Morgunblaðið - 06.05.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1986
í DAG er þriðjudagur, 6.
maí, sem er 126. dagur árs-
ins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.01 og síð-
degisflóð kl. 17.20. Sólar-
upprás kl. 4.44 og sólarlag
kl. 22.07. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.24
og tunglið í suðri kl. 11.42.
Almanak Háskóla íslands.)
Því að ekki er Guðs ríki
matur og drykkur,
heldur róttlæti, friður
og fögnuður í heilcgum
anda. (Róm. 14,17.)
KROSSGÁTA
1 2 3 I4
H'
6 1
H U
8 10 H
11 m
14 15 Bl
16
LÁRETT: — 1 skott, 5 fyrr, 6
setja, 7 smáorð, 8 kinn, 11 ending,
12 spíra, 14 grassvörður, 16 kven-
mannsoafn.
LÓÐRÉTT: — 1 heimskingi, 2 sett,
3 svelgur, 4 hrella, 7 veggur, 9
karlmannsnafn, 10 hæfileika, 13
beita, 15 namhijóðar.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hindra, 5 oá, 6
yfrinn, 9 son, 10 áa, 11 tr, 12 iin,
13 anga, 15 efi, 17 kátara.
LÓÐRÉTT: — 1 Iieystakk, 2 nom,
3 dái, 4 asnana, 7 forn, 8 nái, 12
lafa, 14 get, 16 ir.
ÁRNAÐ HEILLA
Fréttir
ÁFRAM verður svalt f
veðri, einkum norðanlands,
sagði Veðurstofan f gær-
morgun. í fyrrinótt hafði
mest frost á láglendi mælst
7 stig norður á Staðarhóli
í Aðaldal. Uppi á hálendinu
var frostið harðara og
mældist 9 stig á Hveravöll-
um. Hér í Reykjavík var
hiti tvö stig um nóttina.
Sólskin hafði verið i 13 klst.
á sunnudaginn hér í bæn-
um. í bæjunum, sem við
segjum frá hitastigi í var í
gærmorgun frostlaust. Var
hiti eitt stig í Frobisher
Bay, hiti 6 stig £ Nuuk, sami
OA ára afmæli. Á morg-
un, miðvikudaginn 7.
maí, verður áttræður Ólafur
Daðason húsgagnabólstr-
ari, Rauðalæk 4 hér í bæn-
um. Hann og kona hans,
Guðlaug Guðjónsdóttir, taka
á móti gestum í sal Meistara-
sambands byggingarmanna í
Skipholti 70, 2. hæð eftir kl.
20.
r A ára afmæli. í dag, 6.
vf maí, er fimmtug frú
Valgerður Valdimarsdótt-
ir, Arnarhrauni 32, Hafnar-
firði. Hún er að heiman.
Eiginmaður hennar er Axel
Magnússon kaupmaður.
hiti var í Þrándheimi og
Sundsvall, en austur í Va-
asa var 10 stiga hiti.
NAUÐUNGARUPPBOÐ.
í nýlegum Lögbirtingablöðum
tilkynnir borgarfógetaemb-
ættið hér í Reykjavík nauð-
ungaruppboð hjá embættinu
á alls um 630 fasteignum hér
í Reykjavík. Allt eru þetta
c-auglýsingar og uppboðs-
dagamir 9. og 15. maí nk.
PÓSTUR & sími. í nýlegu
Lögbirtingablaði auglýsir
samgönguráðuneytið lausa
stöðu stöðvarstjóra Pósts-og
síma í Tálknafirði. Einnig
stöðu yfirdeildarstjóra á
böggladeild Póststofunnar
hér í Reykjavík. Eru stöður
þessar með umsóknarfrest til
9. maí næstkomandi.
Á SIGLUFIRÐI er laus staða
flugvallarvarðar Siglufjarðar-
flugvallar. Þá stöðu auglýsir
samgönguráðuneytið einnig í
nýlegu Lögbirtingablaði, með
umsóknarfresti til 9. maí.
BARSTRENDINGAFÉ-
LAGIÐ. Kvennadeildin
heldur síðasta fund sinn á
þessu vori í kvöld, þriðjudag,
kl. 20.30 á Hallveigarstöðum
við Túngötu.
SAMTÖK Svarfdælinga í
Reykjavík efna til fjölskyldu-
kaffis í Múlabæ, Ármúla 34,
fyrir félagsmenn og gesti á
uppstigningardag 8. maí nk.
og hefst kl. 14.30. Svarfdæl-
ingum sextugum og eldri er
sérstaklega boðið til þessa
árvissa fagnaðar.
ÁTTHAGAFÉLAG
Strandamanna í Reykjavík,
efnir til kaffisamsætis fyrir
eldri Strandamenn hér í
Reykjavík nk. fimmtudag,
Albert skrópaði!
uppstigningardag, í Domus
Medica kl. 15.00. Aðalfundur
félagsins verður haldinn á
sama stað 15. maí nk. kl.
20.30.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu:
G.M. 200, P.H. 200, Ómerkt
200, N.N. 200, N.N. 200,
Gömul áheit 200, N.N. 200,
G.H. 200, Á.J.H. 200, I. 200,
E.Þ. 200, K.J. 200, J.E. 200,
Klara 200, J.N. 210, V.G.
250, S.J. 250, Einar Kjartans-
son, 300, S.J. 300, G.Á. 300,
Ó.J.S. 300, M.G.A. 300, A.í.
300, R.B. 300, Ágústa 300,
Sigrún Sigurðard. 300,
Ómerkt 300, N.N. 300, Sig-
urður300, N.N. 360.
..Það cr rcit Albcrt C'iuömunds-
son iðnaðarráðhcrra m;ctti ckki
til rikisstjornarl'uiuiar i morjtun.
N
G rtúkJD
Ætlarðu ekki að ná samræmda samvinnuprófinu, pjakkurinn þinn?
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónustu apótekanna í Reykja-
vík dagana 2. maí til 8. maí, aö báðum dögum meötöldum
er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek op-
iö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö nó sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög-
umfrá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöó Reykjavíkur ó
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstima ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
tim (vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
Gtæöna. Samskiptaerfiöleika, oinangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
iiringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar
Landspftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö-
ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Xeflavfkurlæknishóraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sóiarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þinghoitsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalaafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
3ústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó ckrifstofunni rúmh. daga
kl. 9-10.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Lista8afn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Raykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga
8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug-
ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti:
Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30.
Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.