Morgunblaðið - 02.03.1986, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 02.03.1986, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986 """ -j íþróttir unglinga UMSJÓN/Vilmar Pétursson Morgunblaðið/VIP • Stelpurnar úr 4. þrepi Gerplu hvíla hór lúin bein undir laufkrónum Laugardalshallarpálmanna. Þær eru frá vinstri: Helga Zoega, Alma Hallgrímsdóttir, Aðalheiður Halldórsdóttir, Krístfn Harðardóttir og Lilja Valdimarsdóttir. Við viljum æfa oftar - segja 4. þreps stelpur úr Gerplu HELGA Zoega, Alma Hallgrfms- dóttir, Aðalheiður Halldórsdótt- ir, Kristfn Harðardóttir og Lilja Valdimarsdóttir eru 8—9 ára stelpur sem æfa fimleika hjá Gerplu og kepptu á unglinga- mótinu f 4. þrepi. Þrátt fyrir ungan aldur hafa stelpurnar æft fimleika í 2—3 ár og æfa þær 3 tfma f viku 2 tfma í senn. „Við viljum alveg æfa oftar og vera miklu lengur," sögðu stelpurnar þegar þær voru spuröar hvort það væri ekki erfitt að vera svona mikið í fimleikum. Allar sögðust stelpurnar stefna á að komast í landsliðiö og það kæmi mér ekki á óvart þó þessar frísku stelpur næðu því markmiði sínu. Sigrún Harpa og Hildur Björk: Margir krakkar æfa fimleika á Akureyri Á unglingamótinu f fimleikum voru allmargir keppendur frá Akureyri oa kepptu þeir undir merkjum IBA. Meðal þeirra voru þær Sigrún Harpa og Hild- ur Björk. Aðspurðar sögðust þær vera rétt nýkomnar í bæinn en töldu þó ekki að flugferðin myndi neitt há þeim í keppninni. Á Akureyri eru að þeirra sögn um 300 krakk- ar sem æfa fimleika reglulega og eru oft haldin mót fyrir norðan en suður koma þær til keppni u.þ.b. einu sinni á ári. „Við förum norður aftur annað kvöld en í kvöld ætlum viö að fara í bíó og sjá myndina Lög- regluskólinn 2,“ upplýstu þær stöllur mig um. Aftur á móti þvertóku þær fyrir að þær gæfu Reykjavíkurstrákunum auga þeg- ar þær kæmu suður í keppnis- ferðir en þjálfarar þeirra voru nú ekki alveg tilbúnar að skrifa undir það. Morgunblaðið/VIP • Sigrún Harpa og Hildur Björk halda hór fast utan um hvor aðra Morgunblaðið/VIP • Erla Þorieifsdóttir sést hér ásamt félögum sfnum úr fimleikafélaginu Björk Hafnarfirði. Þær eru í efri röð frá vinstri: Amfrfður Arnardóttir og Arnþrúður Þórarinsdóttir. í neðri röð f.v.: Svanhildur Vigfúsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir, Ragnheiður Þ. Amardóttir, Guðbjörg A. Þorvaldsdóttir og Erla Þorleifsdóttir. Erla Þorleifsdóttir: Gólfæfingarnar skemmtilegastar ÞEGAR Erla Þorleifsdóttir 8 ára fimleikastelpa úr Björk f Hafnarfirði hafði lokið gólfæfingum sfnum á Unglingamótinu var hún spurð út í fimleikaiðkun sfna. „Ég er í 4 þrepi. og hef verið í fimleikum í nokkur ár. Ég æfi 4 sinnum í viku en sumar stelpurnar æfa meira að segja oftar. Gólfæfing- arnar eru skemmtilegastar." ( hópi með Erlu á mótinu voru 4 aörar stelpur og var Erla ekki mjög bjartsýn á að henni tækist að sigra. v Fjóla Ólafsdóttir og Vilborg Hjaltalín: Reynum að láta engar æfingar sitja á hakanum FJÓLA Ólafsdóttir og Vilborg Hjaltalín kepptu f 2. þrepi á unglingamótinu f fimleikum. Þær stöllur eru engir nýgræð- ingar f greininni þvf báðar hafa þær æft og keppt f fimleikum f Bár. Fjóla og Vilborg voru spurðar hvernig æfingarnar hjá þeim breyttust þegar nálgaðist mót. „Þegar engin mót eru á döfinni förum við oft i gegnum kannski bara einn hluta af æfingu, t.d. getur farið langur tími í að æfa einn snúning í gólfæfingu. Þegar verið er að æfa fyrir mót er aftur á móti meira farið í gegnum heilar æfingar án þess að stoppa." Báðar halda þær Vilborg og Fjóla mest uppá æfingar á tvíslá en sögðust samt reyna að láta hinar æfingarnar ekki sitja á hakanum. J j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.