Morgunblaðið - 06.05.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986
9
VERÐ BMW BIFREIÐA
miðað við gengi DEM 17.8497, apríl 1986
316
4CYL 1800cc 90DIN
5 gíra
537.374
316/A 4CYL 1800cc 90DIN 4 gíra sjálfskiptur 583.878
318i 4CYL 1800CC 105 DIN 5 gíra 581.011
318Í/A 4CYL 1800cc 105 DIN 4 gíra sjálfskiptur 627.516
320i 6CYL 2000cc 125 DIN 5 gíra 636.880
320Í/A 6CYL 2000cc 125DIN 4 gíra sjálfskiptur 684.659
325i 6CYL 2500cc 171 DIN 5 gíra 773.543
325Í/A 6CYL 2500cc 171 DIN 4 gíra sjálfskiptur 823.976
325ix4 6CYL 2500cc 171 DIN 5gíra4x4 997.129
518i Aukalega fyrir 4 dyra 300 línuna 19.111 Sr™" 644.980
520i 6CYL 2000cc 125DIN 5 gíra VS 713.087
520Í/A 6 CYL 2000cc 125DIN 4 gíra sjálfsk. VS 760.866
525i 6CYL2500cc 150DIN 5gíra VS 902.067
525Í/A 6CYL 2500cc 150DIN 4 gíra sjálfsk. VS 1.013.410
OO C\J LO 6CYL 2800cc 184DIN 5 gíra VS 1.016.315
528Í/A 6CYL 2800cc 184DIN 4gíra sjálfsk. VS 1.143.405
M 535i 6CYL3500cc 286 DIN 5 gíra VS 1.296.354
728i 6CYL 2800cc 184DIN 5gíra VS ABS 1.180.652
728Í/A 6CYL 2800cc 184DIN 4gíra sjálfsk. VS ABS 1.239.465
C\J co 6CYL 3200cc 197 DIN 5 gíra VS ABS 1.300.773
735i 6CYL 3500cc 218DIN 5 gíra VS ABS 1.456.182
745Í turbo 6CYL 3500cc 252 DIN 4 gíra sjálfsk. VS ABS 1.742.264
628csi 6CYL 2800cc 184DIN 5 gíra VS ABS 1.583.930
635csi 6CYL 3500cc 218 DIN 5gíra VS ABS 1.810.628
Öllverðánryðvarnarogskráningar ,
ísi n9a'
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20,
söium°nn
sími 686633
Salome
Björn
Vitnað til þingmanna
Staksteinar vitna í dag til tveggja þing-
manna Sjálfstæðisflokksins. í fyrsta lagi
til Salome Þorkelsdóttur, 4. þingmanns
Reyknesinga og forseta efri deildar, þar
sem hún fjallar um mæðralaun. í annan
stað til Björns Dagbjartssonar, 5. þing-
manns Norðurlandskjördæmis eystra,
þegar hann lítur um öxl yfir nýliðið þing.
Bætur
almanna-
trygginga
Salome Þorkelsdóttir,
alþingismaður, sagði
ma. í útvarpsumræðum
frá Alþingi:
„Þegar ríkisstjómin
tók við völdurn voru sér-
stakar ráðstafanir gerð-
ar til að bæta kjör hinna
lægst launuðu. Ýmsar
bætur almannatrygginga
voru hækkaðar umfram
almennar launaliækkan-
ir, svo sem uppbætur á
lifeyri, tekjutrygging og
heimilisuppbætur.
Mæðralaun, sem voru svo
smánarleg að furðu sæt-
ir, voru hækkuð um 100%
með einu barni og 30%
með 2 eða 3 bömum.
Þrátt fyrir þessar
hækkanir vom þær ekki
til að miklast yfir. Þegar
þáverandi tryggingaráð-
herra, Svavar Gestsson,
lét af embætti, vora
mæðralaun með einu
bami litlar kr. 247.- á
mánuði. Þegar núver-
andi ríkisstjóm tók við
hækkaði hún þessar
greiðslur i kr. 493.- eða
um 100%. Nú em mæðra-
laun með einu bami kr.
2.222,- á mánuði sem er
900% hækkun á þeim
tæplega þremur árum
sem hún hefur setið.
Mæðralaun með tveimur
böraum hafa hækkað um
400% á sama tímabili.
Áður en þingi lýkur
verður tillaga trygginga-
ráðherra, Ragnhildar
Helgadóttir, að lögum,
þ.e. að mæðralaun verða
greidd með bömum ein-
stæðra foreldra til 17 ára
aldurs i stað 16 ára nú,
frá 1. júni nk., og til 18
ára aldurs frá nk. ára-
mótum. Þessar ráðstaf-
anir verða væntanlega
bót fyrir einstæða for-
eldra sem eiga miglinga
á þessum aldri og gera
þeim auðveldara að
stunda framhaldsnám."
Lognið á und-
anstorminum
Bjöm Dagfojartsson,
alþingismaður, segir mA
í grein í íslendingi:
„Þvi er heldur ekki að
neita að fyrir þann sem
þetta skrifar var þetta
þing heldur leiðinlegt og
viðburðasnautt. Ymsir
þaulvanir þingmenn hafa
teldð undir þessa skoðun
og segja það sína reynslu
að þriðja þing eftir kosn-
ingar sé með þessu marki
brennt. Ráðherrar og
þingmenn undirbúi og
ryðji út kosningaloforð-
um og brennandi áhuga-
málum á fyrsta þingi
eftir kosningar. Veruleg
deilumál bíði þess að
verða útkljáð á öðm
þingi og þríðja þingið sé
svo lognið á undan
storminum fyrir kosn-
ingar.“
Arkitekt
samningaima
Síðan víkur Bjöm að
lagabreytingum, tengd-
um Igarasamningum,
sem skyggi á önnur þing-
mál, bæði að þýðingu og
umfangi. Orðrétt segir
hann:
„Forsætisráðherra
reyndi að koma sér í
sviðsljósið rétt einu sinni
og lét hafa viðtal við sig
um sigur niðurtalningar-
stefnunnar frá 1979. Að
þvi hlógu náttúrulega
allir, en það em ekki allir
sem átta sig á þvi að fjár-
málaráðherra og for-
maður Sjálfstæðisflokks-
ins var arkitekt samning-
anna, hönnuður og fram-
kvæmdaaðili í ríkisstjóm
og á Alþingi. Viti bomir
menn þurfa ekki að láta
sér detta f hug að sér-
fræðingar VSÍ, fyrrver-
andi starfsmenn Þor-
steins Pálssonar, hafi
stigið mörg skref í samn-
ingaumleitunum án þess
að hafa fullt samráð og
samþykki hans. Þetta
vissi auðvitað forsætis-
ráðherra og fann sárt
tU“.
Fyrirspuma-
flóðið
Um fyrirspumir þing-
manna til ráðherra segir
Bjöm orðrétt:
„Fyrirspumaflóðið
hefur nokkuð einkennt
þinghaldið. Nýju þing-
sköpin sem takmarka
mjög alla umræðu um
fyrirspumir hafa bjarg-
að frá algerum vandræð-
um, en óskir um skrifleg
svör hafa örugglega
kostað ríkið mörg hundr-
uð þúsunda ef ekki millj-
ónir i vinnulaun."
Tvö þingmál
Bjöm segir ennfremur í
grein sinni:
„Tímafrekust vom þó
líklega sveitarstjómar-
lögin, sem em enn hálf-
gerður óskapnaður þrátt
fyrir miklar lagfæringar
í meðferðinni. Seðla-
bankafrumvarpið er líka
stórmál, miklu betur
undirbúið og heilsteypt-
ara en hið áðumefnda
og þvi ekki svipað þvf
eins tímafrekt."
Tillögnr
sem sofna
Enn segir Bjöm:
„Ég hef það á tilfinn-
ingunni að óvenjumargar
þingsályktunartillögur
deyi drottni sfnum nú f
ár. Dauðdaginn er með
ýmsu móti. Þær geta
sofnað í nefnd, annað-
hvort af tímaskorti eða
ósamkomulagi. Þær geta
verið felldar eða visað
frá, sem er grimmilegur
dauðdagi, og þeim getur
veríð visað til til rfkis-
stjómarinnar, sem þykir
mannúðlegri aftaka."
Loks segir Bjöm, sem
var annar af tveimur
flutningsmönnum svo-
kallaðs bjórfrumvarps:
„En frumvarpið um
bruggun öls fær enn eitt
þing til að spreyta sig á“.
BV
Rcrfmagns
oghana-
lyrtarar
Liprir og
handhægir.
Lyftigeta:
500-2000 kíló.
Lyftihæð upp í
6 metra.
Mjóar aksturs-
leiðir.
Veitum fúslega
allar upplýsingar.
UMBOÐS- OG HE/LDVERSLUN
BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML672444
TSítamalkadutinn
V.W. Golf CL 1984
Gullsanseraöur, ekinn 30 þús. km. Út-
varp + segulband o.fl. Toppbill. Verö
320 þús.
Mazda 9291982
Grænsanseraöur, sjálfskiptur m/afl-
stýri. Ekinn 57 þús. km. Fallegur bill.
Verö 330 þús.
BMW 3201982
Grásanseraður, ekinn 47 þús. km. Út-
varp + segulband, 2 dekkjagangar. Verö
370 þús.
LancerCLX 1984
Gullsanseraöur, 5 gíra. Ekinn 31 þ. km.
Kassettutæki o.fl. Verð 330 þús.
Vantar nýlega bíla á staðinn Höfum kaupendur að: Escort 83-86, Toyota 83-86, Honda 83-86, Golf 83-86, Saab 83-86 o.fl. Einnig japanska jeppa 81 —86
DaihatsuTaft jeppi 1983 Ekinn 46 þ. Góður jeppi. V. 310 þ. Opel Ascona Berlma 1982 Ekinn S7 þ. V. 265 þ. Mazda 323 GT1982 Sóllúga, ekinn 35 þ. V. 2 75 þ. Saab 99 gi. 1983 Ekmn 65 þ.V.330þ. Daihatsu Runabout 1983 Ekinn46þ. V. 210 þ. Daihatsu Rocky, stuttur 1985 Gullfallegur bíll. Ekinn 6 þ. Golf GT11980 Skipti á ódýrari. V. 300 þ. Hond a Civic 3ra dyra 1985 Ekinn aðeins 7 þ. V. 270 þ. Honda Accort EX 1983 Einn með öllu. V. 380 þ. Daihatsu Charade 1985 3ra dyra ekinn 15 þ. V. 290 þ. Nissan Patrol (styttrí) 1984 Bensin, ekinn 50 þ. V. 650 þ. FíatUno 45 s 1984 Ekinn 12 þ. V. 200 þ. AMC Concord 1979 Ekinn 59 þ. V. 195þ. Citroen Reflex 1982 Gullfallegur bill. V. 365 þ. Nissa Cherry 1,51985 Sjálfsk., ekinn 14. þ. V. 335 þ. Subaru Hatchback 1983 Grásans., ekinn 34 þ. V. 340 þ.