn »00% Innlendir gjtktoyritreikningflr Bandaríkjadollar Alþýöubankinn.................. 850% Búnaöarbankinn................. 750% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn................... 750% Samvinnubankinn................ 750% Sparísjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn.................. 750% Verzlunarbankinn............... 750% Sterlingspund Alþýöubankinn.................. 950% Búnaöarbankinn................1150% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn................. 1150% Samvinnubankinn.............. 1150% Sparísjóöir................... 1150% Útvegsbankinn................11,00% Verzlunarbankinn............. 1150% Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn................. 450% Iðnaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................ 450% Sparisjóöir....................5,00% Útvegsbankinn.................. 450% Verzlunarbankinn...............5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn.................. 950% Búnaöarbankinn................ 8,75% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir: Landsbankinn................. 30,00% Útvegsbankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 30,00% Iðnaöarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 29,00% Sparisjóöirnir............. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn.................31,00% Landsbankinn................. 31,00% Búnaðarbankinn................31,00% Sparisjóðir................. 3150% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: | anftch'inlrinn W/. Útvegsbankinn................. 3150% Búnaöarbankinn.................3150% lönaðarbankinn................ 3150% Verzlunarbankinn...............3150% Samvinnubankinn............... 3150% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endursetjanteg lán fyrir innlendan markað_______________2655% lán i SDR vegna útflutningstraml___ 9,7% 6lrnlj4alu>AI alniAmia oKUKjdDfBit aimenn. Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn..................3250% Búnaöarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn..................3150% Sparísjóöimir................ 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn.................. 3350% Útvegsbankinn............... 3350% Búnaöarbankinn............... 33,50% Sparisjóöimir................. 3350% Verðtryggö lán miðað við lánskjaravísitötu í allt aö 2 Viár....................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............ 31,40% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóðsfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júli 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miðaö er við vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvsrðfr. vsrðtr. Vsrðtrygg. Höfuðatóla- faaralur vaxta kjör kjör tfmabil vaxta é éri Óbundíð fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. Utvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaóarb., Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóóir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundiófé: lónaóarb., Bónusreikn: 32,0 3.5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 v»Ytali»iftréttina íúttektarniniH\ o»- 1 7»/. kja i nnri<%henka oa Púnaöarhanka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.