Morgunblaðið - 06.05.1986, Síða 15

Morgunblaðið - 06.05.1986, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1986 15 Matarlist ’86 í Laugardalshöll: 10 daga matarsýn- ing hefst á föstudag NEMENDAFÉLAG Hótel- og veitingaskóla Islands efnir til 10 daga matvælasýningar i Laugar- dalshöll dagana 9.—18. maí næst- komandi. Sýningin sem ber heitið Matarlist ’86, er stærsta sýning sinnar tegundar sem haldin hef- ur verið hér á landi. Um 40 fullt hús matar Matarlist 86, tíu daga veislustemmning í Laugardalshöllinni. arfólk þær tvær helgar sem sýning- in stendur. Matarlist ’86 er liður í 200 ára afmælishátíð Reykjavíkurborgar. Loks má geta þess, að á sýning- unni verður efnt til verðlaunasam- keppni meðal gesta um lambakjöts- rétti. Veitt verða vegleg verðlaun. (Fréttatilkynning) fyrirtæki, þeirra á meðal stærstu matvælaframleiðslufyrirtæki landsins, taka þátt i sýningunni. Sýningin verður bæði í anddyri og sal Laugardalshallarinnar. Framleiðendur munu sýna vörur sínar i sérstökum básum og verður gestum gefmn kostur á að bragða á þeim, auk þess sem matvæli verða til sölu á sérstöku kynningarverði. Meðal annars verður komið upp litlum mörkuðum, þar sem græn- meti, ávextir, kjöt, brauð og mjólk- urvörur verða seldar á hagstæðu verði. í miðjum sal Laugardalshallar- innar verður komið fyrir palli, þar sem nemendur Hótel- og veitinga- skólans, margir fremstu mat- reiðslumeistarar landsins auk þekktra erlendra matreiðslumeist- ara munu sýna listir sínar. Þá munu íslenskir og erlendir bakarameistar- ar sýna brauð- og kökugerðarlist, ásamt sælgætisgerð. Þjónar munu sýna hvemig lagt er á borð, allt frá hversdagsborði upp í meiriháttar veisluborð. Þá verða mörg veitingahús með kynn- ingu á rekstri sínum. í tilefni sýningarinnar verður gefin út bókin „Handbók sælker- ans“, sem hefur að geyma margvís- legt efni um matreiðslu og vín, auk ívafs um siði og venjur tengdar matogdrykk. Þess má geta, að Bifreiðastöð íslands veitir afslátt meðan á sýn- ingunni stendur og gildir farmiði jafnframt sem afsláttarmiði á sýn- inguna. Flugleiðir gefa einnig kost á helgarpökkum fyrir landsbyggð- F'' ■ r" TIL SOLU Þessar hurðir eru til sölu. Hæð 3.60 m breidd 4 m. Upplýsingar í símum 21366 og 27008. Seljast ódýrt. Ungir og aldnir njóta þess að borða köidu Royal búöingana. Bragðtegundir: — Súkkulaði, karameilu, vanillu og jarðarberja. Royal INSTANT PUDDINC pn nu*HC 4FUV0R5 Vorum að taka upp nýjar sendingar Stórar klukkuprjónspeysurtískulitir kr. 795—990 Herrabuxur stórar stærðir kr. 995 Barnapeysurfrá kr. 290 Ungbarnagallar kr. 285 Barnabuxur kr. 298 Drengjaskyrturfrá kr. 145 Jogging og ullarpeysur kr. 250 Vatteraðir mittisjakkar kr. 2.400 Mikið úrval af kvenskóm Lakkskór m/háum og lágum hæl kr. 395 Barnastrigaskór og stígvél frá kr. 299—485 Strigaskór margir litir stærðirfrá nr. 35—45 kr. 890 íþróttaskór háir og lágir leður, stærðirfrá 40—44 kr. 990 Stuttermabolir stærðir S-M-L-XL frá kr. 195—535 Herranærföt stærðir S-M kr. 195 Barnajakkar kr. 200—290 Sumarjakkar í tískulitunum, stærðir S-M-L kr. 990 Dragtir kr. 950 Kuldaúlpur kr. 1.990 Jakkarfrá kr. 290 Barnajogginggallar nr. 6—14 kr. 1.190 Herraskyrtur, mikið úrval kr. 490 Barnasokkarfrá kr. 25, herrasokkarfrá kr. 85 Fyrir þær sem eru duglegar að sauma: Gluggatjaldaefni — fataefni í mjög miklu úrvali. Gott verð tískulitirnir. Handklæði frá kr. 145—395. Sængurverasett frá kr. 840. Hespulopi 100 gr. kr. 20 Hljómplötur verð frá kr. 49—299, áteknar kassettur kr. 199. Þvottalögur sótthreinsandi á kr. 10. Þvottabalar frá kr. 319-348. Vöruloftið Sigtúni 3, sími 83075

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.