Morgunblaðið - 17.05.1986, Page 13

Morgunblaðið - 17.05.1986, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1986 13 Þjóðleikhúsið frumsýnir „Helgispjöll“ Sviðsmynd úr „HelgispjöUum**. Róbert Amfinnsson, Margrét Guð- mundsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Bessi Bjamason í hlutverkum sínum. Föstudaginn 23. mai nk. frum- sýnir Þjóðleikhúsið breska leik- ritið HelgispjöU (Passion Play), eftir Peter Nichols, í þýðingu og leikstjóm Benedikts Araasonar. Leikmynd er eftir Stíg Stein- þórsson, búningar eftir Guðnýju Björk Richards og lýsing í hönd- um Ama Baldvinssonar. Með aðalhlutverkin fara Anna Kristín Amgrímsdóttir, Róbert Amfinnsson, Margrét Guðmunds- dóttir, Bessi Bjamason, Þómnn Magnea Magnúsdóttir og Sigurveig Jónsdóttir, en auk þeirra fara átta aðrir leikarar með lítil hlutverk. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk- ir leikhúsgestir fá tækifæri til að kynnast einum athyglisverðasta leikritahöfundi sem Bretar hafa eignast síðustu 20 árin, og Helgi- spjöll eru að allra áliti meðal bestu verka hans. Peter Nichols hefur samið lúmlega 20 sjónvarpsleikrit, 5 kvikmyndahandrit, 9 leiksviðs- verk og sent frá sér merkilega sjálfsævisögu, en hann stóð á fer- tugu þegar hann vakti heimsathygii með leikrítinu „A Day in the Death of Joe Egg“ árið 1967, og var það fyrsta sviðsleikritið hans. Með næstu leikritum skapaði hann sér nafn sem eitt af fremstu leikskáld- um Breta og hefur hann hlotið margvísleg verðlaun fyrir leikrít sín og söngleiki. Þekktustu verk hans önnur eru „The National Health" (1969), „Forget-me-not Lane“ (1971), „Chez Nous“ (1974), „Bom in the Gardens" (1979) og söngleik- imir „Privates on Parade" (1977) og „Poppy" (1982). Passion Play, eða Helgispjöll, það verk sem Þjóð- leikhúsið frumsýnir nú, kom fýrst fram árið 1981, en síðan hefur Nichols endursamið það tvisvar sinnum og í nýjustu gerð sinni var leikritið frumflutt 1984. Fáöu þér Ameriska * Þœgilegt og auövelt í notkun. * Bílþvotturinn veröur leikur einn. * Glerungurinn styrkir lakk bílsins gegn steinkasti. Þeim fjölgar ört sem átta sig á yfirburöum ULTRA GLOSS gagnvart öörum bóntegundum. ULTRA GLOSS er í raun „fljótandi gler" og því eölilegt aö þaö endist margfalt lengur en vax- eöa plastbón. Sé fariö eftir leiöbeiningum um notkun, þá nœgir aö bóna bílinn 3 sinnum á ári til þess aö tryggja örugga vernd gegn veörun. Þetta vita þeir sem notaö hafa ULTRA GLOSS frá byrjun. Erlendis er tekin 18 mánaöa ábyrgö á endingu, en viö höldum okkur aö sjálfsögöu viö hérlendar staöreyndir. ULTRA GLOSS er ódýr langtímavörn. Útsölustaðir: ESSO-stöðvarnar. HAGKAUP, Skeifunni glerbrynju d bilinn Áskríftarsíminn er 83033 Folaldafillet 570 kr. kg. Folaldaiundir 570 kr. kg. Folaldagullasch 495 kr. kg. Folaldaschnitzel 525 kr. kg. Lambaschnitzel 525 kr. kg. Lambagullasch 495 kr. kg. Lambafillet 625 kr. Lambalundir 668 kr. kg. kg. 250 kr. kg. 10kg ípakka Nautahakk 298 kr. kg. Kálfahakk 210 kr. kg. Kindahakk 185 kr. kg. Lambahakk 198 kr. kg. Saltkjötshakk 215 kr. kg. Folaldahakk 157 kr.kg. Svínahakk 285 kr. kg. Kjúklingar frá 245 kr. kg. auðvitað frá Holtabúinu ath: enginn innmatur Pepsi Cola — Seven-Up — Appelsín 1,5 lítri aðeins 65 kr. flaskan. Kryddaðar lærissneiðar 365 kr. kg. Kryddaðar grillkótilettur 310 kr. kg. Kryddaður framhryggur 365 kr. kg. Krydduð grillrif 120 kr. kg. Krydduð grillsteik læri 239 kr. kg. Lado læri úrbeinað 435 kr. kg. Lado frampartur úrbeinaður 365 kr. kg. « • Ný svínalæri 245 kr. kg. Nýr svínabógur 247 kr. kg. Nýr svínahryggur 470 kr. kg. Nýjar svínakótilettur 490 kr. kg. Svínafillet (hnakki) 420 kr. kg. Svínarif 178 kr. kg. Svínaschnitzel 530 kr. kg. Svínagullasch 510 kr. kg. Svínalundir 666 kr. kg. Svínahnakki reyktur 455 kr. kg. Svínalæri úrbeinað 335 kr. kg. Svínabógur úrbeinaður 295 kr. kg. Svínakjötsgrillpinni aðeins40kr. stk. Grillmaturinn frá okkurergóður aðeins það besta U.N.I. aldrei neitt annað Nautagullasch Nautahnakkafillet Nautagrillsteik 465 kr. kg. Nautabuff 660 kr. kg. 368 kr. kg. Nautabógsteik 275 kr. kg. Oplðídagkl. 7-16 KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 6865II 275 kr. kg. Nautainnanlæri 599 kr. kg. Nautaschnitzel 595 kr. kg. Nautahamborgari 100 gr. 27 kr. kg. Nautagrillpinni beintá pönnuna ca. 50 kr. stk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.