Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1986 Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. KIRKJA óháða safnaðarins: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti verður Heiömar Jónsson. Séra Þorsteinn Ragnarsson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Almenn samkoma 2. hvítasunnu- dag kl. 20.30. Upphafsorð og bæn Kristín Guðmundsdóttir og Þórir Sigurðsson. Ræðumaður verður Margrét Hróbjartsdóttir. Vitnisburðir og loks söngur: Margrét K. Sigurðardóttir og Alda Pálsdóttir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Hvítasunnudagur: 50 ára afmælishátíð safnaðarins hér í Reykjavík: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14. Ræðumaður Alfred Lorentzen frá Danmörku. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður þá einnig Alfred Lorentzen. 2. hvítasunnudagur: Útvarpsguðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Alfred Lorentzen frá Danmörku. Skírnarathöfn. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Hvítasunnudagur: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúm- helga daga er lágmessa kl. 18 nema á iaugardögum þá kl. 14. í maímánuði eru Maríubænir eftir lágmessuna kl. 18 nema á fimmtudögum þá er maíandakt á þeim tíma. 2. hvítasunnudagur: Hámessa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Hámessa kl. 11. hvítasunnudag. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16. Hátíðarsam- koma kl. 20.30. Majorarnir Dóra Jónsdóttir og Ernst Olsson deild- arstjóri stjórna og tala. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Sr. BirgirÁsgeirsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sr. Haraldur M. Kristjánsson prédikar. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14 hvíta- sunnudag. VÍÐISTAÐASÓKN: Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11 í Hrafnistu. Sr. Sigurður H. Guð- mundsson. Árleg dagsferö sunnudagaskólans verður farinn 2. hvítasunnudag kl. 13. Lagt af stað frá Hrafnistu kl. 13. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta hvítasunnu- dag kl. 11. Ath. breyttan messu- tíma. Organisti Helgi Bragason. sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Hátíð- arguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Orgel- og kórstjórn Þóra Guð- mundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfs- son. KAPELLA St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10 hvitasunnudag. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 hvítasunnudag. Rúm- helga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11 Sr. Haraldur M. Kristjánsson prédikar. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta hvítasunnu- dag kl. 11. Kirkjukór Innri- og Ytri-Njarðvíkursókna syngja m.a. nýjan norskan skírnarsálm í þýð. dr. Sigurbjörns Einarssonar bisk- ups. S. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. 2. hvítasunnudag: Hátíðar- guðsþjónusta að Garöavangi kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSSÓKN Höfnum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Örn BárðurJónsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 13.30. Sr. Tómas Guðmundsson. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14 2. hvítasunnudag. Sr. Tómas Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa 2. hvítasunnudag kl. 14. Sóknar- prestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Messan á hvítasunnudag er kl. 11 en ekki kl. 14 eins og misritast hefur í föstudagsblaöinu. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa hvítasunnudag kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. __________________________15 KAPELLA NLFÍ: Messa 2. hvíta- sunnudag kl. 11. Sr. Tómas guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Fermdur verður í messunni Lýður Valgeir Lárusson, Mjóa- nesi. SAURBÆJARPRESTAKALL: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 11. Ferming. Altarisganga. Hátíðar- guðsþjónusta Innri-Hólmskirkju kl. 14. 2. hvítasunnudagur: Hátíð- arguðsþjónusta í Leirárkirkju kl. 14. Sr. Guðmundur Örn Ragnars- son farprestur prédikar. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Hátíðar- messa hvítasunnudag kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Metsölublað á hverjum degi! Blönduós: Listi vinstri manna o g óháðra ákveðinn ^ Blönduósi. ÁKVEÐINN hefur verið fram- boðslisti vinstri manna og óháðra á Blönduósi, sem er borinn fram af framsóknarmönnum og óháð- um. Listinn er þannig skipaður: 1. Sigmar Jónsson, fulltrúi, 2. Sigfríður Angantýsdóttir, kennari, 3. Hilmar Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri, 4. Ásrún Ólafsdóttir, matráðskona, 5. Kári Snorrason, framkvæmdastjóri, 6. Aðalbjörg Þorkelsdóttir, bankagjaldkeri, 7. Vilhjálmur Pálmason, múrara- meistari, 8. Erla B. Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, 9. Lárus Jóns- son, húsasmiður, 10. Margrét Skúladóttir, húsmóðir, 11. Guð- mundur Ingþórsson, húsasmiður, 12. Njáll Þórðarson, frjótæknir, 13. Ragnar Þórarinsson, bifreiða- stjóri, 14. Ámi S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri. Frambjóðendur vinstri manna og óháðra til sýslunefndar eru: Gunnar Richardsson skrifstofustjóri og Páll Svavarsson mjólkurbússtjóri. — JónSig. meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 ABtíga Áeiman amrm nemuinstað Svalaka^aro^estogar Leirker Terracotta, (úti og inni). Mikið úrval. Lífrænn garðáburður jblómabeð.matjurtagarða og á grasflatir. Útiker í mörgum stærðum. Veggpottarúrieir. Hvítir, rauðir og brunir, margar stærðir. Tilbúinn garðáburður Í5,10og50kg.pokum. Mosaeyðir (1,5kg. a37,5 m .) Garðverkfæri og vökvunartæki. Gífurlegtúrval. Tréker undirtré og runna. p|öntUSalan 6T haf>n -Mikiðxin/^/Utibloma- ðf Blómum interflora tfídaVCrOld a| útibloma ágtflCIIUQl 55urhúSfvLigtún:Símar36770-686340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.