Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR17. MAÍ 1986 21 Miimispeningur Seðlabanka íslands Merkisatburða 1986 minnst ___________Mynt_______________ Ragnar Borg Ekki er það oft, að tvö góð tilefni eru til útgáfu minnispen- inga sama árið. í ár er þó svo. Annað er að hundrað ár eru frá því fyrstu íslensku seðlamir komu í umferð, og um leið aldarafmæli Landsbankans. Hitt er svo 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Af fyrra tilefninu hefír Seðla- bankinn látið slá 500 króna silfur- mynt, sem til er nú í tveimur gerðum. Venjuleg gagnmynt, að 500/1000 hlutum úr silfri, og sér- sláttan, sem er úr Sterling-silfri, er að 925/1000 úr silfri. Af sfðara tilefninu hefír Reykjavíkurborg látið gera minnispening, sem einnig er af tveimur gerðum, þ.e. annar úr bronsi en hinn úr Sterling-silfri. Ef við stöldrum aðeins við og lítum á þessar sláttur peninga sjáum við að önnur sláttan hefir verðgildi, hin ekki. Hver er eigin- lega munurinn? Ja, hann er þó nokkur. Mynt má fara með milli landa tollfijálst. Minnispeninga kemur fram. Myntin er því reglu- lega falleg. Slátta bresku mynt- sláttunnar á 500 króna myndinni er ágæt. Minnispeningur Reykja- víkurborgar er sleginn hjá ísspori í Kópavogi. Af kynnum mínum við það fyrirtæki undanfarin ár veit ég að geysileg alúð er lögð í að gjöra hvem einstakan pening sem best úr garði. Menn trúa þí ekki, fyrr en þeir sjá, hve mikil handavinna er að baki hveijum peningi. Hönnun Reykjavíkurpen- ingsins er kannski einfölduð um of, með 200 ára merkið á bakhlið og merki borgarinnar á framhlið, en þetta er smekksatriði. En nú kemur svo rúsfnan í pylsuendanum. Þessir peningar, bæði 400 króna mynt Seðlabank- ans og minnispeningar, renna út. Líkast til er 500 króna sérslegna myntin uppseld. Ef þið rekist á svona mynt í sparisjóðnum ykkar eða bankanum, en allir peningam- ir sem ég fjalla hér um fást ein- mitt þar, kaupið hana. Af þessari mynt vora aðeins slegin 5000 eintök, til sölu hér og erlendis! Ódýrari 500 króna myntin selst Minnispeningur Reykjavíkurborgar ekki. Af þeim þarf að greiða háa tolla. Það er að vísu orðið afar stutt skref fyrir sérsláttu Seðla- bankans á 500 króna peningum yfír í að vera minnispeningur. Aldrei verður peningurinn gang- mynt, sem menn versla fyrir, til dæmis. En það, sem gerir muninn, er að það er sjálfur Seðlabankinn, sem lætur slá peninginn, og gefur honum verðgildi, og því er hann flokkaður sem mynt, en ekki minnispeningur. Forsendur þess, að minnispeningar verði eftir- sóknarverðir, era nokkrar: Tilefnið þarf að vera mikið, ekki endilega gott. Til dæmis var gosið á Heimaey mikið tilefni til sláttu minnispeninga, sem seldust vel, þótt ekki væri tilefnið gott. Góð hönnun minnispeninga, fá- gæti, vönduð vinna á mótum, góð slátta og frágangur peninga, fal- Ieg eða hentug askja og nokkur fleiri skilyrði. Tilefnin era allmikil, upplag mjög takmarkað og verða því allir þessir peningar fágætir, er fram í sækir. Hönnun myntarinnar hefir tek- ist vel enda unnin af kostgæfni og natni, svo hvert smáatriði líka vel, og hún selst líka upp fyrr en varir. Ferðamenn, sem hingað leggja leið sína í sumar, kaupa svona til minningar um heimsóknina til íslands. Eiguleg- an, fallegan og ódýran hlut. Aðeins 15000 stykki vora slegin. Af minnispeningi Reykjavíkur- borgar hafa selst 500 sett af silf- ur- og bronspeningum saman í öskju. Af sölu á einstökum pen- ingum úr bronsi og silfri veit ég ekki, en vafalaust er hún góð því þetta era líka eigulegir gripir; tilvalin stúdentsgjöf, eða til minn- ingar um heimsókn til borgarinn- ar. Upplag Reykjavíkurpeningsins er mjög takmarkað. Aðeins 1000 sett, 500 stakir silfurpeningar og 500 stakir bronspeningar. Verð- inu á öllum þeim peningum, sem hér er lýst að framan, er í hóf stillt. Verð á bronsi og silfri er nú með hagstæðasta móti, svo allt hjálpast að. Ég ætla mér ekki að stofna til æsinga og kaupæðis, en get ekki látið hjá líða að benda fólki á þessa eigulegu gripi, sem munu í framtíðinni rifja upp atburði árs- ins 1986 á hugljúfan hátt. • • Hýtt frá HagkauP' * llmandi glóðvolg brauð beint úrofninum, allan daginn. HAGKAUP SKEIFUNNI 15 VjSA/SO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.