Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR17. MAÍ1986 26277 HIBYLI & SKIP 26277 Reynsla — ráðgjöf — þjónusta Opið 1-3 Við gefum okkur tíma til að tala við þig BJARGARSTÍGUR. 3ja herb. efri hæð í tvíbýlish. Allt trév., rafmagn og hitalögn nýlega endurn. Falleg tb. á úrvalsstað. Laus strax. (Snyrtilegur garður). LANGHOLTSVEGUR. Falleg 3ja herb. risíb. Mikið endurn. NESVEGUR. Sérhæð (jarðh.), 4ra herb. ca 95 fm i tvíbýlish. Verð 2,4 millj. Góð eign. EFSTIHJALLt. Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket á stofu. Góðar innr. UGLUHÓLAR. 5 herb. 114 fm íb. á 1. hæð með bílsk. 4 svefn- herb. Nýl. falleg íb. KÓNGSBAKKI. Falleg 5 herb. íb. á 3. hæð. 4 svefnherb. I AUSTURBORGINNI. Glæsil. sérh., um 140 fm ásamt 36 fm bílsk. FOSSVOGUR. Nýlegt vandað einbýlish. á tveimur hæðum ásamt stórum bílsk. samtals 278 fm. Seljendur fasteigna vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar og kynnið ykkur kaupendaskrá: Brynjar Fransson, sími39558 Gyifi Þ. Gislason, simi 20178 m • . _ _ Gisli Ólafsson, HIBYU & SKIP sss,., Haf narstræti 17 — 2. hæð. Skúii Páisson hri. ALLIR ÞURFAHIBYU '26277 Opið í dag kl. 1-4 Logaland — raðhús — bíiskúr Á efri hæð stofur, húsbóndaherb., forstherb., eldhús og snyrting. Á neðri hæð 4 herb., bað og geymslur. Verð 5,5 millj. Hléskógar — einbýlishús — bílskúr 4 svefnherb., húsbóndaherb., stofur, eldhús, bað, þvottahús og búr á hæðinni. Tvöf. bílsk. o.fl. á jarðhæð. Verð 5,7 millj. Esjugrund — fokhelt raðh. — verð 2 millj. Dalsel — raðhús — bílskréttur Uppi 4 herb. og bað. Á miðhæð stofur, eldhús og snyrting. Á neðstu hæð 3 herb., þvhús og geymslur. Verð 4,5 millj. Kelduhvammur — sérhæð Stór 5 herb. íbúð. Allt sér. Bílskúrsréttur. Bjargarstígur — hæð — laus Mjög snyrtileg 3ja herb. íbúð. Álfaskeið — 2ja herb. — bílskúr 2ja herb. íbúð í góðu standi. Langholtsvegur — 2ja herb. Lítil íbúð í góðu standi. Allt sér. Ósamþykkt. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá Einar Sigurðsson hrl. 1 6767 Laugavegi 66, sfmi * QÍn/IAR 911i;n-?1'J7n SOLUSTJ larus þ VALDIMARS ;5í|IVlAn ZllbU ZU/U LOGM JOH ÞORÐARSON HDL Vorum aðfáísölu: Gott einnar hæðar raðhús við Torfufell um 130 fm með 5-6 herb. ágætri ib. Kjallarí (gott vinnu- pláss) er undir húsinu. Rúmgóður bílskúr. Ræktuð lóð. Verð aðeins kr. 3,7-3,8 millj. Ný úrvalseign í Smáíbúðahverfi 4ra herb. íb. á efri hæð 93,6 fm nettó. Úrvals sameign. Laus fljótlega. Á úrvalsstað við Álftamýri 2ja herb. mjög góð íb. 59,9 fm nettó á jaröhæð (ekki niðurgr.). Nýleg teppi. Ágæt sameign. Útsýni. Húseignir í Þingholtunum Vel meðfarnar húseignir viö Bragagötu og Bergstaðastræti. Þarfnast nokkurra endurbóta. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. á skrifst. 2ja-3ja herb. séríbúð skammt frá Sundlaugunum i Laugardal. Jarðhæð (ekki niöurgr.) I þríb- húsi 60,8 fm nettó. Allt sór. Nýlegt gler. Bílskréttur. Eignin er skuld- laus. Stór lóð, hávaxin tré. Skipholt — Bólstaðarhl. — Stóragerði Góð 4ra-5 herb. íb. óskast á 1. eða 2. hæð. Bílskúr fylgi. Losun 1. júli til 1. sept. Miklar og örar greiöslur fyrir rétta eign. Laus um næstu mánaðamót Góö 4ra-5 herb. íb. óskast miösvæðis í borginni til kaups eða leigu. Fjársterkur kaupandi. í Vesturborginni eða nágrenni óskast góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Sem næst Landakoti óskast til kaups góð 4ra herb. íb. Traustur kaupandi. Einbýlishús eða raðhús óskasttil kaups í Mosfellssveit. Helst í Holta- eöa Tangahverfi. Opið f dag laugardag kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 68 88 28 Símatfmi 12-2 ■nm Orrahólar 35 fm góð einstaklingsíb. á jarðh. Laus strax. Hagstæð kjör. Grænahlíð — sérhæð 150 fm góð neðri sérh. í þríb- húsi. íb. skiptist m.a. í 4 svherb. þar af 1 forstofuherb. Góður bílsk. Aratún — tvær íbúðir Hús með tveimur íb. Aðalíb. er 140 fm en hin er 90 fm á tveim- ur hæðum. Tvöf. bílsk. Stór og falleg lóð. Ákv. sala. Norðurmýri Húseign sem í eru 3 íb. þ.e. 2ja herb. kjíb., 4ra herb. íb. á 1. hæð og 4ra herb. íb. ásamt risi. Eignin selst í einu lagi eða hlut- um. Ákv. sala. Iðnaðarhúsnæði Eirhöfði 90 fm gott iðnaðarhúsn. á einni hæð. Tvennar innkeyrsludyr. Góð staðsetn. Hentar vel fyrir t.d. verslun. Lyngháls 220 fm jarðh. og 440 fm 2. hæð á góðum stað. Selst í einu lagi eða hlutum. Laust nú þegar. Vantar Hef mjög fjársterka kaupendur að húsi með tveimur íbúðum í Selási, Grafarvogi eða Hóla- hverfi. Einnig vantar 3ja-4ra herb. íb. með bflsk. I Háaleiti. Góðar greiðslur í boði. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut 32 California Institute of Technology: Sæmir for- sætis- ráðherra heiðurs- viður- kenningu „HIN þekkta vísindastofnun og háskóli Califomia Institute of Technology, í Pasedena i Kali- forniu, hefur ákveðið að sæma forsætisráðherra, Steingrim Hermannsson, heiðursviður- kenningu skólans (Distinguished Alumni Award).“ Svo segir í frétt frá forsætisráðuneytinu. Þar kemur jafnframt fram að þetta sé mesti heiður sem þessi menntastofnun veitir, og markmiðið með þessari viðurkenningu sé að heiðra þá sem þykja hafa sýnt af- burða frammistöðu í atvinnulífi, vís- indum og tækni, eða á opinberum vettvangi. „California Institute of Techno- logy er meðal fremstu vísinda- og tæknistofnana í Bandaríkjunum og þótt víðar væri leitað," segir í frétt forsætisráðuneytisins, „háskólinn er einkum þekktur fyrir rannsóknir á sviði eðlisfræði, efnafræði, stjömu- fræði, geimvlsinda og í ýmsum greinum hátækni." Steingrímur Hermannsson stund- aði framhaldsnám í rafmagnsverk- fræði við þennan skóla og lauk þaðan Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra. mastersprófi árið 1952. Honum verður afhent heiðursviðurkenningin á morgun, 17. maí, en það er sam- komudagur fyrrverandi nemenda skólans. I' Á HRINGHÚ SUM VIÐ S JÁVARGRUND í GARÐABÆ { ALViÐRA hp W í húsunum eru fimm gerðir og stærðir íbúða. Garðurinn er undir glerþaki með sundlaug, heit- um potti og fallegum gróðurreitum. Kynnið ykkur verð og greiðslukjör á sýn- ingarstað í Skipholti 35 — sími 68-84-84. Opið laugardag og mánudag kl. 13.00-18.00. Stórhýsið Strandgata 30 Hafnarfjarðarbíó — til sölu Húsið er á þrem hæðum, alls um 1000 fm. Á 1. og 2. hæð er m.a. kvikmynda- salur (320 sæti) með tilheyrandi svölum. Á 3. hæð er um 200 fm íbúðar- húsnæði með fögru útsýni. Eignin sem er í hjarta Hafnarfjarðar býður uppá ýmsa möguleika, t.d. til nota fyrir félagasamtök og fl. Nánari upplýsingar gefur undirritaður: Árni Gunnlaugsson hri., Austurgötu 10, sími 50764.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.