Morgunblaðið - 17.08.1985, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1985
| atvinna — atvinna —• atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
— Rafvirkjar —
— rafvélavirkjar —
— rafeindavirkjar —
Viljum ráöa í eftirtalin störf á ísafiröi:
• Rafeindavirkjatil viögeröaásiglingatækjum.
• Rafeindavirkja til almennra viögeröa á
radíóverkstæöi.
• Rafvirkja til nýlagna og viöhaldsvinnu.
• Rafvélavirkja eöa rafvirkja til viðgerða á
heimilistækjum og almennra tækjaviö-
geröa.
Starf í Reykjavík.
Rafeindavirkja sem sérhæföur veröur til viö-
halds á framleiösluvörum okkar sem eru raf-
eindavogir, vogakerfi, stýrikerfi o.fl.
Leitaö er aö manni sem unnið getur sjálfstætt
og tekið á sig ábyrgö, ekki veröur ráöið til
skamms tíma.
Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma
94-3092.
Póllinnhf., isafiði.
Málmiðnaðarmenn
Okkur vantar til starfa blikksmiði, járniönaöar-
menn og menn vana járniðnaði. Uppl. hjá verk-
stjóra ekki í síma.
BLIKK OG STÁL H.F.
BÍLDSHÖFÐA 12 REYKJAVÍK
SÍMI 86666 - PÓSTHÓLF 4034
Nafnnúmer 1362-6642
Sölumaður óskast
Viö leitum aö hörkuduglegum sölumanni til
starfa hjá okkur sem fyrst.
Viðkomandi þarf aö vera stundvís, reglusamur
og hafa helst einhverja reynslu í sölustörfum.
Uppl. gefnar á staönum í dag kl. 10-12 og svo
daglega kl. 10-12.
BÍLATORG
NÓATÚNI2 — 105 REYKJAVÍK -
Ritari
Utanríkisráöuneytiö óskar aö ráöa ritara til
starfa í utanríkisþjónustunni.
Krafist er góörar kunnáttu í ensku og a.m.k.
einu ööru tungumáli auk góðrar vélritunar-
kunnáttu.
Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera
ráö fyrir aö ritarinn veröi sendur til starfa í
sendiráöum íslands erlendis.
Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík-
isráöuneytinu, Hverfisgötu 115, 105 Reykja-
vík, fyrir 1. september nk.
Utanrikisráöuneytiö.
Bræöratunga þjálfunar- og þjónustumið-
stöö fatlaöra á Vestfjöröum
Þroskaþjálfar
Óskum eftir aö ráöa þroskaþjálfa til starfa
strax eöa eftir samkomulagi. Um er aö ræöa
störf á þjónustumiöstööinni sjálfri svo og á
sambýli sem rekið er í tengslum viö hana. *
Upplýsingar um starfið, launakjör og hús-
næöi, veitir forstööumaöur í síma 94-3290.
Leitaö er eftir bókasafnsfræöingi í tímabundiö
hálft starf viö Fjölbrautaskóla Suöurlands á
Selfossi. Kjör fara eftir samningum starfs-
mapnafélagsSelfosskaupstaöar. Nánari skýr-
ingar veitir skólameistari sími 99 2111. Um-
sóknir berist skrifstofu skólans, Austurvegi
10, Selfossi, fyrir 28. ágúst nk.
Skólameistari.
1. vélstjóri
1. vélstjóra vantar á MB Fróöá ÁR 33 sem
stundar togveiöar frá Þorlákshöfn. Upplýsing-
ar í símum 99-3233 og 99-3256.
Áftanesskóla
vantar kennara. Kennslugreinar: Sérkennsla
og almenn bekkjarkennsla. Upplýsingar veitir
skólastjóri í síma 53828.
Skólanefnd Bessastaðahrepps.
Ritari
Stór stofnun á góöum staö í borginni óskar
eftir aö ráöa strax ritara. Góö menntun og
vélritunarkunnátta nauösynleg.
Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um
hvar megi leita meömæla sendist augld.
Mbl. merktar: „Góö kjör — 3872“.
Hannyrðaverslun
óskar eftir afgreiöslustúlku sem fyrst frá kl.
1-6. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „H
— 3694“.
Apótek
óskar aö ráöa lyfjatækni eöa starfsmann
vanan afgreiöslustörfum í apóteki. Umsóknir
meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist í pósthólf 4140, 124, Reykjavík
fyrir 22. ágúst nk.
Holtsapótek.
Sendill óskast
Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar eftir aö
ráöa sendil allan daginn. Framtíöarstarf.
Viökomandi þarf aö vera lipur og snar í snún-
ingum.
Vinsamlegast leggiö inn umsóknir á augl.deild
Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld merktar:
„M - 3397“.
Nokkrar stöður
lögreglumanna og ein staöa tollvaröar á
Keflavíkurflugvelli eru lausar til umsóknar.
Stöðurnar veitast frá 1. október nk.
Umsóknir um stööurnar skulu hafa borist mér
fyrir 12. september nk.
Umsóknareyðublöö fást á skrifstofu minni.
'æÍBíf LÖGREGLUSTJÓRINN
tfSMf' Á KEFLA VÍKURFLUG VELLI.
£13. ágúst 1985.
Starfsfólk óskast
Röskt starfsfólk óskast í eldhús og af
greiöslu. Framtíöarvinna. Upplýsingar í síma
91-10340.
Kokkhúsiö.
Vopnafjörður
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 3183 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
Kennarar
Eftirfarandi kennarastööur eru lausar viö
Hafnarskóla, Höfn Hornafiröi:
1. Almenn kennsla.
2. Myndmennt, hálf staða.
3. StuÖnings- og sérkennsla.
Góö vinnuaöstaöa, gott húsnæöi á staönum.
Flutningsstyrkur greiddur.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 97-8148
og 97-8142, yfirkennari í síma 97-8595, og
formaöur skólanefndar í síma 97-8181.
Skólanefnd.
Gamalgróin og traust fasteignasala í miö-
borginni óskar eftir
sölumanni
til starfa strax. Þarf aö hafa bifreið til umráöa
og góöa vélritunarkunnáttu. Leggjum áherslu
á dugnaö, menntun og reynslu. Traustum
sölumanni bjóöast betri kjör en annars staöar
þekkjast.
Eiginhandarumsókn meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af
einkunnum sendist augld. Mbl. fyrir kl. 5
þriöjudaginn 20. ágúst nk. merkt: „Sölumaður
— Betri kjör — 3994“.
Kennarastöður
Grunnskólinn á Hellu, Rangárvöllum, auglýsir
eftir kennurum til starfa. Kennslugreinar ís-
lenska, íþróttir. íbúðir á góöum kjörum eru til
staöar. Uppl. hjá skólastjóra í síma 99-5943.
Umsóknir sendist til formanns skólanefndar.
Utanáskrift: Óli Már Aronsson, Heiövangi 11,
850 Hella.
Kennara vantar
Hand- og myndmenntakennara vantar aö
Grunnskólanum Þorlákshöfn. Hagstætt hús-
næöi í boöi. Allar nánari upplýsingar veita
skólastjóri í símum 99-3979 og 99-3621 svo
og formaöur skólanefndar í síma 99-3828.
Grunnskólinn Þorlákshöfn.
Grunnskólann
í Ólafsvík
vantar kennara í eftirtaldar stööur:
Raungreinar, íþróttakennslu, handmennt
drengja, almenna kennslu.
Húsnæöi í boöi (húsnæöisfríðindi).
Nánari upplýsingar veita Ólafur Arnfjörö for-
maöur skólanefndar í síma 93-6444 og Gunnar
Hjartarson skólastjóri í síma 93-6293.
Húshjálp
eldri kona óskast 3-4 hálfa daga í viku.
Vinnutími sveigjanlegur. Uppl. í síma 15882
kl. 6-8 á kvöldin.