Morgunblaðið - 06.05.1986, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 06.05.1986, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAl 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjóri ífrystihús Við leitum að verkstjóra í snyrti- og pökkunar- sal fyrir frystihús á Austurlandi. Þarf helst að geta hafið störf í maí eða júní. Reynsla og/eða menntun nauðsynleg. Laun skv. samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Upplýsingar veittar í síma 685715. Framleiðni sf., restrar- og tækniráðgjöf Suðuriandsbraut 32. Danskennsla Dömur og herrar, óskum eftir aðstoðarfólki við danskennslu. Til greina kemur danskenn- aranám. Uppl. í síma 52996 kl. 15.00-18.00 þessa viku. Nýi- r . Dcmsskólinn Nemi íframreiðslu Óskum að ráða nema í framreiðslu í veitinga- sal okkar. Uppl. á staðnum. BRAUÐBÆR Óöinstorgi Starfsmenn óskast Óskum eftir mönnum úr Hafnarfirði eða Garðabæ til afgreiðslu- og verksmiðjustarfa. Gott er að viðkomandi sé vanur lyfturum eða öðrum sambærilegum tækjum. Ós hf. — steypuverksmiðja, Suðurhrauni 2, Garðabæ, sími 651444. Sölustarf Eitt stærsta bílainnflutningsfyrirtæki land- sins vill ráða sölumann. Starfið felst í sölu nýrra bíla og skyldum störfum. Leitað er að manni sem er yfir 25 ára að aldri, er snyrtilegur og hefur góða og örugga framkomu. Reynsla af sölustarfi er æskileg en ekki nauðsynleg. Vinsamlegast sendið umsóknir til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 15. maí merkt: „Sölustarf — 555“. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. laqpntÞIafrife Frá Fjölbrautaskól- anum f Breiðholti Fullt starf á skrifstofu skólans er laust til umsóknar. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar í síma 75600 frá kl. 8.00-12.00 næstu daga. Skólameistari. Ali — Hafnarfjörður Starfsfólk óskast til framtíðar- og afleysinga- starfa í kjötvinnslu okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 54489. Síldog fiskur, Dalshrauni 9B. Þvottahús Líflegar og röskar stúlkur óskast strax, hálfan eða allan daginn. 1. Til aðstoðar í afgreiðslu. 2. Viðfrágang o.fl. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta, Nóatúni 17. Vanan matreiðslu- mann vantar til starfa á veitingahús úti á landi í fjóra mánuði. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 96-61784 eftir kl. 19.00. íþróttakennari Knattspyrnudeild Vals óskar eftir að ráða íþróttakennara til þess að veita knattspyrnu- skóla Vals forstöðu í sumar frá 1. júní - 15. ágúst. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins fyrir 9. maí merkt: „S — 3475". Fiskvinnslustörf á stað í fögru umhverf i Já nú er sumarið komið. Undanfarna daga hafa að vísu skipst á regn og glampandi sólskin en ætlunin var ekki sú að auglýsa veðrið, það auglýsir sig sjálft. Okkur vantar nokkrar þrælvanar stúlkur til að starfa við fiskvinnslustörf í snyrtingu og pökkun í sumar. Það er alveg gráupplagt að skreppa til Hafnar og ná sér í pening. Upplýsingar í síma 97-8200. Fiskiðjuver KASK, Höfn i Hornafirði. Gott tækifæri Við krefjumst ekki neinnar sérstakrar mennt- unar eða starfsreynslu, — ef þú bara ert ákveðin(n) í að leita þér að framtíðarstarfi — og ert tilbúin(n) að leggja þig fram við að læra það sem við kennum þér. Húsgagnaverslun í austurbænum bætir við fólki í eftirtalin störf: A. í verslun við sölu og afgreiðslu og þjón- ustustörf allan daginn. B. Á lager og í verslun við móttöku, af- greiðslu og ýmiskonar lagfæringar. Sæktu um annaðhvort starfið með eigin rit- hendi, segðu okkur aldur þinn, síma, hvar þú átt heima, hvenær þú getir byrjað og hvar þú hefur unnið áður — og komdu umslagi á augldeild Mbl. merktu: „Ég vil læra —1053“. Matráðskona Matráðskona með ferskar hugmyndir óskast strax til starfa hjá veitingastað á norðan- verðu Snæfellsnesi. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Húsnæði á staðnum. Algjör reglusemi áskilin. Umsókn ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf óskast send augld. Mbl. fyrir laugardaginn 10. maí nk. merkt: „P — 3476“. Uppvask Óskum eftir starfsmanni í uppvask. Vakta- vinna. Upplýsingar í síma 15520. Veitingahúsið Við sjávarsiðuna. Heimahverfi — Fatahreinsun Starfskraftur óskast. Upplýsingar á staðnum. Efnalaugin Perian, Sólheimum 35. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar .................. ýmislegt Handvefnaður Þessa viku og þá næstu verð ég með handof- in veggteppi til sýnis og sölu á vefstofu minni, Ásvallagötu 10a. Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. I húsnæöi i boöi | Til leigu 5 herb. íbúð Til leigu frá 1. júní 5 herb. íbúð í Kríuhólum 2, 2.h. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „C —3474". húsnæöi öskast íbúð óskast Reykjalundur óskar eftir að taka íbúð á leigu í Mosfellssveit eða Árbæjarhverfi sem fyrst fyrir hjúkrunarfræðing með litla fjölskyldu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar veittar á skrifstofu Reykjalundar í síma 666200 (Björn eða Jón). Óska eftir íbúð til leigu 2ja-3ja herb. Öruggar greiðslur. Einhver fyrirframgreiðsla. Nánariuppi. ísíma 10312. Teigahverfi — Hlíðahverfi Við leitum að tveggja herbergja íbúð fyrir starfsmann okkar. Skilvísar greiðslur — reglusemi. Upplýsingar í símum 685466 kl. 09.00-16.00 og 72782 eftirkl. 19.00. Ólafur Stephensen, auglýsingar-almenningstengsl., __________Háaleitisbraut 1. íbúð óskast Ung hjón utan af landi óska eftir að taka 3ja-4ra herbergja íbúð á leigu frá og með 1. ágúst í að minsta kosti eitt ár. Helst í Norðurbænum í Hafnarfirði eða Garðabæ. Reglusemi og skilvísi heitið. Upplýsingar í síma 93-2301 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.