Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ1986 33 Fylgi Sjálfstæðisflokksins er svipað meðal allra aldurshópa Alþýðubandalagið stendur höllum fæti meðal ungra kjósenda í þeim hluta Þjóðmálakönnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla íslands, sem gerður var sérstaklega fyrir Morgunblaðið, var m.a. spurt um afstöðu þátttakenda til framboðslista við borgarstórnarkosningamar í Reykj avík 31. maí nk. Niðurstöður voru birtar hér í blaðinu 10. maí sl. Nú hafa starfsmenn Félagsvísindastofnunar unnið frekar úr niðurstöðum og á meðfylgjandi súlurit- um og skýringum við þau er greint frá aldursskiptingu og kjmskiptingu þátt- takenda og afstöðu nýrra kjósenda (á aldrinum 18—24 ára). Rétt er að minna á, að spurhingin um borgarstjómarkosningamar (og raunar einnig alþingis- kosningarnar) var í þrennu lagi, þar sem reynt var að grafast fyrir um líkleg- ustu afstöðu óákveðinna kjósenda. Spurt var: Hvaða flokk eða lista heldurðu að þú munir kjósa? Þeir, sem sögðu „veit ekki“ við þessari spumingu vom spurðir áfram. En hvaða flokk eða lista heldurðu að líklegast sé að þú munir kjósa? Segðu menn enn „veit ekki“ vom þeir að lokum spurðir: En hvort heldurðu að sé líklegra, að þú kjósir Sjálfstæðisflokkinn eða ein- hvem annan flokk eða lista? Súluritin em miðuð við þá niðurstöðu, sem fékkst á síðasta lið spumingarinnar. ALDURSSKIPTING FYLGIS 18-24 25-34 35-44 45 - 59 60 0GELDRI ALLIR Aidursskipting fylgis Myndin sýnir hlutfallslega skiptingu innan hvers aldurshóps eftir því hvað menn ætla að kjósa í borgarstjómarkosn- ingunum. Einungis þeir sem ætla að kjósa Alþýðuflokk, Framsóknarflokk, Sjálfstæð- isflokk, Alþýðubandalag eða Kvennalista (374 manns) eru með á myndinni. Hver súla sýnir hlutfallslegan fjölda kjósenda Alþýðubandalags og Sjálfstæðisflokks í hverjum aldurshópi, en kjósendum Al- þýðuflokks, Framsóknarflokks og Kvenna- lista er slegið saman á mjmdinni. 49 ein- staklingar eru á aldrinum 18—24 ára, 93 eru 25—34 ára, 71 er 35—44 ára, 68 em 45—59 ár og 66 em 60 ára og eldri. Aldurshópamir em of litlir til þess að draga megi nákvæmar ályktanir um hina hlutfallslegu skiptingu, en tölumargefa mikilvægar vísbendingar. Sérstaka athygli vekur að fylgi Sjálf- stæðisflokksins er svipað í öllum aldurs- hópum, en Alþýðubandalagið stendur höll- ustum fæti meðal yngstu kjósendanna. Borgarstjórnarkosningar: Kynskipting fylgis karla styðja flokkinn í borgarstjómarkosningun- um, en einungis um 56% kvenna. Konur styðja Alþýðubandalagið í heldur ríkari mæli en karlar, en skýrastur er kynjamunurinn meðal stuðnings- manna Kvennalistans; um 3% karla ætla að kjósa listann í borgarstjómarkosningum, en um 14% kvenna. Þess má geta, að svipuð skipting kemur í ljós þegar fylgi flokkanna í alþingiskosningum um land allt er skoðað. Myndin sýnir hlutfallslegan stuðning við Al- þýðuflokk, Framsóknarflokk, Sjálfstæðisflokk, Alþýðubandalag og Kvennalista meðal karla og kvenna, en einungis þeir sem segjast ætla að kjósa einhvem þessara flokka eru með á mynd- inni. Fyrri súla hvers flokks sýnir hlutfall hans meðal karla, en sú síðari meðal kvenna. Heildar- fjöldi karlanna er 194, en kvennanna 153. Konur styðja Alþýðuflokk og Framsóknarflokk í heldur minni mæli en karlar, en meira hallar þó á Sjálfstæðisflokkinn í þessu efni; um 66% 10 20 I ALÞYÐUFLOKKUR FRAMSÓKNARFLOKKUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR KVENNALISTI 30 40 50 60% KYNSKIPTING FYLGIS Morgunblaðið/ FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN - GÓI KARLAR KONUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.