Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MA{ 1986 39 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Naut (20. apríl-20. maí) og Ljón (23. júlí-23. ágúst). í dag ætla ég að fjalla um samband á milli Nauts og Ljóns. Pjallað verður um hið dæmigerða fyrir þessi merki, en eins og flestir vita eru allir samsettir úr nokkrum stjömu- merkjum. Ólík merki Naut og Ljón em ólík merki en lík að því leyti að bæði eru fost fyrir, viljasterk og ákveðin. Samband þeirra getur því boðið upp á árekstra þar sem hvorug- ur aðilinn er mikið fyrir það að gefa eftir. í raun hvarflar ekki að þeim að gera slíkt, rótgróið er í eðli þeirra að halda sínu stríki. íhaldssamur og frjálslyndur Það sem er ólíkt með merkj- unum er það að Nautið er neikvætt jarðarmerki og Ljónið er jákvætt eldsmerki. Við skul- um fyrst skoða hvað er átt við með neikvæðu og jákvæðu, jörð og eldi. í stjömuspeki er orðið neikvætt notað fyrir það að vera hlédrægur, varkár og íhaldssamur. Orðið jákvætt er táknrænt fyrir það að vera opinskár, gerandi og frjáls- lyndur. Hér eram við komin að fyrsta atriðinu sem skilur á milli þessara merkja. Nautið er íhaldssamt og varkárt. Ljón- ið er frjálslynt og skapandi. Nautið vill viðhalda núverandi ástandi, það vill frið og vill byggja upp útfrá því sem þegar er. Ljónið vill umbyltingar og nýjungar, það vill hrista upp í málum og skapa nýjar aðstæð- ur. Jörðin er síðan táknræn fyrir hið jarðbundna og hag- sýna, eldurinn fyrir hugsjónir og breytingar. Granneðli þeirra er því andstætt íhaldssemi og nýsköpun. Skapferli í skapi era þessi merki einn- ig ólík. Ljónið er opið og létt. Það hneigist til þess leikræna og lítur oft á lífíð sem eitt stjórt hringleikahús. Það sjálft leikur síðan eitt af aðalhlut- verkunum og vill leika það hlutverk með stíl og glæsibrag. Ljónið á til að taka stórar og flottar sveiflur. Það rekur síðan upp konungleg öskur ef aðrir dirfast að gagnrýna það eða fetta fíngur út í gerðir þess. Nautið er þyngra og alvöra- gefnara merki. Fyrir Nautið er óhugsandi að hegða sér á líkan hátt og Ljónið. Slíkt væri sýndarmennska. Nautið er bóndi eða harðduglegur verk- fræðingur sem hefur lítinn tíma fyrir vangaveltur og glæsileika. Það að koma undir sig fótunum tekur allan tíma þess. Þrjóska Þessa ólíku eiginleika getur verið erfítt að samtvinna, en þessi merki gætu þó einmitt gefíð hvort öðra margt. Naut- inu hættir til að staðna. Ljónið skortir oft jarðsamband og hagnýtan grann til að standa á og því verður barátta þess oft að baráttu við vindmyllur. Nautið getur hjálpað Ljóninu að framkvæma hugsjónir sínar og Ljónið gefíð Nautinu hug- sjónir til að vinna fyrir. Stað- reyndin er sú að þó Nautið sé kraftmikið og duglegt merki týnir það oft áttum. Hins vegar er hætt er við að þau vilji ekki hlusta á hvort annað. Nautinu fínnst öryggi sínu ógnað og Ljónið vill ekki láta draga sig niður á jörðina og hefta sig. Ef samband þeirra á að ganga þurfa þau að sigrast á sameig- inlegum óvini, stífni og þijósku. X-9 ■' DÝRAGLENS ——— ::::::: .. . ::i!:i:!i:::i:Í:::Í!ÍÍiÍÍi:i :::::::: LJOSKA TOMMI OG JENNI SSiiSiSiS !!!!!!!!!! !!!!!!!l!!íj UiiiniHiiB SSSS sssss ::::::::::::::::: 11 !••••• ::::::::::: !??!!? ::::::::: :::::::: :::::::::::: :::::::::::::: :::: y :::::::::::::: •::::::: :::::::::::::: :::::: :::::: FERDINAND !!!!!!!!?in!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!i!S!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!S!!!!!!!!1!!!!!?! ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMAFOLK YOU CAN BE WALKIN6 AL0N6 NOT THINKIN6 0F ANYTMIN6 IN PARTICULAK "7f V/ 2-/I fy'i 1985 Uniled Fcalurc Syndicale loc Þetta er allt mjög undar- Maður getur verið á labbi legt... án þess að vera að hugsa um neitt sérstakt. Skyndilega rifjast upp fyrir manni glötuð ást... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þórarinn Sigþórsson og Þor-*' lákur Jónsson náðu góðri vöm tveggja spaða samningi Rúnars Magnússonar í íslandsmótinu í tvímenningi. Félagi Rúnars er Stefán Pálsson: Norður gefur; N/S á hættu. Norður ♦ 10653 ¥ D865 ♦ KD ♦ K32 Vestur Austur ♦ ÁG2 ♦ 87 ¥ KG94 II ¥ 103 ♦ G62 ♦ Á9754 ♦ D65 Suður ♦ KD94 ¥ Á72 ♦ 1083 ♦ Á97 ♦ G1084 Sagnirgengu. ■w Vestur Norður Austur Suður ÞJ. S.P. Þ.S. R.M. — Pass Pass 1 tígull Dobl Redubl Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Allirpass Þorlákur hitti á eina útspilið sem gaf möguleika á að drepa samninginn, lítinn tígul. Þórar- inn fann svo rétta framhaldið, drap á ás og spilaði hjarta um hæl. 4 Eftir þessa byijun vamarinn- ar á sagnhafí sér ekki viðreisnar von. Það fer sama hvort hann drepur strax upp á ás eða hleypii yfír á drottningu, vömin getui alltaf sótt sér sjötta slaginn í. hjartastungu. Umsjón Margeir Pétursson A stórmótinu í London fyrir páskana kom þessi staða upp í viðureign heimamannanna Jona- thans Mestel, stórmeistara, og Glenn Flear, sem hafði svart og átti leik. 30. - Hel+I, 31. Kh2 (Tapar manni) en hvítur verður mát eftir 31. Rxel - Dxf2+, 32. Kh2 - Be5+ o.s.frv.) — Hxdl, 32. Hb8 — Dc7+ og Mestel gafst upp. Flear sigraði öllum að óvöram A. mótinu, á undan þrettán stór- meisturam. Hann virðist njóta sín ver gegn lakari andstæðingum. Nú í apríl tefldi hann á móti t Sviss þar sem hann var stigahæsti þátttakandinn en hlaut aðeins 6 v. af 11 mögulegum. f London var hann hins vegar næststigalægstur og fékk 8 'A v. af 13.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.