Morgunblaðið - 06.05.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 06.05.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. SigurðurSkúlason magister, Hrannarstíg 3, simi 12526. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Húsaviðgerðir Allir þættir viögerða og breytinga. Samstarf iðnaðarmanna. Semtak hf. s. 44770. HilmarFoss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvik. Símar 14824 og 621464. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, sími 18288. Dyrasímaþjónusta Nýlagnir —viðgerðir. S. 19637. I.O.O.F. R.b.4 = 13568 ’/r — 9I. Kristniboðsflokkur KFUK heldur fjáröflunarsamkomu sina þriðjudaginn 6. mai kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Fjölbreytt dagskrá. Nefndin. Ungt fólk með hlutverk Almenn samkoma verður i kvöld kl. 20.30 i Hallgrímskirkju. Teo van der Weele frá Hollandi talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allirvelkomnir. fíwnhjólp Dorkas-konur. Fundur i kvöld kl. 20.30. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30, ræöumaður Sam Daníel Glad. Innanfélagsmót verður haldið fimmtudaginn 8. mai. Keppni hefst kl. 13.00. Keppt veröur í öllum flokkum. Félagarfjölmennið. Stjórnin. Grensáskirkja Biblíulestur verður í kvöld kl. 20.30. Kaffisopi á eftir. Takiö biblíu með. Allir hjartanlega vel- komnir. Sr. HalldórS. Gröndal. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld þriðjudag- inn 6. maí Síðasta myndakvöld vetrarins verður i Risinu, Hverfisgötu 105, þriðjudaginn 6. mai kl. 20.30 stundvislega. Fimm feröir verða kynntar i máli og myndum. 1. Vestfirðir — hringferö (ferð nr. 9.): Salbjörg Óskarsdóttir. 2. Snæfell — Lónsöræfi — Hof- fellsdalur (ferð nr. 11.): Sæmundur Alfreðsson. 3. Hvalvatnsfjöröur — Þorgeirs- fjörður (ferð nr. 22.): Tryggvi Halldórsson. 4. Eyjafjarðardalir (ferð nr. 21.): Baldur Sveinsson. 5. Sprenigsandur — Skagafjörð- ur — Kjölur (1.-4. ág.): Ólafur Sigurgeirsson. Þetta er kjöriö tækifæri til þess að sjá og heyra hvernig tilhögun ferða Feröafélagsins er i göngu- og ökuferðum. Allir velkomnir félagar og aörir. Það er hagkvæmt að feröast með Ferðafélaginu. Aðgangur kr. 50.00. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Útivistardagar í Gróf- inni 7.-11. maí Dagskrá: 1. Miðvikudagur 7. maf kl. 20. Kvöldgagna í Geldinganes. Náttúruparadis í nágr. höfuð- borgarinnar. Ca. 2 klst. létt ganga. Verð 250 kr, frítt f. börn. Brottför ■ úr Grófinni og BSÍ, bensinsölu. 2. Uppstigningardagur (fimmtu- dagur) 8. maf. Kl. 10.30 Bjargfuglaskoðun ó Krisuvikurbergi. ______ Kjörið tækifæri til að skoða fuglabjarg og læra að þekkja nokkrar sjófuglategundir. Létt gönguferð. Leiðbeinandi verður Árni Waag. Verð 450 kr. fritt f. börn með fullorönum. Kl. 10.30. Gríndaskörð—Langa- hkð, gönguskíðaferð. Verð 450 kr. Kl. 13.00 Bæjarfell— Arnarfell—Bleiksmýri. Gengið á fomum slóðum i Krísuvik. Verð 450 kr. Brottför i ferðimar úr Grófinni (bílastæðinu milli Vesturgötu 2 og Vesturgötu 4). Einnig frá BSÍ, bensínsölu og v. kirkjug. Hafnarf. 3. Föstudagur 9. maf kl. 14-19 og laugardagur 10. maf kl. 9-12: Kynning á sumarferðum Útivist- ar ásamt ferðaútbúnaði í versl- uninni Geysi (ferðavörudeild), Vesturgötu 1. Fararstjórar o.fl. veita upplýsingar. Ýmislegt til skemmtunar. 4. Laugardagur 10. maf kl. 10.30: Fuglar—selir—hvalir og fjörulíf á Suðurnesjum. Kjörin fjölskylduferð í samvinnu við Náttúruverndarfélag Suð- vesturlands. Skoðaðir verða fuglar og selir á Hraunsvík og við Reykjanestá. Möguleiki aö sjá hvalavöður. Skeljar og kuð- ungar i Stóru-Sandvík og fjöl- breytt fugla- og fjörulif við Hafnir og Garðskaga. Leiðbeinendur verða Árni Waag, Jón Bogason og Einar Egilsson. Farið frá bíla- stæöinu milli Vesturgötu 2 og Vesturgötu 4 (Grófinni), bensín- sölu BSi og kirkjug. Hafnarf. Verð 450 kr frítt f. börn m. full- orðnum. 5. Sunnudagur 11. maf. Reykjavíkurganga Úti- vistar. Viöburður á afmælisári Reykjavikur. Kynnist fjölbreyttri gönguleið um höfuðborgina mikið til í náttúrulegu umhverfi. Brottför kl. 13 úr Grófinni og 13.30 frá BSÍ, bensínsölu. Ekk- ert þátttökugjald. Rútuferöir til baka frá Elliöaárstöö. Leiðbein- endur um jarðfræöi, skógrækt o.fl. verða með. Gengiö um Hljómskálagarðinn, Öskjuhlið, Fossvog í Elliðaárdal. Ath. Höf- uðborgarbúar, íbúar nágranna- byggða sem aðrír eru hvattir til þátttöku í Útivistardögun- um. Sjáumst sem flest. Útivist, ferðafélag i Grófinni 1, simi/ símsvari 14606. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á Árbakka, Hofsósi, þinglesinni eign Heimis Friðvinssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hrl., Steingríms Þormóðssonar hdl., inn- heimtumanns ríkissjóðs, Lifeyrissjóðs stéttarfélaga í Skagafirði og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 9. mai 1986 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 99. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á Hlíö, Hofsósi, þinglesinni eign Steins Péturssonar, fer fram eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins, Lífeyrissjóös stéttarfélaga i Skagafirði og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 9. maí 1986 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á Lauf- ási, Hofsósi, þinglesinni eign Kristjáns Arnar Kristjánssonár, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Árna Guðjónssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 9. maí 1986 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 23. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1986, á hús- eigninni Ægisbraut 28, Akranesi, þinglýst eign Jóns Björgvinssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. maí 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaös 1986, á húseign- inni Merkigeröi 10, Akranesi, þinglýst eign Jens Magnússonar fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. og Sigurðar G. Guöjónssonar hdl., áeigninni sjálfri þriðjudaginn 6. maí 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðs 1986, á húseign- inni Bárugata 16, Akranesi, þinglýst eign Sigurðar Benediktssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. og Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. maí 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á Þang- stöðum, Hofsósi, þinglesinni eign Lárusar F. Jakobssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Klemensar Eggertssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands og innheimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 9. mai 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 7. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á húseign- inni Akurgerði 22, neðri hæð, Akranesi, þinglýst eign Guðrúnar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mai 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 23. og 25. tbl. Lögbirtingablaös 1986 á hús- eigninni Bakkatún 24, Akranesi, þinglýst eign Önnu Eygló Sigurðar- dóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. maí 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. fundir — mannfagnaöir Hlutabréfamarkaðurinn hf. Aðalfundur Hlutabréfamarkaðarins hf. verð- ur haldinn í Litlu-Brekku (salur á 2. hæð hússins á bak við Veitingahúsið Lækjar- brekku) miðvikudaginn 14. maí nk. og hefst hannkl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam- þykkta félagsins. Stjórnin. [ kennsla MYNDLISTASKOLINN Á AKUREYRI Inntökupróf Inntökupróf í Myndlistaskólann á Akureyri fyrir skólaárið 1986-1987 verður haldið dagana 2.-4. júní nk. Umsækjendur láti skrá sig í skrifstofu skól- ansfyrir23. maí. Allar nánari upplýsingar í síma 96-24958. Skólastjóri. Lærið vélritun Notið sumarið og lærið vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 7. maí. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, s. 685580. tilboö — útboö ] Tilboð óskast í hárþrýstiþvott og sprunguviðgerðir á fast- eigninni Ugluhólum 2,4 og 6. Tilboðum sé skilað á augl.deild Mbl. merkt- um: „Ugla — 2584“ fyrir 15. maí nk. Nánari upplýsingar í síma 71789, Rúnar Sveinsson. Hjólaskófla Tilboð óskast í Hough hjólaskóflu H-65 C (2,75 CY) árgerð 1976, sem verður á útboði í dag, þriðjudag 6. maí kl. 12-15 að Grensásvegi 9. Á sama útboði verður strætisvagn (IHC) fyrir 36 farþega, árgerð 1974. Sala Varnarliðseigna. Skattskrá Vestfjarða- umdæmis fyrir árið 1985 Skatta-, útsvars-, launaskatts- og sölugjalds- skrár allra sveitarfélaga í Vesfjarðaumdæmi fyrir árið 1985 liggja frammi 7. maí - 20. maí 1986 að báðum dögunum meðtöldum á ísafirði á Skattstofu Vestfjarðaumdæmis, í Bolungarvík á bæjarskrifstofu og öðrum sveitarfélögum hjá umboðsmönnum skatt- stjóra. Athygli er vakin á því að enginn kæruréttur myndast þótt álögð gjöld séu birt með þessum hætti. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á ísafirði hefur verið opnuö að Hafnarstræti 12, 2. hæð. Opiö er virka daga kl. 9-12 og 14-19. Um helgar er opiö kl. 10-19. Simar skrifstofunnar eru 94-3232, 4469 og 4559. Allir stuðningsmenn eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna. Sérstaklega er minnt á utankjörfund- arkosningu sem hefst 10. maí nk. Starfsmaöur skrifstofunnar er Jóhann Eiriksson. Vilji fólk ná taii af frambjóðendum mun skrifstofan hafa milligöngu um það. Atltaf heitt á könnunni. Opinn fundur með frambjóðendum verður haldinn á sama stað fimmtudaginn 8. maí kl. 16.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.