Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR17. MAÍ1986 I’.. .............■ 1........ . 1 11 .................................. | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur afgreiðslustörfum í lyfjabúð óskast strax. ReykjavíkurApótek. Starfsmaður Starf sveitarstjóra er laust til umsóknar. óskast til sumarafleysinga í véla- og vara- hlutaverslun. menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 21. maí merktar: „Vélaverslun — 5715. Konur Garðabæ Kona óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn frákl. 13.00-18.00. Upplýsingar í versluninni milli kl. 10.00 og 13.00 og í síma 45305. Verslunin Búkaup, Garðatorgi 1, Garðabæ. Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra auglýsir laust til umsóknar starf iðnráðgjafa á Norðurlandi vestra. Allar nánari uppl. veitir núverandi iðnráðgjafi í síma 95-4181 eða á skrifstofu sinni Hnjúka- byggð 33, Blönduósi. Stjórn INVEST. Snyrtivöruverslun Við leitum að starfskrafti sem getur haft yfirumsjón með daglegri stjórnun og skipu- lagningu. Æskilegt er að umsækjandi sé snyrtifræðingur eða hafi reynslu úr snyrti- vöruverslun. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 22. maí merktar: „Snyrti- vörur —3392“. Offsetprentarar Okkur vantar offset prentara. Góð vinnuað- staða í nýju húsnæði. Fjölbreytt verkefni. Með allar fyrirspurnir verður farið með sem algjört trúnaðarmál. Upplýsingar veita Baldvin eða Ólafur. PRISMA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fHttgmtfrliifrtfe Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Þórshafnarhreppur Starf sveitastjóra er laust til umsóknar. Umsókn skal skilað til hreppsnefndar Þórs- hafnarhrepps, Langanesvegi 3, fyrir 10. júní nk. Uppl. um starfið í síma 96-81275 virka daga frá kl. 9.00-17.00. Fóstra - Egilsstaðir Fóstrur óskast til starfa á leikskólann Tjarnarland, Egilsstöðum. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 97-1283. Verslunarskóli Islands. Kennsla Kennara vantar til að kenna eftirtaldar náms- greinar næsta skólaár: Stærðfræði — hagfræði — bókfærslu — verslunarrétt — tölvufræði — forritanotkun. Um er að ræða fulla kennslu frá kl. 8.00-15.00 eða stundakennslu í Öldunga- deild skólans eða kennslu á sérstökum nám- skeiðum allt eftir nánara samkomulagi við skólastjóra. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Verzlunarskóli íslands. Atvinna Duglega menn vantar til starfa í einingahúsa- verksmiðju okkar í Borgarnesi. Upplýsingar í síma 93-7869 og 93-7113 (Bjarni). Loftorka Borgarnesi hf. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða stúlku eldri en 23 ára til afgreiðslustarfa í skartgripaverslun. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir föstudaginn 23. maí merktar: „Síðdegisstarf — 05612“. Sendibflstjórar Nokkrir sendibílstjórar með stóra og góða sendibíla geta fengið stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöðinni strax. Bílarnir verða að vera með stórri hliðarhurð og helst með vörulyftu. Upplýsingar á skrifstofu stöðvarinnar, Knarr- arvogi 2. Nýja sendibílastöðin. Hjúkrunarfræðingar sjúkraliðar Sóknarfólk Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og sóknarfólk til sumarafleysinga. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. Frá Grunnskóla Eskifjarðar Við skólann eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru íslenska og líffræði í eldri deildum svo og íþróttakennsla. Skólinn starfar í nýju húsnæði og er vinnuaðstaða kennara til fyrirmyndar. íbúðarhúsnæði verður útvegað og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks til greina. Nánari upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Margrét Óskarsdóttir, sími 97-6299 og Jón Ingi Einarsson, skólastjóri, sími 97-6472 og heimasími 97-6182. Skólanefnd. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð á N.B. Arnari ÍS-125 þinglesinni eign Sævars Gestssonar fer fram eftir kröfu Rörverks hf., Skipasmiðastöövar Marsellíusar og Pólsins hf. á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. maí 1986 kl. 18.30. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Hliöarvegi 26, ísafiröi, talinni eign Haröar Bjarnasonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Bæjarsjóös fsafjarðar og Skipasmíöastöðvar Njarövikur miðvikudaginn 21. maí 1986 kl. 14.30. Síðari sala. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Kjarrholti 1, (safirði, þinglesinni eign Kristjáns R. Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Bæjarsióös fsafjaröar, innheimtumanns ríkissjóðs, Veðdeildar Landsbanka Islands og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. maí 1986 kl. 15.00. Sföarl sala. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Fitjateig 6, isafirði, talinni eign Jakobs Þorsteinssonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands, fsafiröi, Bæjarsjóös ísafjaröar, inn- heimtumanns ríkissjóös, og Siguröar Guömundssonar á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. maí 1986 kl. 16.30. Sföarisala. Bæjarfógetinn á isafirði. húsnæöi öskast Verslunarhúsnæði óskast Lítið snyrtilegt verslunarhúsnæði í miðborg Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 41660. Vinnuvélar Til sölu er tvær jarðýtur TD 25C með riftönn árg. 1973. Báðar vélarnar eru nýuppgerðar og í góðu lagi. Einnig hjólaskófla (Pay-loader H 90E) með barðabrynjum árg. 1981. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 97-1600 og 1189.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.