Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1986 55 Landsþing Landssam- bands íslenzkra frímerkjasafnara: Sérstakur útbreiðslu- fulltrúi kjörinn 19. landsþing Landssambands íslenzkra frimerkjasafnara var haldið á Húsavík laugardaginn 26. april síðastliðinn. Fundar- stjóri var kjörinn Guðmundur Árnason, en Eysteinn Hallgríms- son fundarritari. Fráfarandi formaður flutti árs- skýrslu stjómarinnar. í upphafi gat hann þess, að þingið væri haldið á Húsavík til að heiðra sérstaklega Frímerkjaklúbbinn Ösiqu, sem er tíu ára um þessar mundir. Af því tilefni hélt klúbburinn frímerkja- sýningu, FRlMÞING ’86, hina stærstu, sem haldin hefur verið utan Reykjavíkur og nágrennis. I skýrslu formanns kom fram, að Félag frímerkjasafnara á Akur- eyri hefði nýlega sagt sig úr Lands- sambandinu, og harmaði bæði hann og þingfulltrúar aðrir þá ákvörðun félagsins. Kom skýrt fram í máli formanns, að hann vonaðist til að FFA gengi aftur fljótlega í sam- bandið. Umræður urðu nokkrar bæði um skýrslu formanns og reikninga og eins önnur áhugamál frímerkja- safnara og voru mjög málefnalegar. Var mikill einhugur þingfulltrúa um það, að efla samstarf safnara sem mest og bezt. Eins var rætt um útbreiðslumál. Kom tillaga fram á þinginu um sérstakan útbreiðslu- fulltrúa, og var hún samþykkt ein- um rómi. Fyrir þinginu lá inntöku- beiðni Frímerlq'aklúbbs Selfoss á Selfossi og var hún samþykkt ein- róma. Nokkrar breytingar urðu á frá- farandi stjóm. Stjóm LÍF skipa nú þessir menn: Jón Aðalsteinn Jóns- son formaður, Þór Þorsteins vara- formaður, Óskar Jónatansson ritari, Sigtryggur R. Eyþórsson gjaldkeri og Páll H. Ásgeirsson blaðafulltrúi. Meðstjómendur em: Eiður Áma- son, Jóhann Guðmundsson, Jón Egilsson og Sverrir Einarsson. I varastjóm em: Gunnar R. Einars- son og Sigurður P. Gestsson. End- urskoðendur em: Benedikt Antons- son og Helgi Gunnlaugsson og Sigfús Gunnarsson til vara. Ýmsar nefndir em starfandi innan LÍF, og varð mjög lítil breyt- ing á skipan þeirra frá liðnu starfs- ári. Útbreiðslufulltrúi var lqörinn Finnur Kolbeinsson, Fljótaseli 3, 109 Reykjavík. Þeir, sem hafa áhuga á upplýsingum um starfsemi LÍF og eins á myndun félaga eða klúbba í heimabyggð sinni, geta snúið sér beint til Finns með þau mál. Landsþingið stóð í fjórar klukku- stundir, en á eftir bauð Frímerkja- klúbburinn Askja öllum þingfulltrú- um til hádegisverðar í Hóteli Húsa- víkur. Viðtökur heimamanna og allur aðbúnaður við þingfulltrúa vom til fyrirmyndar. í boði LÍF sat Ársæll Magnússon, umdæmisstjóri pósts og síma á Norðurlandi, þingið fyrir hönd Póst- og símamálastofn- unarinnar. (Fréttatilkynning) VZterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! BÍLEIGENDUR - BÍLEIGENDUR Við bjóðum ykkur aðstöðu til að þvo bílinn með tækjum sem eru sérstak- lega gerð fyrir bílaþvott, einnig véla- þvottur. * Engin þvottaðferð fer betur með lakkið. * Sérstök þvottaefni, heitt og kalt vatn og bón. * Mjög auðvelt, einfalt og fljótlegt. * Opiðalladaga. Því ekki að reyna. Það kostar frá kr. 140.- Bílaþvottastöðin Laugin á mótum Kleppsvegar og Holtavegs. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Filmukrossviður Stigar úr furu eða beyki, sérhannaðir fyrir þínar aðstæður. Lofta- plötur, hvítar og spón- lagðar, 120x20 sm HUSTRE ARMULA 38, SIMI681818 lei ---------— | ^iCKfr DUÝ 6 DÍ VUVOCRFOOLZ fíLC ofíiTHmnnn / r Tönleikar í Roxzý 19 maí ld. 21°-° cxs FORSALA AÐGÖNGUMIÐA f GRAMMINU, LAUGAVEGI 17 FÁLKANUM. KARNABÆ BH-HUÓÐFÆRI gramm# Metsölublad á hverjum degi! Laugardagur opið til 23.30. Lögum samkvæmt er allt skemmtanahald bannað í kvöld og á morgun. Aðgangseyrir kr. 250. Opið í mat sunnudag Snakk og fleira á öllum börum innifalið f aðgangseyri. Annars góður matseðill. Góð þjónusta. Gott verð. Mánudagur Fatafellan og dansarinn Mr. Malle ætlar að fara úr fötunum og taka nokkur létt dansspor bara fyrirstelpurnarfrá kl. 21.00—23.00 niðri. Það verður sérstök sýning fyrir karlpeningin uppi. MOI.MC8 Tony Moro stórkostlegur söngvari sem hefur gert það gott víða um heim. ÖPP* l»IM 6 lennon kvöld YOU \SS. LOVE Bítlavinafólagiö flytur í allra síðasta sinn í Reykjavík dagskrá sína með lögum Lennons. Fólk bókstaflega gekk af göflunum á fimmtudagskvöldið á Borginni. Hljóð Bjarni Friðriksson. Húsið opnað kl. 19.00 og er lokað kl. 24.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.