Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUN BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR17. MAÍ1986 í DAG er laugardagur 17. maí, sem er 137. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.04 og síð- degisflóð kl. 12.43. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.07 og sólarlag kl. 22.43. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 20.25. (Almanak Háskól- ans.) Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þór kórónu lífsins. (Opinb. 2,10.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■■T5 tí 13 14 !■ LÁRÉTT: — 1 drekkur, S leit, 6 dœgrið, 9 svelgur, 10 samhljóðar, 11 frumefni, 12 drykk, 13 skegg, 15 kvenmannsnafu, 17 vitlausir. LÓÐRÉTT: — 1 ferningur, 2 hleypa, 3 aðgæsla, 4 dregur ( efa, 7 trylltir, 8 reið, 12 afundin, 14 rándýr, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 urta, 5 utar, 6 andi, 7 88, 8 heili, 11 út, 12 úða, 14 sinn, 16 snauða. LÓÐRÉTT: — 1 utanhúss, 2 tuddi, 3 ati, 4 hrós, 7 sið, 9 etin, 10 lúnu, 13aka, 15 Na. ÁRNAÐ HEILLA n f* ára afmæli. Á morg- • un, hvítasunnudag, 18. maí, verður 75 ára Haraldur Sæmundsson fyrrverandi fulltrúi hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Karlagötu 1 hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum í félags- heimili Rafmagnsveitunnar milli kl. 16.30 og 19. Kona hans var Hólmfríður Jóna Ingvarsdóttir. Hún lést í jan- úar 1983. HA ára afmæli. Á morg- • " un, hvítasunnudag, 18. maí, er sjötugur Víglundur Jóhannes ArnljóLsson, Hafnarstræti 23, Akureyri. Hann og kona hans, Hermína Marinósdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á afmælisdaginn. Þeim hjónum varð 12 bama auðið ogeru öll uppkomin. FRÉTTIR LOKSINS, loksins! kom dá- lítil rigning hér um slóðir aðfaranótt föstudagsins og aftur í gærmorgun. Nætur- úrkoman varð mest suður á Keflavíkurflugvelli í fyrrinótt, 4 millim. Þeir sem leið áttu um Stapann í gærmorgun óku á nýfölln- um snjó! í fyrrinótt var mest frost á landinu 6 stig á Staðarhóli. Hér í Reykja- vik fór hitinn niður í tvö stig. Sem fyrr segir var lít- ilsháttar úrkoma. í fyrra- dag mældust sólskinsstund- imar í höfuðstaðnum tvær. Veðurstofan gerði ráð fyrir þvi i spárinngangi að áfram yrði svalt í veðri. Vorið er komið austur í Vaasa í Finnlandi, þar var 10 stiga hiti í gærmorgun, 5 í Sund- svall og 11 í Þrándheimi. Hiti var 0 stig í Nuuk og Frobisher Bay. HÆTTA störfum. Tveir aðalvarðstjórar í Reylgavík- urlögreglu munu senn láta af störfum fyrir aldurs sakir eftir áratuga starf. Þetta eru þeir Ásmundur Matthíasson aðalvarðstjóri og Magnús Magnússon aðalvarðstjóri. Eru stöður þeirra auglýstar lausar til umsóknar, í augl. frá lögreglustjóranum í Reylqavík í nýlegu Lögbirt- ingablaði. Jafnframt auglýsir hann lausar stöður varðstjóra. Umsóknarfrestur um þessar stöður í Reylqavíkurlögregl- unni er settur til 27. þ.m. Farmenn: Verkfallið stöðvað — samgönguráðherra gaf út bráðabirgðalög í gœr. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG kom Svanur til Reykjavíkurhafnar að ut- an. Þá kom sem snöggvast inn og fór strax aftur rússn- eskur 1000 tonna dráttar- bátur. Hann kom með veikan rússneskan sjómann, sem var lagður í sjúkrahús hér. Drátt- arbáturinn heitir Neotraz- imyc og er með rússneskum togaraflota á djúpmiðum utan 200 mflnanna. Þá héldu á ströndina Esja og Urriða- foss. í gær lagði Reyðarfoss af stað til útlanda. Selfoss fór á ströndina og Bakkafoss og kom að utan. Þá kom vestur- þýskt eftirlitsskip, skipið Fridtjof. HEIMILISDYR Þessi læða, sem er grá og hvít og er af angóra-kyni, týndist í Efra-Breiðholti fyrir nokkrum dögum. Hún er ómerkt, sögð þekkja nafnið Lúlú. I símum 79638 eða 681831 er tekið við uppl. um kisu. Fundarlaunum er heitið. tg hAQt^r? Það kemur sér vel að það er ekkert kvennafrídags-stúss á þér núna, Vigdís mín! Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 16. maf—22. maí, aö bóöum dögum meö- töldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Qaröa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, en hægt er aö nó sambandi viö lækni ó Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardög- um fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvsmdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlnknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (ainæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, TJamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól að strföa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SéHræóistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 687075. Stuttbyigjusandingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til NorÖurianda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.t kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt íal. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaiidin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotespft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlÖ, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilastaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- haimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavflc - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hKa- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnfö Akureyrl og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalaafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasefn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, síml 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Áagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmérlaug f Mosfaliasvait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá ki. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sahjamamesa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.