Morgunblaðið - 17.05.1986, Page 15

Morgunblaðið - 17.05.1986, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1986 Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. KIRKJA óháða safnaðarins: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti verður Heiömar Jónsson. Séra Þorsteinn Ragnarsson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Almenn samkoma 2. hvítasunnu- dag kl. 20.30. Upphafsorð og bæn Kristín Guðmundsdóttir og Þórir Sigurðsson. Ræðumaður verður Margrét Hróbjartsdóttir. Vitnisburðir og loks söngur: Margrét K. Sigurðardóttir og Alda Pálsdóttir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Hvítasunnudagur: 50 ára afmælishátíð safnaðarins hér í Reykjavík: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14. Ræðumaður Alfred Lorentzen frá Danmörku. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður þá einnig Alfred Lorentzen. 2. hvítasunnudagur: Útvarpsguðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Alfred Lorentzen frá Danmörku. Skírnarathöfn. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Hvítasunnudagur: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúm- helga daga er lágmessa kl. 18 nema á iaugardögum þá kl. 14. í maímánuði eru Maríubænir eftir lágmessuna kl. 18 nema á fimmtudögum þá er maíandakt á þeim tíma. 2. hvítasunnudagur: Hámessa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Hámessa kl. 11. hvítasunnudag. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16. Hátíðarsam- koma kl. 20.30. Majorarnir Dóra Jónsdóttir og Ernst Olsson deild- arstjóri stjórna og tala. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Sr. BirgirÁsgeirsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sr. Haraldur M. Kristjánsson prédikar. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14 hvíta- sunnudag. VÍÐISTAÐASÓKN: Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11 í Hrafnistu. Sr. Sigurður H. Guð- mundsson. Árleg dagsferö sunnudagaskólans verður farinn 2. hvítasunnudag kl. 13. Lagt af stað frá Hrafnistu kl. 13. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta hvítasunnu- dag kl. 11. Ath. breyttan messu- tíma. Organisti Helgi Bragason. sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Hátíð- arguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Orgel- og kórstjórn Þóra Guð- mundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfs- son. KAPELLA St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10 hvitasunnudag. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 hvítasunnudag. Rúm- helga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11 Sr. Haraldur M. Kristjánsson prédikar. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta hvítasunnu- dag kl. 11. Kirkjukór Innri- og Ytri-Njarðvíkursókna syngja m.a. nýjan norskan skírnarsálm í þýð. dr. Sigurbjörns Einarssonar bisk- ups. S. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. 2. hvítasunnudag: Hátíðar- guðsþjónusta að Garöavangi kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSSÓKN Höfnum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Örn BárðurJónsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 13.30. Sr. Tómas Guðmundsson. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14 2. hvítasunnudag. Sr. Tómas Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa 2. hvítasunnudag kl. 14. Sóknar- prestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Messan á hvítasunnudag er kl. 11 en ekki kl. 14 eins og misritast hefur í föstudagsblaöinu. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa hvítasunnudag kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. __________________________15 KAPELLA NLFÍ: Messa 2. hvíta- sunnudag kl. 11. Sr. Tómas guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Fermdur verður í messunni Lýður Valgeir Lárusson, Mjóa- nesi. SAURBÆJARPRESTAKALL: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 11. Ferming. Altarisganga. Hátíðar- guðsþjónusta Innri-Hólmskirkju kl. 14. 2. hvítasunnudagur: Hátíð- arguðsþjónusta í Leirárkirkju kl. 14. Sr. Guðmundur Örn Ragnars- son farprestur prédikar. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Hátíðar- messa hvítasunnudag kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Metsölublað á hverjum degi! Blönduós: Listi vinstri manna o g óháðra ákveðinn ^ Blönduósi. ÁKVEÐINN hefur verið fram- boðslisti vinstri manna og óháðra á Blönduósi, sem er borinn fram af framsóknarmönnum og óháð- um. Listinn er þannig skipaður: 1. Sigmar Jónsson, fulltrúi, 2. Sigfríður Angantýsdóttir, kennari, 3. Hilmar Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri, 4. Ásrún Ólafsdóttir, matráðskona, 5. Kári Snorrason, framkvæmdastjóri, 6. Aðalbjörg Þorkelsdóttir, bankagjaldkeri, 7. Vilhjálmur Pálmason, múrara- meistari, 8. Erla B. Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, 9. Lárus Jóns- son, húsasmiður, 10. Margrét Skúladóttir, húsmóðir, 11. Guð- mundur Ingþórsson, húsasmiður, 12. Njáll Þórðarson, frjótæknir, 13. Ragnar Þórarinsson, bifreiða- stjóri, 14. Ámi S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri. Frambjóðendur vinstri manna og óháðra til sýslunefndar eru: Gunnar Richardsson skrifstofustjóri og Páll Svavarsson mjólkurbússtjóri. — JónSig. meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 ABtíga Áeiman amrm nemuinstað Svalaka^aro^estogar Leirker Terracotta, (úti og inni). Mikið úrval. Lífrænn garðáburður jblómabeð.matjurtagarða og á grasflatir. Útiker í mörgum stærðum. Veggpottarúrieir. Hvítir, rauðir og brunir, margar stærðir. Tilbúinn garðáburður Í5,10og50kg.pokum. Mosaeyðir (1,5kg. a37,5 m .) Garðverkfæri og vökvunartæki. Gífurlegtúrval. Tréker undirtré og runna. p|öntUSalan 6T haf>n -Mikiðxin/^/Utibloma- ðf Blómum interflora tfídaVCrOld a| útibloma ágtflCIIUQl 55urhúSfvLigtún:Símar36770-686340

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.