Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLÁÐIÐ, ÞRIÐJUDÁGUR 6. MAÍ1986 Ég sendi börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, öllum vinum mínum og skyld- fólki nœr og fjcer svo og starfsfólki í eldhúsi Útvegsbankans viÖ Lcekjartorg og starfsmanna- félagi Útvegsbankans mínar innilegustu þakkir fyrir hlýhug, gjaftr, blóm, heillaskeyti ogsimtöl í tilefni af 60 ára afmceli mínu 25. apríl sl. GuÖ og gcefan fylgi ykkur öllum um ókomin ár. LifiÖ heil og hress. Bestu kveÖjur oggleÖilegt sumar. Jörgína Þórey Jóhannsdóttir, Heiðargerði 108. Hlíðar — 3ja herb. 3ja herb. rúmgóð íb. til sölu á góðum stað í Hlíðunum. Þarfnast standsetningar. Upplýsingar í síma 44374 eftir kl. 20.00 öll kvöld. 2,7 milljónirvið samning Hef kaupanda að húsi í Reykjavík eða nágrenni með 2 íbúðum eða möguleika á því. Aðal íbúðin þarf að vera ca 150 fm á jarðhæð en hin 2ja-3ja herb. á jarðhæð eða í kjallara. Ingileifur Einarsson, lög.fast. Upplýsingar veitir: Suðurlandsbr. 32, sími 688828. Skrifstofuhúsnæði Til sölu alls ca 550 fm í nýju sérlega glæsilegu húsi við Borgartún. Fallegt útsýni. Góð greiðslukjör. VAGN JÓNSSONIB FASTEK3NASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMI 84433 UQGFRÆOINGUR ATU VAGNSSON sítisam Opiö: IMánud.-fimmlud. 9-19 töntud. 9-17 og sunnud. 13-16 I ÞEKKINQ OG ORYQQI 1FYRIPRUMI \ Glí Til söli glæsilt sameií »sileg 4ra herb. íbúð j í nýlegu 2ja hæða fjölbýli við Hólmgarð sérlega jg 4ra herb. íbúð. Ovenju rúmgóð og vönduð jn. Verð 3500 þús. (Í J N J ilf 4 KAUPÞING HF ffW Husi verslunarinnar ® 60 69 08 Sölumenn: Siguröur Dagbjartsson Hallur Pall Jonston Birgir Sigurösson viösk.tr. Furugerði — sérhæð m. bílskúr Til sölu 6 herb. efri sérhæð ásamt bílskúr í tvíbhúsi við' Furugerði. Góðar geymslur. Stórar svalir. Fallegt vel staðsett hús. Skógarás — 5 herb. endaíbúð Vorum að fá í sölu endaib. á 2. hæð á mjög fallegum stað við Skógarás. Íb. er rúmlega fokheld með hitalögn en húsið fullfrág. að utan. Bílskúr getur fylgt. Til afh. fljótlega. Engihjalli — 3ja herb. Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk við Engihjalla. Gott út- sýni. Þvottaherb. á hæð. íb. er laus og til afh. eftir samkomulagi. Garðabær — miðbær — í smíðum Glæsil. 4ra herb. ib. i fallegu 6 íb. húsi við Flrísmóa. íb. fylgir innb. bflsk. Afh. fullfrág. að utan tilb. u. trév. að innan. Ath. aðeins ein íb. eftirtil afh. í maí mán. 4ra-5 herb. m. bílskúr óskast Vantar 4ra-5 herb. sérhæð eða góða íb. helst m. bflsk. Æskileg staðsetning Lækir, Teigar eða Heimahverfi. Eignahöllin 28850*28233 Fasteigna- og skipasala Skúii Ólafsson Hilmar yictorsson viðskiptafr Hverfisgötu76 Jón Laxdal stofn- ar leikhús í Sviss Ziirích, frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara ÍSLENSKI leikarinn Jón Lax- dal, sem hefur búiö erlendis um árabil, opnar sitt eigið leihús í heimabæ sínum Kaiserstuhl í Sviss hinn 14. maí nk. Leikritið „Educating Rita“ eftir Willy Russel í þýskri þýðingu Angela Kingsford-Röhl verður fyrsta verk leikhússins. Kvikmynd sem var gerð eftir leikritinu með Michael Caine og Julie Walters í aðalhlutverkum náöi miklum vinsældum fyrir nokkrum árum Morg^unblaðsins. og leikritið hefur hlotið mörg verðlaun í Bretlandi og Banda- ríkjunum. Jón Laxdal fer sjálfur með hlutverk prófessorsins í uppsetn- ingu verksins í Kaiserstuhl og tvítug, þýsk leikkona, Claudia Schneller, fer með hlutverk Ritu. Peter Simon er leikstjóri. Jón hefur boðið Islendingum í Sviss á aðra sýningu leikritsins hinn 15. maí en fréttamönnum er boðið á frumsýninguna 14. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, 8:21870,20998 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Skipholt 2ja herb. ca 43 fm íb. á jarðhæð. Verð 1150 þús. Rekagrandi 2 herb. ca 70 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Laugavegur 3 herb. ca 73 fm risíb. Verð 1600 þús. Lindarbraut Seltj. 3 herb. ca 85 fm góð kj.íb. Verð 1800 þús. Eskihlíð 2ja-3ja herb. ca 80 fm ib. á 4. hæð. Verð 2,1 millj. Laus nú þegar. Eyjabakki 3ja herb. ca 90 fm góð ib. á l.hæð. Verö2millj. Álftamýri 3 herb. ca 80 fm endaib. á 4. hæð. Höfum fjársterka kaup- endur að eftirtöldum eignum: ☆ 4ra herb. ib. í Háaleit- ishverfi með bílskúr. ☆ 4raherb. ib. íVesturbæ. ☆ 4ra herb. íb. innarlega við Kleppsveg. Gæti verið um útb. að ræða fyrir réttu eignina. Safamýri 4 herb. ca 117 fm glæsileg íb. á 4. hæð. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 2,7 millj. Kambsvegur 160 fm góð sérhæð. 30 fm bílsk. Ræktuð lóð. Mikið útsýni. Kvisthagi 125 fm sérhæð ásamt 30 fm bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir góða 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð á góðum stað. Dalsel Raðhús ca 190 fm á tveimur hæðum + gott herb. og geymsl- ur í kj. Bílskýli. Flúðasel Glæsilegt raðhús á 3 hæðum, ca 240 fm. Innb. bílsk. Ósabakki Ca 211 fm raðhús á pöllum ásamt bílskúr. Verð 4,6-4,7 millj. Akurholt Mos. Einb.hús á einni hæð ca 138 fm. Bílsk. 30 fm. í smíðum 200 fm einbýli í Reykjafold. 400 fm einbýli í Fannarfold á tveimur hacðum. Geta verið tvær íb. Söluturn á góðum stað. Mjög hagstæð kjör. Sumarbústaður á góðum stað í Grímsnesi. Hilmar Valdimarsson s. 687225, /jS Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. aeignapjonustana FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Baronsstigs). SÍMAR 266SO—27380 2ja herb. Barónsstígur. 60 fm ib. í nýju húsi. Sala eða skipti á stærra. Boðagrandi. Glæsileg 65 fm íb. Sala eða skipti á stærra. Skipholt. Einstaklega smekkleg 2ja herb. ib. Verð 1100 þús. Selvogsgata Hfn. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Öll endurn. V. 1550 þ. 3ja herb. Suðurbraut Hfn. Mjög góð ca. 75 fm ib. á 2. hæð.V. 1650þ. Búðargerði. Sérstaklega góö ca. 80 fm ib. Verð 1700 þús. Garðavegur Hfn. Mjög góö íb. á 1. hæð. Sérinng. Verð 1650 þ. Kríuhólar. Ca 90 fm íb. á 4. hæð. Verð 1800-1850 þús. 4ra-6 herb. Sigtún. Glæsil. 150 fm sérh. ásamt bílsk. Skipti mögul. á einbýlish. Verð 4,2-4,3 millj. Þinghólsbraut Kóp. Mjög góð 145 fm ib. á 2. hæð. Verð 2,8 m. Dúfnahólar. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 5. hæö ásamt bílsk. Mjög gott útsýni. Verð 2,6 millj. Háaleitisbraut. 4ra-5 herb. 120 fm íb. með bílsk. Verð 2,8 millj. Lindarhvammur Hfn. 3ja-4ra herb. mjög góö 117 fm ib. á 2. hæð í þríbýlish. Bilsk. Verð 2,5-2,6 millj. Rauðalækur. Ágæt 5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum. Sérinn- gangur. Bílskúrsréttur. Hrafnhólar. 115 fm góð íb. á 7. hæð ásamt bflsk. Verð 2,5 millj. Grettisgata. Góð íbúð á 1. hæð. Seljabraut. 4ra-5 herb. mjög góð 115 fm ib. á 2. hæð ásamt bfl- skýli. Laus. Verð 2,4 millj. Hverfisgata. 86 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Einbýlis- og raðhús í Lundunum Gb. Ca 135 fm einbhús ásamt mjög stórum bílskúr. Verð 5 millj. Næfurás. 250 fm raðhús. Ein- staklega smekklegar innr. og gott skipulag á húsinu. Besta útsýnið íÁsnum. Njálsgata — steinhús. Kj., tvær hæðir og ris. Uppl. á skrifst. Verslanir. Góð húsgagna- verslun á góðum stað í bænum. Uppl. á skrifst. Raftækja- og búsáhaldaverslun. Uppl. á skrifst. Á Suðurnesjum Ódýrar íbúðir í Keflavík og Grindavík. Sumar lausar strax. ^^UigrmrtlögnUónssonhdL, maí. Leikhúsið tekur 110 manns í sæti og er til húsa í kjallara í gömlu sloti sem er einskonar menningarmiðstöð Kaiserstuhl. Leikhúsið heitir Theater im Amt- haus og Jón heldur að Kaiserstuhl, sem hefur aðeins 360 íbúa, verði minnsti bær í heimi með eigið leikhús. „Ætli það eigi ekki heima í Guinnes-methafabókinni," sagði hann hlæjandi. „lMig hefur dreymt um það lengi að opna eigið leikhús og hef unnið að því í ein fimm ár að láta drauminn verða að veruleika," sagði Jón. Hann hefur verið mikið á ferðinni undanfarin ár, meðal annars starfað mikið í Hamborg og viðar í Þýskalandi en vill gjarn- an vera meira í Kaiserstuhl, en bærinn er við landamæri Sviss og Þýskalands. „Nýja leikhúsið mun kreíjast þess að ég verði meira hér í Sviss og ég er feginn því,“ sagði hann. Peter Simon, góður vinur hans, sem opnaði eigið leik- hús í Singen am Hohentwiel í Þýskalandi fyrir 8 árum og sýndi Veraldarsöngvarann eftir Jón hefur hjálpað honum við að undir- búa opnun leikhússins. Jón sagðist ætla að sýna „Edu- cating Rita“ fimm sinnum til að byija með og sjá hvernig undir- tektirnar verða. Hann sagði að um milljón manns byggju á leik- húslausu svæði í Sviss og í Þýska- landi i kringum Kaiserstuhl og hann væri vongóður um að tilraun hans gæti tekist. Leikfélag Vestmanna- eyja sýnir Oklahoma í Broadway Vestmannaeyjum. LEIKFÉLAG Vestmannaeyja fer um helgina í leikför til höfuð- borgarinnar með söngleikinn Oklahoma eftir Rogers og Hammerstein. Sýningarstaður- inn er allóvenjulegur þegar áhugaleikhús af landsbyggðinni er annars vegar, því sýningin verður í skemmtistaðnum Broad- way næstkomandi sunnudag, 11. maí. Sýninguna ber upp á gamla loka- daginn og er það vel við hæfi þegar leikhópur frá stærstu verstöð lands- ins gefur höfuðborgarbúum kost á að kynnast menningartilburðum Eyjabúa. Leikfélag Vestmannaeyja sýndi Oklahoma í vetur við geysi- góðar undirtektir og metaðsókn. Þessi viðamikla uppsetning var sér- stök afmælissýning en LV varð 75 ára á síðastá ári. Sýningar urðu alls 16 og sýningargestir rúmlega 14 hundruð, sem er mesta aðsókn leikhúsgesta í Eyjum að leikhús- verki, sem þar hefur verið sett upp. Léttleiki, lífleg tónlist og fjörlegir dansar einkenna þetta verk og því getur fólk gert sér góðar vonir um góða skemmtun. — hkj. Þú svalar lestmrþörf dagsins ' jíóum Moggansj_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.