Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR17. MAÍ1986
Slysavarna-
félagið fær gjöf
Vestmannaeyjum.
NÝLEGA afhenti Kiwanisklúbb-
urinn Helgafell í Vestmannaeyj-
um slysavamafélagi íslands að
gjöf sjónvarp og myndbandstæki
af fullkomnustu gerð. Gjöfin er
hluti innkomu auglýsinga af
dagatali því sem klúbburinn
hefur gefið út í samvinnu við
SVFÍ sl. tvö ár og dreift hefur
verið í öll skip íslenska flotans
til að minna skipstjómarmenn á
tilkynningaskylduna.
Með gjöf þessari fylgdi sú ósk
frá Kiwanismönnum að þessi tæki
megi koma að góðu gagni við
fræðslu og upplýsingar um björgun-
armál og fyrirbyggjandi aðgerðir
að slysalausu íslandi. Forseti SVFÍ,
Haraldur Henrýsson, og Hannes
Hafstein, framkvæmdastjóri SVFÍ,
veittu gjöfinni móttöku. — hkj.
Morgunblaðið/AUi Elíasson
Frá afhendingu gjafar Kiwanismanna i Eyjum. Á myndinni eru f.v.: Einar Erlendsson, Ólafur Óskars-
son, Richard Þorgeirsson, Sæmundur VUhjálmsson, Hannes Hafstein, Smári Guðsteinsson, Haraldur
Henrýsson, Jónas Bergsteinsson, Magnús Kristinsson.
ÍSLVM^
* ., V-
'MfMj-------
jf/y /
f/ddi
</, y/Æ/
MJÖGAB'OANO'
AO
úen fYBiP>ÆÐ
aNSÍÁiST
HvSfW'
tif. ■
TlWPi'-
,0< °‘°.U‘>
GJUMST
OKKARTÉKKA
-ÁNÞESS
AÐ KORTSÉ SÝNT
Til þæginda fyrii viðskiptavini og afgreiðslufólk ábyrgist Iðnaðarbankinn
alla tékka að upphæð allt að 3.000 krónum sem útgefnir em
á tékkareikninga í Iðnaðarbankanum af reikningseigendum.
Ábyrgðin er gagnvart þeim sem taka við tékkum frá reikningseigendum
í góðri trú og framselja bönkum eða sparisjóðum.
Iðnaðarbankinn kappkostar að þeir einir hafi tékkareikninga hjá
bankanum sem em trausts verðir í viðskiptum og treystir því jafnframt
að afgreiðslufólk sýni eðlilega varkámi við mótttöku tékka.
©
Iðnaðarbankinn
-nútim tnnki
Ferming í
Ólafsvík
Fermingarbörn í Ólafsvíkur-
kirkju 1986, 18. maí kl. 10.00 og
13.00. Prestur séra Guðmundur
Karl Ágústsson.
Fermd verða:
Ágúst Hjálmtýsson,
Ólafsbraut46
Ásgeir BreiðQörð Rúnarsson,
Engihlið 18
Ásta Guðmundsdóttir,
Sandholti 24
Díana Harpa Ríkarðsdóttir,
Sandholti 38
Friðrik Heiðar Elvan Vigfusson,
Hjarðartúni 3
Halldóra Stefánsdóttir,
Engihlíð 18
Herborg Svana Hjelm,
Brautarholti 21
Iðunn Harpa Gylfadóttir,
Grundarbraut 44
Inga Snorradóttir,
Sandholti 34
Ingi Fróði Helgason,
Sandholti 7
Ingibjörg Elfsabet Jóhannsdóttir,
Brautarholti 20
Jón Þröstur Jóhannesson,
Ólafsbraut 40
Jóhanna Snædfs Hermannsdóttir,
Vallholti 13
Kolbrún Steinunn Hansdóttir,
Skipholti 14
Lára Jóna Bjömsdóttir,
Sandholti 32
Melkorka Matthíasdóttir,
Hábrekku 9
Nína Síbyl Birgisdóttir,
Steklqarholti 1
Páll Hreiðarsson,
Ennisbraut 4
Róbert Breiðfjörð Jóhannesson,
Engihlíð 18
Sigríður Sigurðardóttir,
Brautarholti 5
Sigurður Ómar Scheving,
Skipholti 1
Steinunn Þorsteinsdóttir,
Gmndarbraut 36
Sumarliði Öm Rúnarsson,
Vallholti 18
Tómas Hermannsson,
Lindarholti 1
Úlfhildur Áslaug Leifsdóttir,
Skipholti 2
Vilborg Jónsdóttir,
Skipholti 3
Þorleifur Kristófersson,
Gmndarbraut 38
Þuríður Magnea Sigurlaugsdóttir,
Brautarholti 10.
Ferming í
Grundarfjarðar-
kirkju
Ferming verður í Grundar-
fjarðarkirkju á morgun, hvíta-
sunnudag, kl. 10.30. Prestur
verður séra Jón Þorsteinsson.
Fermd verða 18 börn.
Ásgeir Óskarsson
Bergdís Rósantsdóttir
Bjarki Jakobsson
Gísli SvanurGíslason
Guðmundur Ólason
Gunnar Jóhann Elísson
Gyða Sigurlaugsdóttir
Halldór Siguijónsson
Matthildur Fanney Jónsdóttir
Ragnar Börkur Ragnarsson
Sverrir Grétar Kristinsson
Sverrir Hermann Pálmarsson
Tryggvi Svansson
Unnur Gréta Haraldsdóttir
Þiðrik Hansson
Þorleifur Viggó Skúlason
Þórður Pétur Pétursson
Þröstur Sigmundsson
VJterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!