Morgunblaðið - 06.05.1986, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR G. MAI1986
47
KYNJA-
SKEPNA?
Hvaða kynjaskepna er þetta?
Jú, þetta er flóðhestur og
hann er ekki nema nokkurra daga
gamall. Hann var búinn að týna
móður sinni og hér er verið að gefa
honum pelann sinn . . .
ávarpaði hann fannst honum
„hljóma allt í kring um þá fremur
en frá þeim“.
Þeir spurðu Gary hvað hann
væri að gera og sýndu áburðardreif-
ingunni mikinn áhuga, og sérstak-
lega hinum tilbúna áburði. Lofaði
Gary að gefa þeim einn áburðar-
poka. Verumar sögðu honum að
þær gætu aðeins komist til jarðar
á tveggja ára fresti. Þeir sögðust
vera að rannsaka efnasamsetningu
fastra efna á jörðinni en þeir forðuð-
ust borgimar vegna þess að loft-
mengunin truflaði flug geimskips
þeirra.
Gary Wilcox sagði að þeir hefðu
alls ekki reynt að vinna honum
mein, og þeir hefðu ekki borið nein
vopn. I geimskipinu hefði aðeins
heyrst lágt suð, og þegar það hóf
sig á loft varð enginn hávaði, blást-
ur eða hiti. Er geimskipið var farið
ók hann heim, hringdi í móður sína
og sagði henni frá öllu sem fyrir
hann hafði borið. Hann mjólkaði
kýrnar og lauk við gegningar en
síðdegis ók hann upp á hæðina með
áburðarpoka og skildi hann eftir
eins og hann hafði lofað. Næsta
morgun var áburðarpokinn horfinn.
Þessi viðburður vakti mikið umtal
í byggðarlaginu og Gary Wilcox
gerði skriflega skýrslu hjá lögreglu-
stjóranum. Þekktur geðlæknir,
Berthold Eric Schwarts, gerði sál-
fræðilega rannsókn á persónuleika
Garys og ræddi auk þess náið við
ættingja hans og vini. Að hans sögn
er Gary „sannorður að eðlisfari og
í góðu tilfinningalegu jafnvægi, og
þessi reynsla hans raunvemleg fyrir
honum“, þó erfitt sé að átta sig á
hvernig slíkur atburður geti átt sér
stað. Gary hafði aldrei áður orðið
var við fljúgandi furðuhluti og ná-
grannar hans sem telja hann sann-
orðan og vandaðan mann, tóku
mikið mark á frásögn hans. Myndin
af geimfarinu og verunum tveim
var teiknuð eftir lýsingu Garys.
/
í mlt'Æ
-/si
\ m
Verkmenntaskólanemar
marsera um götur Akur-
eyrar, sumir klæddic í kjól
og hvítt en aðrir nota hug-
myndaflugið óspart.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Hluti hópsins saman kom-
inn í miðbænum.
Dimmiterað í
Verkmennta-
skólanum
á Akureyri
N emendur í efsta bekk Verk-
menntaskólans á Akureyri „dimmi-
teruðu" í gær. Veru þeirra í skólan-
um er nú að ljúka og „aðeins" próf-
in eftir. Þau hefjast á morgun,
föstudag. Blaðamaður hitti þennan
skrautlega hóp í göngugötunni á
Akureyri í gærmorgun og tóku
krakkarnir lagið hraustlega. Hópur-
inn fór af stað eldsnemma í gær-
morgun, heimsótti alla kennara sína
og skólameistara og hélt síðan uppi
gríni og glensi í bænum fram eftir
degi.
N
*
A veiðum ...
ú þegar líður að sumri eru sjálfsagt sumir famir
að huga að veiðistöngunum. Hvað er líka meira
sport en að sitja á árbakka með veiðistöngina sína
og bíða þess að bíti á? Og hvers vegna skyldu fílar
ekki mega fara á veiðar eins og aðrir?
COSPER
PIB
NNMUCia
CQSPER 9To>
— Við hvað áttu með því að segja að þetta sé ekki tijádrumbur?
Dempar aút sala!
Eigum fyrirliggjandi á frábæru
verði tvívirka HD og super HD
dempara í flestar gerðir amerískra
jeppa og fólksbíla.
Dæmi:
Chevrolet Nova og Ford Fairmount
HD afturdemparar kr. 595 stk.
AMC
HD afturdemparar kr. 595 stk.
Ford Bronco ’67-’79
Super HD framan og aftan kr. 895 stk.
Gerið góð kaup meðan birgðir endast.
Sendum í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta.
Kristinn Guðnason hf.
Suðurlandsbraut 20,
sími 686633.
NÁMSKEIÐ
E w lónusta
SALA 0G WÚNUSTA
IVERSLUN
Á undanförnum árum hefur samkeppni smá-
söluverslana farið harðnandi og kröfur neyt-
enda aukist. Kaupmenn verða því að tryggja
að starfsmenn þeirra veiti eins góða þjónustu
og auðið er. Vegna eindreginna óska hefur
Stjórnunarfélagið skipulagt námskeið fyrir
afgreiðslufólk og þjónustuaðila. Námskeiðið
mun veita innsýn í þjónustuheim verslunar og
örva umræður, þannig að starfsmenn geti tek-
ist á við verkefni af meiri skilningi og veitt betri
þjónustu.
Efni: Smásöluverslun -Vöruþekking - Útstillingar og
uppröðun - Vörukynningar - Sölumennska í mörkuðum -
Neytendaþjónusta - Neytendaatferli - o.fl.
Þátttakendur: Námskeiðiðer
sniðið að þörfum starfsfólks
í verslunum og ætlunin er að
gefa öllum sem hafa áhuga á
neytendaþjónustu, innsýn
í heim verslunar.
Tími oa staður:
12.-14. mal kl. 9.00-13.00
Ánanaustum 15.
Leiðbeinandi:
Haukur Haraldsson, sölu-
og markaðsráðgjafi.
Stjórnunarfélag ísjðnds
Ánanaustum 15 • Simi: 621066