Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1986 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Eg er fædd 15.01 ’56, sennilega um kl. 22.30. mér þætti gaman að fá almennar uppl. um stjömukort mitt. Kærar kveðjur og þakkir." Svar Þú hefur S61 í Steingeit, Tungl, Venus og Merkúr í Vatnsbera, mars og Satúm- us saman í Bogmanni, Júpít- er og Rísandi merki í Meyju og Tvíbura á Miðhimni. Steingeit, Vatnsberi, Bog- maður, Meyja og Tvíburi. Ábyrgðarkennd Sól í Steingeit táknar að þú ert í grunnatriðum jarð- bundin og hefur sterka ábyrgðarkennd. Þar sem Sólin er ekkert sérlega mikið tengd en þijár plánetur í Vatnsbera í sterkum tengsl- um við aðrar plánetur má segja að Vatnsberinn sé meira áberandi en Steingeit- in í korti þínu. Börn Steingeit og Vatnsberi sam- an í 4. og 5. húsi gefur til kynna að þú lifír mikið fyrir aðra en sjálfa þig, að þú hafír tilhneigingu til að af- neita eigin þörfum vegna fjölskyldu þinnar og bama. Jafnvœgi Tungl og Venus í samstöðu í Vatnsberanum táknar að þú ert í góðu tilfínningalegu jafnvægi og samkvæm sjálfri þér. Þar sem Vatnsberinn er hins vegar frekar ópersónu- legt merki má búast við að þú hleypir ekki hveijum sem er nálægt þér, viljir hafa ákveðna ijarlægð milli þín og annarra. Þú getur því virkað köld og fráhrindandi á ókunna, þó þú sért fómfús, ábyrg og greiðvikin gagn- vart þeim sem standa þér næstir. Ági og eirðarleysi Mars og Satúmus saman í Bogmanni táknar að þú vilt ákveðið starfsfrelsi og hefur ánægju af ferðalögum. Þú ert eirðarlaus og vilt fjöl- breytileika, en reynir samt sem áður að halda aftur af þér. Því getur verið töluverð spenna í þér milli ábyrgðar og þarfar að takast á við ný og flölbreytileg mál. Röð og regla Sól í Steingeit og meyja Rís- landi táknar að þú hefur sterka þörf fyrir röð og reglu. Þú ert samviskusöm og nákæm og getur átt til að vera gagnrýnin á um- hverfíð. Kraftur Kort þitt er kraftmikið en gefur til kynna hættu á ákveðinni bælingu, því að þú haldir aftur af þér. Meðal hæfíleika virðist vera tölu- verð skipulagsgáfa og hug- myndaleg yfírvegun. Þú ert ekki tilfínningamanneskja, frekar má segja að þú sért rökföst og skynsöm. Kennsla Auk skipulagshæfíleika, má sjá vissan áhuga á heilbrigð- ismálum, s.s. Meyja Rísandi, Tungl og Venus við 6. hús og Júpíter í 12. húsi. Það er þó háð því að uppgefínn fæðingartími sé réttur. Auk þess gefur Tvíburi á Mið- himni og Mars, Satúmus í 3. húsi til kynna hæfíleika í fjölrniðlun og á sviðum sem hafa með upplýsingamiðlun, kennslu, félagsmálastörf o.þ.h. að gera. X-9 VöffPve/v* fíetu/A SAHAM. //£> Tfrs/ron// .......... : ’ .......................................... ’ ” DYRAGLENS LJÓSKA :::::::::::::::::::::::: DRATTHAGI BLYANTURINN ?!??!??????!????!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?;!!!?!!?!!?!!!!!!??!!!!!?!!!!?!!!?!?!??!!!!!!!}!!!!!?!!?!!!!!!???? FERDINAND Z6i5 --W — ::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::: SMAFOLK TOPAV U)E celebrate THE ZOO+Í'ANNIVERSARV OF THE BIRTH OF JOHN JAMES AUPUBON HE U)AS FAM0U5 FOR HIS PAINTIN6S OF NORTH AMERICAN BIRP5 NO, I POUBT THAT ME EVER KNEU) VOUR MOM Á þessu ári minnumst við tvöhundruðustu ártíðar John James Audubon. Hann var frægur fyrir málverk sin af fuglum í Norður-Ameríku. Nei, ég efast um að hann hafi nokkuð þekkt mömmu sína. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Mikilsverðasti eiginleiki brids- spilara er að halda vöku sinni, jafnvel þótt ekkert virðist vera til að vaka yfír. Suður gefur; N/S á hættu. Norður ♦ K754 VÁ74 ♦ 982 ♦ G76 Suður ♦ Á3 V- ♦ KDG10743 ♦ KD104 BRIDS <r- Vestur Norður Austur Suður - - 2 tíglar Pass 2grönd Pass 3 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 lyörtu Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar AUir pass Opnun suðurs á tveimur tígl- um var hálfkrafa og tvö grönd norðurs sýndu reyting af spilum. Suður sýndi hliðarlitinn sinn og norður tók hraustlega undir tíg- ulinn. í kjölfarið fylgdu fyrir stöðusagnir. Vestur kemur út með lítinn spaða. Er tímabært að leggja upp? Ekki alveg. Að vísu er spilið gijótþétt fyrir utan þá tvo ása sem vantar, en það er stunguhætta fyrir hendi bæði í laufí og spaða. Það er ekkert hægt að gera til að spoma gegn laufstungu, ef hún liggur í spil- unum. Hins vegar er auðvelt að komast hjá því að tapa spilinu á spaðastungu. Norður ♦ K754 ♦ Á74 ♦ 982 ♦ G76 Vestur ♦ D109865 I ♦ 65 ♦ 9532 Austur ♦ DG10986 ♦ KG32 ♦ Á ♦ Á8 Suður ♦ Á3 ¥- ♦ KDG10743 ♦ KD104 Það eina sem þarf að gera er að drepa fyrsta slaginn f blindum á spaðakóng og henda spaðaás niður í hjartaás. Eins og spilið liggur er hjartaásinn ekki eins gagnslaus og hann lft- ur út fyrir að vera. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Sovéska meistaramótinu er ný- lokið í Kiev. Þessi staða kom upp á mótinu f skák stórmeistarans Balashov, sem hafði hvftt og átti leik, og Jakovich, sem var eini titillausi skákmaðurinn á mót- 1 ii #11 l l ifl ■ ■as & IAi . m m tgteát mm gm mc ímm Y\ i 1 5 jH 19. e6! og svartur gafst upp, þvf hann tapar manni. Stórmeistarinn Tseshkovsky varð skákmeistarí Sovétríkjanna, hann hlaut 11 v. af 17 mögulegum. Það hefur lítið borið á honum undanfarín ár og hann er fremur stigalágur með 2544 stig var hann þriðji stiga- lægsti þátttakandinn. í 2—7. sæti urðu stórmeistaramir Balashov og Garvrikov og þeir Eingom, Malanjuk, Bareev og Lemer, allir með lOv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.