Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1986
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Innrömmun Tómasar
Hverfisgötu 43, sími 18288.
Dyrasímaþjónusta
Nýlagnir — viögeröir. S. 19637.
Húsaviðgerðir
Allir þættir viðgerða og breytinga.
Samstarf iðnaðarmanna.
Semtak hf. s. 44770.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræðumaður: Alfred Lor-
enzen frá Danmörku.
*Hjálpræððs-
herinn
y Kirfcjustræti 2
17. maí
Norsk þjóðhátíð
i kvöld kl. 20.30 á Hjálpræðis-
hernum, Kirkjustræti 2. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson talar. Veit-
ingar. Hátíðin fer fram á norsku.
Allir eru velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Innanfélagsmót félagsins i flokk-
um 12 ára og yngri veröur haldiö
í dag laugardaginn 17. mai.
Keppni hefst kl. 13.00.
Stjórnin.
KROSSINN
ALIHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOCI
Samkomur á Álfhólsvegi falla-
niður um helgina vegna hvita-
sunnumóts að Hrauni í Grims-
nesi. Gleðilega hvítasunnu.
K.F.U.M og K.F.U.K
Amtmannsstíg 2b
Hvítasunnusamkoman verður 2.
hvítasunnudag kl. 20.30.
(Jpphafsorð og bæn, Kristin
Guðmundsdóttir og Þórir Sig-
urðsson. Ræöumaður verður
Margrét Hróbjartsdóttir. Vitnis-
buröir. Alda Pálsdóttir og Mar-
grét K. Sigurðardóttir syngja.
Tekið á móti gjöfum til kristni-
boðs. Allir velkomnir.
Athugið I Samkoman er
2. hvftasunnudag.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Göngudagur
Ferðafélags íslands
Ferðafélagið efnir til Göngudags
i áttunda sinn sunnudaginn 25.
mai nk. Ekiö veröur aö Kaldárseli
og gengið þaðan í Búrfeilsgjá
og á Búrfell og síðan með mis-
genginu að Kaldárseli aftur.
Gangan tekur um 3 klst. Brott-
farartimar frá Umferðarmiöstöö-
inni eru: Kl. 10.30 og kl.13.00.
Fólk á eigin bílum er velkomiö í
gönguna. Skólahljómsveit Mos-
fellssveitar leikur milli kl. 13.00
og 14.00 við Kaldársel. Gengið
meö Feröafélagi Islands og
kynnist þeirri ánægju sem
gönguferö veitir.
Ferðafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir um
hvítasunnu
Hvrtasunnudag kl. 13.00.
Strandarkirkja — Hveragerði.
Ekið hjá Kleifarvanti i Selvog,
þaöan um Hveragerði, Hellis-
heiöi til Reykjavíkur. Verð kr.
550,-.
Mánudag (annan f hvftasunnu)
kl. 13.00. Höskuldarvellir —
Keilir (379 m.). Ekið aö Höskuld-
arvöllum og gengið þaðan. Verð
kr. 400,-.
Brottför frá Umferðarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna. Ath.: Helgarferð f Skaga-
fjörð og Drangey 30. mai-1.
juní. Arbók F.i. 1986 er komin
út.
Stjórnin.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir um
hvítasunnu
Sunnudagur 18. maíkl. 13.00.
Ketilstigur — Krisuvfk. Létt og
góö gönguleið yfir Sveifluháls
að hverasvæðinu. Verð 450 kr.
Frítt f. börn.
Mánudagur 19. maíkl. 13.00.
Vffilsfell — Árnakrókur. Létt
fjallganga. Verð 350 kr. Fritt f.
börn. Fararstjóri: Gunnar Hauks-
son. Brottför frá BSÍ, bensinsölu
og úr Grófinni (bilastæði milli
Vesturg. 2 og 4). Sjáumst.
Útivist.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Qj ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h.
byggingadeildar óskar eftir tilboðum í frá-
gang innanhúss á 1. og 2. hæð f Borgartúni 3.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með mið-
vikudeginum 21. maí nk. gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað miðvikudaginn 4. júní nk. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Síini 25800
0IÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h.
byggingadeildar óskar eftir tilboðum í bygg-
ingu sökkla og kjallara Heilsugæslustöðvar,
v/Hraunberg 6.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með mið-
vikudeginum 21. maí nk. gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað miðvikudaginn 4. júní nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem
verða til sýnis þriðjudaginn 20. maí 1986 kl.
13.00-16.00 í porti bak við skrifstofu vora
að Borgartúni 7 og víðar.
1 stk. Mercedes Benz 250 fólksbifr. bensín árg. 1982.
1 stk. Toyota Crown Super sakx>n lölksbifr. bensi'n árg.1983.
1 stk. Toyota Landcruiser STW 4x4 diesel árg. 1983.
1 stk. Chevrolet Scottdale 4x4 diesel árg. 1983.
1 stk. Nissan King Cab 4x4 diesel árg. 1984.
1 stk. Subaru station 4x4 bensín árg. 1982.
1 stk. Subaru Picup 4x4 bensín árg. 1979.
1 stk. Lada Sport 4x4 bensín árg. 1983.
1 stk. Dodge Wagon Picup 4x4 bensín árg. 1979.
2 stk. Toyota Hi Lux 4x4 bensfn árg. 1981.
1 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín árg. 1981.
1 stk. Toyota Hi Ace sendibifr. bensín árg. 1982.
2 stk. Mitsubishi L-300 sendibifr. bensín árg. 1981.
2 stk. Ford Econoiine sendibifr. bensín árg. 1977.
2 stk. Chevy Van sendibifr. bensín árg. 1979.
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Akureyri:
1 stk. Volvo N-12 dráttarbifreið 6x4 árg. 1978.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að
viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til
að hafna þeim tilboðum sem ekki teljast
viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.
ty ÚTBOÐ
Veitingarekstur
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h.
stjórnar tæknisýningar í tilefni af 200 ára
afmæli Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í
leigu á aðstöðu til veitingareksturs í Borgar-
leikhúsinu meðan á sýningunni stendur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 5. júní kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYK JAVIKURBORG AR
Frikirkjuvegi 3 - - Simi 25800
ty ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd byggingadeildar óskar eftir tilboðum í
frágang norðurhluta lóðar við Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur Barónsstíg 47. Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 28. maí nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
Reiðnámskeið
Bændaskólinn á Hólum auglýsir
Reiðnámskeið og fjölskyldudvöl 11 .-12. júlí.
Leiðbeinandi: Ingimar Ingimarsson. Gisting
og fæði á staðnum.
Sundlaug — sauna — fagurt umhverfi.
Upplýsingar veittar í síma 95-5962 virka
daga frá kl. 9.00-12.00. Þátttaka tilkynnist
fyrir 15. júní.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Inntökupróf í tónmenntakennaradeild er 20.
maí og fer fram í húsakynnum Tónlistarskól-
ans, Skipholti 33 kl. 1.00 e.h.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu
skólans og þar eru einnig gefnar nánari
upplýsingar um prófkröfur og nám í deildinni.
Skólastjóri.
<3|£> VÉLSKÓLI
(SLANDS
Afhending prófskírteina og skólaslit Vélskóla
íslands verða í hátíðasal skólans laugar-
daginn 17. maí kl. 13.30. Eldri nemendur og
velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega
velkomnir.
Skólameistari.
Frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð
Dagskóli
Einkunnir verða afhentar og prófúrlausnir
sýndar miðvikudaginn 21. maí kl. 9.00-10.30.
Nemendur með nafnnúmer undir 5000 velja
námsgreinar sama dag kl. 10.30-12.00,
nemendur með nafnnúmer 5000 og hærra
kl. 13.00-14.30.
Öldungadeild
Afhending einkunna, prófsýning og innritun
fyrir næstu önn verður fimmtudaginn 22.
maíkl. 17.00-18.30.
Innritun nýnema fer fram 26., 27. og 28.
maíkl. 17.00-19.00.
Skólanum verður slitið og stúdentar braut-
skráðir laugardaginn 24. maí kl. 14.00.
Rektor.
Umsóknarfrestur
um skólavist 1986-1987
ertil 10. júní
2ja ára brautarskipt búnaðarnám
I. Almenn búfræðibraut.
II. „Sporðbraut" fiskeldi og fiskirækt.
Valgreinar m.a.: Loðdýrarækt-hrossarækt-
fiskirækt-skógrækt.
Inntökuskilyrði:
I. Framhaldseinkunn á grunnskólaprófi
eða jafngild menntun.
II. Viðurkennd starfsreynsla a.m.k. 1 ár.
III. Læknisvottorð.
Stúdentspróf eða hliðstæð framhaldsmennt-
un að mati skólans getur stytt námstím-
ann.
Nýir nemendur verða teknir inn í september
og janúar.
Góð heimavist, takmarkað nemendapláss.
Umsóknareyðublöð fást hjá skólanum.
Allar upplýsingar um námið eru gefnar á
skrifstofu skólans í síma 95-5962.
Bændaskólinn á Hólum,
551 Sauðárkrókur.
Skólastjóri.