Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR17. MAÍ1986
26277 HIBYLI & SKIP 26277
Reynsla — ráðgjöf — þjónusta
Opið 1-3
Við gefum okkur tíma til að tala við þig
BJARGARSTÍGUR. 3ja herb.
efri hæð í tvíbýlish. Allt trév.,
rafmagn og hitalögn nýlega
endurn. Falleg tb. á úrvalsstað.
Laus strax. (Snyrtilegur garður).
LANGHOLTSVEGUR. Falleg
3ja herb. risíb. Mikið endurn.
NESVEGUR. Sérhæð (jarðh.),
4ra herb. ca 95 fm i tvíbýlish.
Verð 2,4 millj. Góð eign.
EFSTIHJALLt. Glæsil. 4ra herb.
íb. á 2. hæð. Parket á stofu.
Góðar innr.
UGLUHÓLAR. 5 herb. 114 fm
íb. á 1. hæð með bílsk. 4 svefn-
herb. Nýl. falleg íb.
KÓNGSBAKKI. Falleg 5 herb.
íb. á 3. hæð. 4 svefnherb.
I AUSTURBORGINNI. Glæsil.
sérh., um 140 fm ásamt 36 fm
bílsk.
FOSSVOGUR. Nýlegt vandað
einbýlish. á tveimur hæðum
ásamt stórum bílsk. samtals
278 fm.
Seljendur fasteigna vinsamlegast hafið samband við
sölumenn okkar og kynnið ykkur kaupendaskrá:
Brynjar Fransson,
sími39558
Gyifi Þ. Gislason,
simi 20178
m
• . _ _ Gisli Ólafsson,
HIBYU & SKIP sss,.,
Haf narstræti 17 — 2. hæð. Skúii Páisson hri.
ALLIR ÞURFAHIBYU '26277
Opið í dag kl. 1-4
Logaland — raðhús — bíiskúr
Á efri hæð stofur, húsbóndaherb., forstherb., eldhús og snyrting.
Á neðri hæð 4 herb., bað og geymslur. Verð 5,5 millj.
Hléskógar — einbýlishús — bílskúr
4 svefnherb., húsbóndaherb., stofur, eldhús, bað, þvottahús og
búr á hæðinni. Tvöf. bílsk. o.fl. á jarðhæð. Verð 5,7 millj.
Esjugrund — fokhelt raðh. — verð 2 millj.
Dalsel — raðhús — bílskréttur
Uppi 4 herb. og bað. Á miðhæð stofur, eldhús og snyrting. Á
neðstu hæð 3 herb., þvhús og geymslur. Verð 4,5 millj.
Kelduhvammur — sérhæð
Stór 5 herb. íbúð. Allt sér. Bílskúrsréttur.
Bjargarstígur — hæð — laus
Mjög snyrtileg 3ja herb. íbúð.
Álfaskeið — 2ja herb. — bílskúr
2ja herb. íbúð í góðu standi.
Langholtsvegur — 2ja herb.
Lítil íbúð í góðu standi. Allt sér. Ósamþykkt.
Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá
Einar Sigurðsson hrl. 1 6767
Laugavegi 66, sfmi *
QÍn/IAR 911i;n-?1'J7n SOLUSTJ larus þ VALDIMARS
;5í|IVlAn ZllbU ZU/U LOGM JOH ÞORÐARSON HDL
Vorum aðfáísölu:
Gott einnar hæðar raðhús
við Torfufell um 130 fm með 5-6 herb. ágætri ib. Kjallarí (gott vinnu-
pláss) er undir húsinu. Rúmgóður bílskúr. Ræktuð lóð. Verð aðeins
kr. 3,7-3,8 millj.
Ný úrvalseign í Smáíbúðahverfi
4ra herb. íb. á efri hæð 93,6 fm nettó. Úrvals sameign. Laus fljótlega.
Á úrvalsstað við Álftamýri
2ja herb. mjög góð íb. 59,9 fm nettó á jaröhæð (ekki niðurgr.). Nýleg
teppi. Ágæt sameign. Útsýni.
Húseignir í Þingholtunum
Vel meðfarnar húseignir viö Bragagötu og Bergstaðastræti. Þarfnast
nokkurra endurbóta. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. á skrifst.
2ja-3ja herb. séríbúð
skammt frá Sundlaugunum i Laugardal. Jarðhæð (ekki niöurgr.) I þríb-
húsi 60,8 fm nettó. Allt sór. Nýlegt gler. Bílskréttur. Eignin er skuld-
laus. Stór lóð, hávaxin tré.
Skipholt — Bólstaðarhl. — Stóragerði
Góð 4ra-5 herb. íb. óskast á 1. eða 2. hæð. Bílskúr fylgi. Losun 1.
júli til 1. sept. Miklar og örar greiöslur fyrir rétta eign.
Laus um næstu mánaðamót
Góö 4ra-5 herb. íb. óskast miösvæðis í borginni til kaups eða leigu.
Fjársterkur kaupandi.
í Vesturborginni eða nágrenni
óskast góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð eða í lyftuhúsi.
Sem næst Landakoti
óskast til kaups góð 4ra herb. íb. Traustur kaupandi.
Einbýlishús eða raðhús
óskasttil kaups í Mosfellssveit. Helst í Holta- eöa Tangahverfi.
Opið f dag laugardag kl.
10.00-12.00 og 13.00-15.00.
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
68 88 28
Símatfmi 12-2
■nm
Orrahólar
35 fm góð einstaklingsíb. á
jarðh. Laus strax. Hagstæð
kjör.
Grænahlíð — sérhæð
150 fm góð neðri sérh. í þríb-
húsi. íb. skiptist m.a. í 4 svherb.
þar af 1 forstofuherb. Góður
bílsk.
Aratún — tvær íbúðir
Hús með tveimur íb. Aðalíb. er
140 fm en hin er 90 fm á tveim-
ur hæðum. Tvöf. bílsk. Stór og
falleg lóð. Ákv. sala.
Norðurmýri
Húseign sem í eru 3 íb. þ.e. 2ja
herb. kjíb., 4ra herb. íb. á 1.
hæð og 4ra herb. íb. ásamt risi.
Eignin selst í einu lagi eða hlut-
um. Ákv. sala.
Iðnaðarhúsnæði
Eirhöfði
90 fm gott iðnaðarhúsn. á einni
hæð. Tvennar innkeyrsludyr.
Góð staðsetn. Hentar vel fyrir
t.d. verslun.
Lyngháls
220 fm jarðh. og 440 fm 2. hæð
á góðum stað. Selst í einu lagi
eða hlutum. Laust nú þegar.
Vantar
Hef mjög fjársterka kaupendur
að húsi með tveimur íbúðum
í Selási, Grafarvogi eða Hóla-
hverfi. Einnig vantar 3ja-4ra
herb. íb. með bflsk. I Háaleiti.
Góðar greiðslur í boði.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut 32
California Institute
of Technology:
Sæmir for-
sætis-
ráðherra
heiðurs-
viður-
kenningu
„HIN þekkta vísindastofnun og
háskóli Califomia Institute of
Technology, í Pasedena i Kali-
forniu, hefur ákveðið að sæma
forsætisráðherra, Steingrim
Hermannsson, heiðursviður-
kenningu skólans (Distinguished
Alumni Award).“ Svo segir í frétt
frá forsætisráðuneytinu.
Þar kemur jafnframt fram að
þetta sé mesti heiður sem þessi
menntastofnun veitir, og markmiðið
með þessari viðurkenningu sé að
heiðra þá sem þykja hafa sýnt af-
burða frammistöðu í atvinnulífi, vís-
indum og tækni, eða á opinberum
vettvangi.
„California Institute of Techno-
logy er meðal fremstu vísinda- og
tæknistofnana í Bandaríkjunum og
þótt víðar væri leitað," segir í frétt
forsætisráðuneytisins, „háskólinn er
einkum þekktur fyrir rannsóknir á
sviði eðlisfræði, efnafræði, stjömu-
fræði, geimvlsinda og í ýmsum
greinum hátækni."
Steingrímur Hermannsson stund-
aði framhaldsnám í rafmagnsverk-
fræði við þennan skóla og lauk þaðan
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra.
mastersprófi árið 1952. Honum
verður afhent heiðursviðurkenningin
á morgun, 17. maí, en það er sam-
komudagur fyrrverandi nemenda
skólans.
I'
Á HRINGHÚ SUM VIÐ
S JÁVARGRUND í GARÐABÆ
{ ALViÐRA hp
W
í húsunum eru fimm gerðir og stærðir íbúða.
Garðurinn er undir glerþaki með sundlaug, heit-
um potti og fallegum gróðurreitum.
Kynnið ykkur verð og greiðslukjör á sýn-
ingarstað í Skipholti 35 — sími 68-84-84.
Opið laugardag og mánudag kl. 13.00-18.00.
Stórhýsið Strandgata 30
Hafnarfjarðarbíó — til sölu
Húsið er á þrem hæðum, alls um 1000 fm. Á 1. og 2. hæð er m.a. kvikmynda-
salur (320 sæti) með tilheyrandi svölum. Á 3. hæð er um 200 fm íbúðar-
húsnæði með fögru útsýni.
Eignin sem er í hjarta Hafnarfjarðar býður uppá ýmsa möguleika, t.d. til
nota fyrir félagasamtök og fl.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður:
Árni Gunnlaugsson hri.,
Austurgötu 10, sími 50764.