Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1986 í DAG er fimmtudagur 22. maí, sep er 142. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.49 og síðdegisflóð kl. 17.18. Sólarupprás í Rvík kl. 3.52 og sólarlag kl. 23.00. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 24.33. (Almanak Háskóla íslands.) Og Drottinn sagði við hann: Friður sé með þér. Óttast ekki, þú munt ekki deyja. (Dóm. 6,23.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 m * 6 7 8 9 U- 11 13 ■ l5 16 17 LARÉTT: — 1 hestur, 5 fluga, 6 anga, 7 tveir eins, 8 afferma, 11 klaki, 12 hæda, 14 röskur, 16 mælti. LÓÐRÉTT: - 1 áþekkt, 2 kvíslin, 3 sefa, 4 skellur, 7 tíndi, 9 hóf- dýra, 10 fífla, 13 keyri, 15 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rabbar, 5 jó, 6 lyót- um, 9 ger, 10 Na, 11 In, 12 kið, 13 asni, 15 inn, 17 auðnan. LÓÐRÉTT: — 1 ringlaða, 2 bjór, 3 bót, 4 rómaði, 7 Jens, 8 uni, 12 kinn, 14 nið, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 22. tJv rnaí, er áttræður Arn- þór Jensen frá Eskifirði, nú Iljarðarlundi 11, Akur- ejrri. Hann er einn af stofn- endum Pöntunarfél. Eskfirð- inga 1931 og var forstjóri þess í 45 ár. Hann var og stofnandi og í stjóm fleiri fyrirtækja þar eystra. Kona hans er Guðný Anna Péturs- dóttir frá Eydölum í Breiðdal. FRÉTTIR________________ ÞAÐ var hvergi næturfrost á landinu í fyrrinótt. í spár- inngangi veðurfréttanna i gærmorgun sagði Veður- stofan að kólna myndi í veðri um Iandið vestan- og norðanvert. Minnstur hiti i fyrrinótt hafði mælst 2 stig uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti og lítilsháttar úrkoma. Austur á Dalatanga hafði verið stórfelld rigning um nóttina þvi næturúrkoman þar mældist 36 mm. Á Reyðarfirði 30. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. ERFÐAFRÆÐI. Mennta- málaráðuneytið augl. í nýlegu Lögbirtingablaði lausa hluta- stöðu (50 prós.) sérfræðings í erfðafræði við Líffræði- stofnun Háskólans. Meist- araprófí í erfðafræði skal umsækjandi hafa lokið. Stað- an verður veitt til þriggja ára og er umsóknarfrestur til 2. júní nk. ÍSAFJÖRÐUR. Þá er í Lög- birtingi auglýst laus til um- sóknar staða yfirlögreglu- þjóns i lögregluliði bæjar- ins. Bæjarfógetinn þar augl. stöðuna með umsóknarfresti til 2. júní nk. MS-félagið heldur fund í kvöld kl. 20 í Hátúni 12, annarri hæð. Á fundinn kemur Þórður Sverrisson augnlæknir. HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉL. íslands — Reykja- víkurdeild — heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Hússtjómarskólanum Sólvallagötu 12. Á fundinn kemur Ari Jóhannesson læknir og flytur erindi um beingisnu. HÚNVETNINGAFÉL. í Reykjavík heldur aðalfund sinn á sunnudaginn kemur, 25. þm., í félagsheimili sínu, Ford-húsinu í Skeifunni kl. 14. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík fer í árlega gróður- setningafór í Heiðmörk í kvöld, fímmtudag. Lagt verð- ur af stað kl. 20 frá Nesti í Ártúnsholti. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju efnir til kaffísölu og skyndihappdrættis á sunnu- daginn kemur. 25. þ.m., í Domus Medica kl. 15. Tekið verður á móti kökum og brauði í Domus Medica milli 13 og 15 á sunnudag. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Saga úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Goðafoss er kominn að utan og Ásgeir kom í gær af veið- um til löndunar. I gær fór Hvassafell á ströndina, svo og Stapafell. Þá var togarinn Hjörleifur væntanlegur inn í gær af veiðum og Sandnes var væntanlegt til að lesta vikurfarm. Þá voru leiguskip- in Jan og Inka Dede væntan- leg að utan í gær. I dag er Dettifoss væntanlegur að utan og togarinn Viðey Fjármálaheimurinn Opnað fyrir erlenda banka Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri leggur áherslu á að erietidir bankar fái að starfa hérlendis. I — O g hvemig líst þér svo á kúnnana, góði? Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 16. maí—22. maí, aö báöum dögum meö- töldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótok opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, en hægt er aö nó sambandi viÖ lækni á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardög- um fró kl. 14-16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fri klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteiní. Noyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viÖ númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neupótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf 8.687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kieppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúslö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Lsndsbókassfn ísisnds: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskóiabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjassfniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn islands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á míövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og f immtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. ViÖkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höflgmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannshöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Roykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug (Moafellsavait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - flmmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þríöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 1-7-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sattjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.