Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1986 13 Helga Laufey Finnbogadóttir Elfa Lilja Gísladóttir Tónlistarskólinn í Reykjavík; Þrennir tónleik- ar í þessari viku ÞRENNIR tónleikar verða haldn- ir á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík í þessari viku. Siglufjörður: Loðna í afla rækjubáta Siglufirði. MIKIL loðn i hefur verið í afla rækjubáta frá Siglufirði að undanförnu. Allt frá 5 til 10 kassar í holi. Bátamir hafa verið að veiðum á Kolbeinseyjarsvæðinu, frá Kolbeinsey að Homi, og fengið allt upp í 30 kassa af rækju í holi, ásamt stórri og fallegri loðnu. Virðist vera mikil loðnu- gengd á þessu slóðum og er hún í stóram torfum á nóttunni en dreifð yfir daginn. Alhvít jörð er á Siglufirði þessa dagana og norðanátt. m.j. Þriðjudaginn 6. maí verða hinir árlegu vortónleikar skólans í Aust- urbæjarbíói og hefjast þeir kl. 19.00. Nemendur skólans leika þar á hin ýmsu hljóðfæri og er efnis- skráin mjög íjölbreytt. Miðvikudaginn 7. maí verða burtfararprófstónleikar í sal skól- ans, Skipholti 33. Elfa Lilja Gísla- dóttir leikur á píanó lög eftir J.S. Bach, Beethoven, Rachmaninoff, Chopin og Prokofieff. Tónleikarnir hefjastkl. 18.00. Fimmtudaginn 8. maí verða svo burtfararprófstónleikar Helgu Laufeyjar Finnbogadóttur í sal skól- ans, Skipholti 33, og heíjast þeir kl. 14.00. Helga Laufey leikur á píanó lög eftir J.S. Bach, Beet- hoven, Chopin, Skijabin, Rach- maninoff og Prokofieff. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Kefiavík. Stúdentsefni í Fjölbra u taskóla Suðurnesja STÚDENTSEFNI í Fjölbrautaskóla Suðumesja fögnuðu síðasta kennsludegi með tilheyrandi ærslum og klæðaburði. Þessi fríði flokkur, íklæddur sem læknar og hjúkranarliðar, heimsótti kennara sína, grannskólana og aðrar stofnanir og kvöddu svo skólann og starfsfólk hans með virktum. Nú tekur alvaran við hjá þessu unga fólki, en prófín að hinum langþráða stúdentsáfanga heQast senn. — efi Morgunblaðið/Einar Falur Sinfóníuhljómsveit íslands: Vetrarstarfinu lýkur með þrennum tónleikum í maí Sinfóníuhljómsveit íslands lýkur vetrarstarfsemi sinni með þrennum tónleikum í maí. Síðustu helgartónleikar þessa starfsárs verða haldnir í Háskóla- bíói laugardaginn 10. maí kl. 17.00 og er efnisskráin helguð norrænni tónlist. Tónleikarnir heíjast með forleik að „Elverhöj" eftir Kuhlau. Sigi'ún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari, er einleikari í Svítu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Sinding, en Sigrún hefur nú þegar vakið mikla athygli fyrir leik sinn, þó ung sé. Karlakór- inn Fóstbræður og Karlakór Reykjavíkur flytja ásamt hljóm- sveitinni Brennið þið, vitar eftir Pál Isólfsson, Finlandia eftir Sibelius og Pourquoi pas? eftir Skúla Hall- dórsson, og í því verki syngur einnig Sign'ður Gröndal, sópransöngkona, einsöng, en Sigríður söng sópran- hlutverk í Carmina Burana fyrr í vetur. Hljómsveitin leikur síðan Midsommarvaka eftir Hugo Alvén og Þjóðvísu eftir Jón Ásgeirsson. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. Manuela Wiesler, flautuleikari, er einleikari í Flautukonsert í D-dúr eftiri Carl Ph. E. Bach á fimmtu- dagstónleikum 15. maí. Stjórnandi er David Robertson, sem er banda- rískur, en er aðalstjórnandi Sin- fóníuhljómsveitarinnar í Jerúsalem. Önnur verk á efnisskránni era Læti eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Sinfónía nr. 5 eftir Prokofief. Síðustu fimmtudagstónleikar þessa starfsárs verða 22. maí og er stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat. Þetta era síðustu tónleikarnir sem hann stjórnar sem aðalstjórnandi hljómsveitarinnar, en hann hefur sinnt því starfi síðan 1980. Hljóm- sveitin verður stækkuð veralega á þessum tónleikum og á efnisskrá verður eingöngu frönsk tónlist. Leikin verða tvö verk eftir Maurice Ravel, Pavane og balletmúsíkin Dafnis og Klói. Hamrahlíðarkórinn og Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð, kórstjóri Þorgerður Ingólfs- dóttir, taka þátt í flutningi Dafnis og Klói. Síðasta verkið á efnis- skránni verður Symphonice Fant- astique eftir Hector Berlioz. (Fréttatilkynning) Ibúðir fyrir aldraða í partiúsum við Hjallasel íbúðirnar eru um 69 fm. að stærð og fylgir hlutdeild í sameiginlegri lóð Athygli er vakin á því að mögulegt er að taka íbúð upp í kaupverðið. og lóðarhluti til einkaafnota. Þeir einir geta keypt íbúðir og búið í þeim sem eru orðnir 63 ára gamlir og hafa verið búsettir í Reykjavík a.m.k. 3 Söluskilmálar og greiðslukjör ásamt uppdráttum og lýsingu á undanfarin ár. íbúðareigendur eiga rétt á að njóta þjónustu íbúðunum liggja frammi á skrifstofu Reykjavíkur- sem veitt verður í dvalarheimili aldraðra að Hjallaseli 55. Revkiavík aoríl 1986 borgar, Austurstræti 16,2. hæð. íbúðirnar eru tii íbúðirnareru boðnartil sölu ákostnaðarverði þeirra. ._ ’ „, . sýnisalla dagafrákl. 13-15. BORGARSTJORINN ÍREYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.