Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1986 3 AIOBIRk TALKMAN bílasíminn er... STÆRSTUR OG STERKASTUR A NORÐURLÖNDUM Samkvæmt opinberum sölutölum og sölutölum Mobira yfir selda bílasíma innan NMT í Noregi, Svíþjóö, Danmörk^i og Finnlandi -og stefnir jafnhátt á Islandi Mobira Talkman, finnski bílasíminn er ekki ódýrasti bílasíminn á markaðnum. En hann hefur komist langt á gæðunum. Mobira Talkman ersöluhæsti bílasíminn á Norðurlöndum. Með traustri þjónustu, vandaðri ísetningu og samstarfi við marga af reyndustu kunnáttumönnum landsins í bílasímum, hefur Mobira Talkman nú sett stefnuna jafnhátt á (slandi. Mobira Talkman bílasíminn er ekki að ástæðulausu í fararbroddi. Tæknilegiryfirburðir, öryggi, fjölbreyttir notkunarmöguleikar, smekklegt útlit, einstök þægindi hvað snertir sjálfvirka hleðslu á rafhlöðum og ótal margt fleira, hefur aflað Mobira Talkman fjölda viðurkenninga og afdráttarlausrarforystu í sölu. Mobira Talkman bílasíminn er hannaður með öryggi og endingu að leiðarljósi. Honum er ætlað að duga í langan tíma, þola kulda og bleytu betur en allir aðrir og vera í fremstu röð tæknilega, (t.d. IS-hnappur o.fl.) um langaframtfð. Mobira þekking Mobira tækni IS-hnappur Mobira Talkman til viðmiðunar Mobira þekking á Islandí Mobira ísetning á íslandi Velgengni MobiraTalkman bílasímans erengin tilviljun. Finnsku rafeinda- verksmiðjurnar Mobira hafa um árabil verið í fararbroddi í hönnun hátæknibúnaðar fyrir bílasímakerfi og m.a. átt stóran þátt í þróun norræna bílasímakerfis- ins, NMT. Það er nú viðurkennt sem hið full- komnasta í helminum í dag (Við Islendingarerum taka NMT í notkun í vor). • IS-hnappur. • Sjálfvirk hleðsla á rafhlöðum þannig að Mobira Talkman má taka úr bílnum fyrirvara- laust. • Handfrjáls notkun. • Léttur, meðfærilegur, þægilegur. • Heildarþyngd með hlöðnum rafhlöðum og sendi: 4.4 kg. Mobira T alkman er einn örfárra bílasíma sem nú þegar er útbúinn með IS-hnapp, en hann veitir þér beint samband við sjálfvirka símakerfið hvar sem þú ert á Norðurlönd- um. Þegar þú velur þér bíla- síma ráðleggjum við þér að hafa Mobira Talkman ávallt til viðmiðunar. Kynnntu þér Mobira Talkman annars vegar, aðra bílasíma hins vegar, gerðu samanburð á verði og gæðum og veldu síðan það sem best hontar. Þórður Guðmundsson umboðsmaður Mobira Talkman á íslandi hefur margra ára reynslu af sölu áfjarskiptabúnaði og bílasímum á íslandi. Hann er þinn maður í öllum upplýsingum og þjónustu - alvöru kunnáttumaður á sínusviði. Það skiptir miklu máli þegar fram [ sækir. Við erum þegar farnir að afgreiða Mobira Talkman og koma þeim fyrir í bílunum. ísetningu og eftirlit annast Kjartan Blöndahl í Rafeindatækni. Hann hefur um árabil verið kunnur að því að gera hlutina af einstakri kost- gæfni og á íslenskum vegum og á íslenskum öræfum skiptir örugg ísetning óendanlega miklu máli. It rkUcraCni rlT. Ármúla 26, símar: 91 -31500 - 36700 108 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.