Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986 27 Afganistan: Nýi leiðtoginn mun herða aðgerðir gegn skæruliðum Islamabad og Moskvu. AP. SKÆRULIÐAR í Afganistan telja að hinn nýi leiðtogi þar- lendra stjórnvalda muni herða aðgerðir gegn þeim og engin breyting muni verða á stefnu stjórnarinnar við leiðtogaskiptin, sem njóta stuðnings Sovétríkj- anna. Kabúlútvarpið hélt því fram á laugardag að hersveitir stjórnarinnar hefðu náð á sitt vald stöðvum skæruliða í Zhawar í austurhluta Paktia-héraðs, eftir þriggja vikna bardaga, sem hafi kostað tvö þúsund skæruliða Hfið og fjögur þúsund þeirra hafi særst. Babrak Karmal sagði af sér embætti sem aðalritari Kommún- istaflokks Afganistan á sunnudag- inn var af heilsufarsástæðum að því er Kabúlútvarpið sagði. Afsögn- in kemur í framhaldi af fregnum þess efnis að Karmal sé ekki lengur í náðinni hjá sovéskum stjómvöld- um. Við stöðu hans tekur Naji- bullah, fyrrum yfirmaður leynilög- reglunnar Khad. Karmal, sem verið hefur leiðtogi flokksins í sjö ár, heldur áfram embætti forseta bylt- ingarráðsins og situr í sjö manna stjórnamefnd flokksins. „Þarna er einungis verið að skipta um peð Sovétmanna í Kabúl og ekkert annað,“ sagði Barhan- uddin Rabbani forseti sjö flokka Kjarnorku- kafbátur strandaði London. AP. GEORGE Foulkes, talsmaður Verkamannaflokksins brezka í utanríkismálum, sakaði Bandaríkjamenn um tilraun til að reyna hylma yfir strand bandarisks kjarnorkukafbáts í írlandshafi. Foulkes gagnrýndi Banda- ríkjastjóm fyrir að hafa ekki skýrt frá strandinu, sem átti sér stað 13. marz sl. Varnarmála- ráðuneytið í Washington, Pentagon, skýrði fyrst frá atvik- inu á föstudag. Foulkes sagði þetta vítaverðan seinagang og jafnaði framkomu Bandaríkja- manna í þessu máli við fram- komu Rússa í sambandi við slysið í Chemobyl-kjamorkuver- inu. Samkvæmt upplýsingum Pentagon urðu aðeins smávægi- legar skemmdir á stýri og botni kafbátsins, Nathanael Greene, þegar hann tók niðri. AP/Símamynd Najibullah, hinn nýi 39 ára gamli leiðtogi Kommúnistaflokks Afg- anistan. bandalags skæmliða sem berst gegn stjómvöldum í Afganistan. Sagði hann að engin breyting myndi verða á stefnu stjómvalda og skæruliðar myndu halda áfram baráttu sinni gegn þeim. „Svo lengi sem innrásarlið Rússa er i Afganist- an og rússneskir hershöfðingjar ráða, skiptir engu hvað sá er látinn heita sem heldur um stjómvölinn," sagði hann. Babrak Karmal var gerður að leiðtoga kommúnistaflokksins er sovéskar hersveitir gerðu innrásina í Afganistan árið 1979. Hafizullah Amin þáverandi leiðtogi var settur af, en undir hans stjóm höfðu Afganir verið að íjarlægjast stefnu Sovétríkjanna. Að sögn skæruliða er Najibullah þekktur af nánum tengslum sínum við Sovétríkin og harða baráttu sína gegn skæruliðum og öðmm and- stæðingum stjórnvalda í stöðu sinni sem yfirmaður leynilögreglunnar. Undir hans stjórn hefur leynilög- reglan vaxið og dafnað og telur nú um 60 þúsund manns. Helstu verk- efni hennar em innra öryggi ríkis- ins, njósnir og áróður. Leyniiögregl- an er alræmd fyrir hörku, pyntingar og aftökur á andstæðingum stjóm- arinnar og skæmliðar segja að í landinu sé kerfi fangelsa og yfír- heyrslumiðstöðva á hennar vegum. Virkið í Zhawar var mjög vel varin birgða- og æfíngastöð fyrir heri skæmliða. Segja skæmliðar að 10 þúsund sovéskir og afganskir hermenn hafi tekið þátt í hemaðar- aðgerðunum, sem stóðu yfir í þijár vikur og lauk með sigri þeirra 24. apríl. Hafí skæmliðar byrjað að snúa aftur til Zhawar strax daginn eftir að stjómarhersveitirinar yfír- gáfu bækistöðvarnar eftir að hafa lagt þær í rústir. ÁLPRÓFlLAR OG TENGISTYIÍKI Álsamsetningarkerfið frá system StandBX býður upp á marga möguleika og hentar t.d. í INNRÉTTINGAR AFGREIÐSLUBORÐ HILLUR ÚTSTILLINGAR o.fl. Önnumst sérsmíði eða sögum niður eftir máli. system standex OlíIÍICO Siðumúla 32. simi 38000 AMORGUN HAPPDRÆTTI Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Lausir miðar enn til sölu í Aðalumboðinu Vesturveri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.