Morgunblaðið - 17.05.1986, Side 8

Morgunblaðið - 17.05.1986, Side 8
8 MORGUN BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR17. MAÍ1986 í DAG er laugardagur 17. maí, sem er 137. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.04 og síð- degisflóð kl. 12.43. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.07 og sólarlag kl. 22.43. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 20.25. (Almanak Háskól- ans.) Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þór kórónu lífsins. (Opinb. 2,10.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■■T5 tí 13 14 !■ LÁRÉTT: — 1 drekkur, S leit, 6 dœgrið, 9 svelgur, 10 samhljóðar, 11 frumefni, 12 drykk, 13 skegg, 15 kvenmannsnafu, 17 vitlausir. LÓÐRÉTT: — 1 ferningur, 2 hleypa, 3 aðgæsla, 4 dregur ( efa, 7 trylltir, 8 reið, 12 afundin, 14 rándýr, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 urta, 5 utar, 6 andi, 7 88, 8 heili, 11 út, 12 úða, 14 sinn, 16 snauða. LÓÐRÉTT: — 1 utanhúss, 2 tuddi, 3 ati, 4 hrós, 7 sið, 9 etin, 10 lúnu, 13aka, 15 Na. ÁRNAÐ HEILLA n f* ára afmæli. Á morg- • un, hvítasunnudag, 18. maí, verður 75 ára Haraldur Sæmundsson fyrrverandi fulltrúi hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Karlagötu 1 hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum í félags- heimili Rafmagnsveitunnar milli kl. 16.30 og 19. Kona hans var Hólmfríður Jóna Ingvarsdóttir. Hún lést í jan- úar 1983. HA ára afmæli. Á morg- • " un, hvítasunnudag, 18. maí, er sjötugur Víglundur Jóhannes ArnljóLsson, Hafnarstræti 23, Akureyri. Hann og kona hans, Hermína Marinósdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á afmælisdaginn. Þeim hjónum varð 12 bama auðið ogeru öll uppkomin. FRÉTTIR LOKSINS, loksins! kom dá- lítil rigning hér um slóðir aðfaranótt föstudagsins og aftur í gærmorgun. Nætur- úrkoman varð mest suður á Keflavíkurflugvelli í fyrrinótt, 4 millim. Þeir sem leið áttu um Stapann í gærmorgun óku á nýfölln- um snjó! í fyrrinótt var mest frost á landinu 6 stig á Staðarhóli. Hér í Reykja- vik fór hitinn niður í tvö stig. Sem fyrr segir var lít- ilsháttar úrkoma. í fyrra- dag mældust sólskinsstund- imar í höfuðstaðnum tvær. Veðurstofan gerði ráð fyrir þvi i spárinngangi að áfram yrði svalt í veðri. Vorið er komið austur í Vaasa í Finnlandi, þar var 10 stiga hiti í gærmorgun, 5 í Sund- svall og 11 í Þrándheimi. Hiti var 0 stig í Nuuk og Frobisher Bay. HÆTTA störfum. Tveir aðalvarðstjórar í Reylgavík- urlögreglu munu senn láta af störfum fyrir aldurs sakir eftir áratuga starf. Þetta eru þeir Ásmundur Matthíasson aðalvarðstjóri og Magnús Magnússon aðalvarðstjóri. Eru stöður þeirra auglýstar lausar til umsóknar, í augl. frá lögreglustjóranum í Reylqavík í nýlegu Lögbirt- ingablaði. Jafnframt auglýsir hann lausar stöður varðstjóra. Umsóknarfrestur um þessar stöður í Reylqavíkurlögregl- unni er settur til 27. þ.m. Farmenn: Verkfallið stöðvað — samgönguráðherra gaf út bráðabirgðalög í gœr. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG kom Svanur til Reykjavíkurhafnar að ut- an. Þá kom sem snöggvast inn og fór strax aftur rússn- eskur 1000 tonna dráttar- bátur. Hann kom með veikan rússneskan sjómann, sem var lagður í sjúkrahús hér. Drátt- arbáturinn heitir Neotraz- imyc og er með rússneskum togaraflota á djúpmiðum utan 200 mflnanna. Þá héldu á ströndina Esja og Urriða- foss. í gær lagði Reyðarfoss af stað til útlanda. Selfoss fór á ströndina og Bakkafoss og kom að utan. Þá kom vestur- þýskt eftirlitsskip, skipið Fridtjof. HEIMILISDYR Þessi læða, sem er grá og hvít og er af angóra-kyni, týndist í Efra-Breiðholti fyrir nokkrum dögum. Hún er ómerkt, sögð þekkja nafnið Lúlú. I símum 79638 eða 681831 er tekið við uppl. um kisu. Fundarlaunum er heitið. tg hAQt^r? Það kemur sér vel að það er ekkert kvennafrídags-stúss á þér núna, Vigdís mín! Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 16. maf—22. maí, aö bóöum dögum meö- töldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Qaröa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, en hægt er aö nó sambandi viö lækni ó Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardög- um fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvsmdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlnknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (ainæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, TJamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól að strföa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SéHræóistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 687075. Stuttbyigjusandingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til NorÖurianda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.t kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt íal. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaiidin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotespft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlÖ, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilastaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- haimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavflc - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hKa- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnfö Akureyrl og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalaafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasefn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, síml 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Áagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmérlaug f Mosfaliasvait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá ki. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sahjamamesa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.