Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1986
í DAG er fimmtudagur 22.
maí, sep er 142. dagur ársins
1986. Árdegisflóð í Reykjavík
kl. 4.49 og síðdegisflóð kl.
17.18. Sólarupprás í Rvík kl.
3.52 og sólarlag kl. 23.00.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.24 og tunglið er í suðri
kl. 24.33. (Almanak Háskóla
íslands.)
Og Drottinn sagði við
hann: Friður sé með þér.
Óttast ekki, þú munt
ekki deyja. (Dóm. 6,23.).
KROSSGÁTA
1 2 3 4
m *
6 7 8
9 U-
11
13
■ l5 16
17
LARÉTT: — 1 hestur, 5 fluga, 6
anga, 7 tveir eins, 8 afferma, 11
klaki, 12 hæda, 14 röskur, 16
mælti.
LÓÐRÉTT: - 1 áþekkt, 2 kvíslin,
3 sefa, 4 skellur, 7 tíndi, 9 hóf-
dýra, 10 fífla, 13 keyri, 15 málmur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 rabbar, 5 jó, 6 lyót-
um, 9 ger, 10 Na, 11 In, 12 kið,
13 asni, 15 inn, 17 auðnan.
LÓÐRÉTT: — 1 ringlaða, 2 bjór,
3 bót, 4 rómaði, 7 Jens, 8 uni, 12
kinn, 14 nið, 16 Na.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 22.
tJv rnaí, er áttræður Arn-
þór Jensen frá Eskifirði,
nú Iljarðarlundi 11, Akur-
ejrri. Hann er einn af stofn-
endum Pöntunarfél. Eskfirð-
inga 1931 og var forstjóri
þess í 45 ár. Hann var og
stofnandi og í stjóm fleiri
fyrirtækja þar eystra. Kona
hans er Guðný Anna Péturs-
dóttir frá Eydölum í Breiðdal.
FRÉTTIR________________
ÞAÐ var hvergi næturfrost
á landinu í fyrrinótt. í spár-
inngangi veðurfréttanna i
gærmorgun sagði Veður-
stofan að kólna myndi í
veðri um Iandið vestan- og
norðanvert. Minnstur hiti i
fyrrinótt hafði mælst 2 stig
uppi á hálendinu. Hér í
Reykjavík var 7 stiga hiti
og lítilsháttar úrkoma.
Austur á Dalatanga hafði
verið stórfelld rigning um
nóttina þvi næturúrkoman
þar mældist 36 mm. Á
Reyðarfirði 30. Ekki hafði
séð til sólar hér í bænum í
fyrradag.
ERFÐAFRÆÐI. Mennta-
málaráðuneytið augl. í nýlegu
Lögbirtingablaði lausa hluta-
stöðu (50 prós.) sérfræðings
í erfðafræði við Líffræði-
stofnun Háskólans. Meist-
araprófí í erfðafræði skal
umsækjandi hafa lokið. Stað-
an verður veitt til þriggja ára
og er umsóknarfrestur til 2.
júní nk.
ÍSAFJÖRÐUR. Þá er í Lög-
birtingi auglýst laus til um-
sóknar staða yfirlögreglu-
þjóns i lögregluliði bæjar-
ins. Bæjarfógetinn þar augl.
stöðuna með umsóknarfresti
til 2. júní nk.
MS-félagið heldur fund í
kvöld kl. 20 í Hátúni 12,
annarri hæð. Á fundinn
kemur Þórður Sverrisson
augnlæknir.
HÚSSTJÓRNARKENN-
ARAFÉL. íslands — Reykja-
víkurdeild — heldur aðalfund
sinn í kvöld, fimmtudag, kl.
20 í Hússtjómarskólanum
Sólvallagötu 12. Á fundinn
kemur Ari Jóhannesson
læknir og flytur erindi um
beingisnu.
HÚNVETNINGAFÉL. í
Reykjavík heldur aðalfund
sinn á sunnudaginn kemur,
25. þm., í félagsheimili sínu,
Ford-húsinu í Skeifunni kl.
14.
RANGÆINGAFÉL. í
Reykjavík fer í árlega gróður-
setningafór í Heiðmörk í
kvöld, fímmtudag. Lagt verð-
ur af stað kl. 20 frá Nesti í
Ártúnsholti.
KVENFÉL. Hallgríms-
kirkju efnir til kaffísölu og
skyndihappdrættis á sunnu-
daginn kemur. 25. þ.m., í
Domus Medica kl. 15. Tekið
verður á móti kökum og
brauði í Domus Medica milli
13 og 15 á sunnudag.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór Saga úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
Goðafoss er kominn að utan
og Ásgeir kom í gær af veið-
um til löndunar. I gær fór
Hvassafell á ströndina, svo
og Stapafell. Þá var togarinn
Hjörleifur væntanlegur inn
í gær af veiðum og Sandnes
var væntanlegt til að lesta
vikurfarm. Þá voru leiguskip-
in Jan og Inka Dede væntan-
leg að utan í gær. I dag er
Dettifoss væntanlegur að
utan og togarinn Viðey
Fjármálaheimurinn
Opnað fyrir erlenda banka
Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri leggur áherslu á að erietidir bankar fái að starfa hérlendis.
I
— O g hvemig líst þér svo á kúnnana, góði?
Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 16. maí—22. maí, aö báöum dögum meö-
töldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös
Apótok opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag.
Laeknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö nó sambandi viÖ lækni á Göngudelld
Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardög-
um fró kl. 14-16 simi 29000.
Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og fri klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á
mónudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur ó
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteiní.
Noyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viÖ númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals-
beiönum ísíma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Neupótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720.
MS-félag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22,
8Ími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, Siðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum
681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríöa,
þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf 8.687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö-
ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kieppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi-
dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúslö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími fró kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Lsndsbókassfn ísisnds: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskóiabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjassfniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn islands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösakjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónað-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á
míövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og f immtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. ViÖkomustaÖir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höflgmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Llstasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannshöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir f Roykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga
8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug-
ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti:
Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30.
Varmáriaug (Moafellsavait: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - flmmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatfmar eru þríöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 1-7-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sattjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.