Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAI1986
21
UMHUM AÐRA BÍIASÍMA Á MARKADNUM
Atvlnnubílstjórar hljóta að gera miklar kröfur til bílasíma.
Það gildir einu hvort bifreiðin er stór eða lítil og hvort ekið er
með fólk eða vörur. Kröfumar eru miklar og byggjast á
gœðum, notagildi, einfaldleika í notkun, þjónustu söluaðila
og sfðast en ekki síst á kaupverði símans.
Nýlega efndl samstarfsnefnd sendlbílstjóra um hagkvœm
Innnkaup á bflasfmum tll útboðs á almennum markaðl.
Nefndinni bárust tilboð frá fiestum umboðsaðilum bílasíma
á íslandi. Niðurstöður útboðsins urðuþœrað samstarfsnefnd-
In var elnróma samþykk vall á Dancall 7000 farsfmum frá
Radfómlðun.
Þelr þekkja þjónustuna
Radíómiðun hefur selt fjarskiptatœki til sjávarútvegsins í 30
ár, - sú reynsla kemurþér að gagni. Yfirgnæfandi meirihluti
fiskveiðiflotans treystir á fjarskiptatœki og þjónustu frá
Radíómiðun.
Viðhalds- og þjónustudeildin er búin fullkomnustu tœkjum
sem völ er á til viðhalds og eftirlits á Dancall bílasímum.
Starfsmennimir hafa nú þegar hlotið þjálfun hjá Dancall f
Danmörku.
Mundu að marglr vllja selja en fálr þjóna.
co
s
Dancall 7000 farsfmar
Ymsar upplýsingar:
Handtaska
Styrkstllllr
Þú getur tekið Dancall farsímann úr bílnum
með elnu handtaki og sett hann f tósku
(aukahlutur) sem ver tœkið gegn hnjaski og
veðri. Þannig geturþú fœrtsímann frá einum
stað tii annars og notað hann Jafnt utandyra
sem innan.
Qplnber dðnsk símafyrirtcBki vðldu Dancall
Dancall 7000 er eini bílasfminn sem opinber
dönsk sfmafyrirtœki selja og þjóna.
Sterk handtaska ver símann vatni og vindum.
Þannig hentar Dancall vel
íslenskum aðstœðum.
NMT sfmkerfíð______________________________
Með tilkomu nýja NMT símkerfisins á íslandi
gefstnotendum Dancall bílasfma tœkifœri á
að hrtngja milllliðalaust frá einum stað tll
annars.
Mlnnl tyrtr 49 númer
Þau sfmanúmer sem mest eru notuð má setja
f minni.
Innbyogður hátalart____________
Þegarhringterúrsímanum eróþarfi að lyfta
talfœrinu fyrr en svar heyrist f hátalaranum.
Lítil fyrirferð - smekklegt útlit.
Hœgt er að stilla hljóðstyrk með styrkstilli sem
staðsettur er á hlið talfœrisins.
Endurtekin upphrlnglng_______________________
Sé sfmanúmer á tali er hringingin endurtekin
með því að snerta tvo takka á talfœrínu.
16 tölustafa ijósaskjár______________________
Skjárínn er gerður úr .ftjótandi krístal' sem
tryggir áruggan aftestur. þæði í myrkrí og f
sólskini. Einnig er sjálfvirkur Ijósstillir á lyklaborði.
Lengd sfmtals________________________________
Hœgt er að fá fram lengd síðasta símtals og
að auki heiidaríengd símtala frá tsetningu
símans.
Örygglslás___________________________________
Hœgt er að loka sfmanum á tvo vegu, annars
vegarþannig að aðeins sé hœgt að hríngja
f eitt neyðamúmer og hins vegar aðeins f eitt
númer sem geymt er f minni sfmans.
Styrkmœlír___________________________________
Á skjánum má sjá hve góð móttökuskilyrðin
eru hverju sinni. Þetta er mjóg mikilvœgt
þegar finna á heppilega staðsetningu
fyrír bifrelðina með tilliii til
móttökuskityrða.
Sóiudeildin veltir allar nánart upplýslngar.
Grandagarði 9 S (91) 622640 121 Rvík.
DANCALLS
radiomidun
Grandagarði 9 S (91) 622640 121 Rvlk h.f.
Nofkun úti sem inni.
tíSSÍ