Morgunblaðið - 06.05.1986, Page 37

Morgunblaðið - 06.05.1986, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986 37 Jesús frá Nasaret eftir Sigurbjörn Þorkelsson Nú rétt einu sinni höfum við ís- lendingar upplifað páskahátíðina. Þessi páskahátíð var sérstök fyrir þær sakir að í sjónvarpinu var sýnd áhrifaríkasta kvikmynd sem sjón- varpið hefur nokkru sinni sýnt. Kvikmyndina um Jesú frá Nasaret, son Guðs og frelsara okkar mann- anna. Hver sá sem horft hefur á þessa mynd hefur orðið snortinn af boðskap hennar og jafnvel tekið á móti Kristi sem sínum persónu- lega frelsara. Sjaldan eða aldrei hafa íslenskir sjónvarpsáhorfendur upplifað páskana á jafn sterkan og raunverulegan hátt og einmitt nú. Þó hið daglega amstur sé nú hafið á ný er ekkert hlé á kristin- dómnum til næstu stórhátíðar. Jes- ús er upprisinn og lifír á meðal okkar. Þess vegna heldur páskahá- tíðin eða upprisuhátíðin áfram og mun vara til síðasta dags þessarar veraldar. Guð skapari okkar býður okkur að eignast eilíft líf með sér, þrátt fyrir hvernig við fórum með hann þegar hann kom í heiminn í syni Sigurbjörn Þorkelsson sínum Jesú Kristi. Guð sætti okkur mennina við sig með komu frelsar- ans í heiminn. Okkar er aðeins að trúa þessu stórkostlega en jafn- framt óskiljanlega boði Guðs. Okkar er ekki að skilja heldur trúa. Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. (Jóh. 3,16.). Við tökum ekki á móti Jesú frelsaranum í hópum eða með hópyfirlýsingum, heldur sem einstaklingar hver fyrir sig. Guð gefi að hið íslenska stolt einstakl- ingsins brotni niður frammi fyrir honum. Guð hjálpi okkur að koma til hans daglega og biðja hann um fyrirgefningu synda okkar gagn- vart honum. Og Guð gefi að trú okkar á hann mætti verða algjör svo við eignumst eilíft líf með honum. Það er ekki nóg að vera hálfvolgur í trúnni, annaðhvort trúa menn frelsunarverkinu og lifa í samfélagi við Guð eða ekki. Milli- vegur er enginn til. Að lokum vil ég fyrir mitt leyti og fjölmargra annarra koma til skila þakklæti til þeirra sjónvarps- manna sem gerðu það að veruleika að myndin um Jesú frá Nasaret var sýnd um hátíðina. Myndina, sem hefur boðskap sem snýr ekki aftur úr hjörtum þeirra sem á hana horfðu við svo búið. Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (sálm. 37,5). Höfundur er versluimrmaður í Reykjavík. SANNUR SPARNAÐUR Síðasti dagur á morgun Útsölumarkaður í H-húsinu Auðbrekku 9,Kópavogi Skór Stakir frá kr. jakkar ______50.-______kr. 500.-_____ Peysur Skyrtur Úlpurfrá fra kr. frá kr. 50.- kr. 800.- 100.-_________________________ Buxur Gardfnuefni, í sveitina frá kr. 50.- ótrúlegt verð. unglingabuxur frá kr. 250.- Nýlegar og eldri vörur á ótrúlegu verði. Hér erum Opið virka daga f rá kl. 10—19 Laugardaga frá kl. 10-17. hhihi [ VtSA IThúsið 8.44440. PAG SÓLBEKKIR fyrirliggjandi. 8 mismunandi gerdir, 6 m á lengd. Hringið eftir nónari upplýsingum eða lítið inn í verslun okkar. SENDUM í PÓSTKRÖFU 88 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ’Armúla 16 • Reykjavik • sími 38640 IXIýjar videoleigur Gott efni Meiripartur mynda nýlegar. Leigjum einnig út videotæki og sjónvörp. Endumýjum reglulega. Eigum mikið af óperum og ballettmyndum. Hafnarstræti 2. Sími621101. Opið 12-23.30. Ofanleiti 14. Sfmi 33379. Opið 10-23.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.