Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 22. MAÍ1986
Þetta margrómaða verk Johns Piel-
meiers á hvíta tjaldinu i leikstjórn
Normanns Jewisons og kvikmyndun
Svens Nykvists. Jane Fonda leikur
dr. Livingston, Anne Bancroft abba-
disina og Meg Tllly Agnesi. Bœði
Bancroft og Tilly voru tilnefndar til
Óskarsverðlauna.
Stórfengleg, hrífandi og vönduð kvik-
mynd. Einstakurleikur.
Sýnd f A-sal kl. 5,7,9,11.
Eftir Hllmar Oddsson.
Aðalhlutverk:
Þröstur Leó Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Slgurðarson.
SýndíB-salkl. 7.
Harðjaxlaríhasarleik
Bráðfjörug og hörkuspennandi, glæný
grinmynd með Trinity-bræðrum.
Sýnd í B-sal kl. 5.
Skörðótta hnífsblaðið
Glenn Close, Jeff Brldges og Robert
Loggia sem tilnefndur var til Óskars-
verðlauna fyrir leik i þessari mynd.
Leikstjóri er Richard Marquand.
Sýnd i B-sal ki. 9.
Bönnuð Innan 16 dra.
Hækkað verð.
NEÐANJARÐARSTÖÐIN
Aðalhlutverk: Christopher Lambert,
Isabelle Adjani (Diva).
SýndíB-salkl. 11.
^Ayglýsinga-
síminn er 2 24 80
TÓNABÍÓ
Sfmi31182
Frumsýnir
SALVADOR
Það sem hann sá var vitfirring sem
tók öllu fram sem hann hafði gert
sér i hugarlund...
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
ísk stórmynd um harðsvíraða blaða-
menn i átökunum i Salvador.
Myndin er byggð á sönnum atburð-
um og hefur hlotið frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage.
Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur
.Midnight Express", „Scarface" og
„The year of the dragon".
Sýnd kl. 6,7.16 og 9.30.
fslenskurtextl.
Bönnuð innan 16 ára.
Magnþrungin og dularfull spennu-
mynd með Edware Woodward í
aðalhlutverki.
Stefnumót við hvað ...?
Leikstjóri: Lindsey C. Vickers.
Aðalhlutverk: Edward Woodward,
Jane Merow, Samantha Weyson.
Sýnd kl. 6.
Bönnuð innan 12 ára.
Tónleikar kl. 20.30.
4JP
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
HELGISPJOLL
Frumsýn. föstudag kl. 20.
2. sýn. sunnudag kl. 20.
IDEIGLUNNI
Laugardag kl. 20.
FÁAR SÝNINGAR EFTIR.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Ath. veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskiallaranum.
1
Tökum greiðslu með Visa og
Euro í síma.
Áhugaleikfélagið
Hugleikur
sýnir
Sálir Jónanna
á Galdra Loftinu,
Haf narstræti 9.
8. sýn. í kvöld 22. maí kl. 20.30.
Sí Aasta sýning.
Aðgóngumiðasala á Galdra Loftinu
sýningardaga frá kl. 17.00.
Sími 24650.
FIMMTUDAGS-
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
íkvöld ki. 20.30.
Stjórnandi:
JEAN-PIERRE JACQUILLAT
HAMRAHLfÐAKÓRINN OG
KÓR MENNTASKÓLANS
VIÐ HAMRAHLÍD
Kórstjóri:
ÞORGERÐURINGÓLFSDÓTTIR.
Efnisskrá:
M. Ravel:
PAVANE og „DAFNIS OG KLÓI“
balletmúsík
H. Berlioz:
„SYMPHONIE FANTASTIQUE"
op. 14.
Miðasala í bókaverslunum
SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR,
LÁRUSAR
BLÖNDAL og i ISTÓNI.
laugarásbiö
------SALUR A--
Simi
32075
ÞAÐ VAR ÞÁ - ÞETTA ER NÚNA
Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir sölu S.E. Hinton
(Outsiders,Tex, Rumble Fish).
Sagan segir frá vináttu og vandræðum unglingsáranna á raunsæjan hátt.
Aðalhlutverk: Emelio Estevez (Breakfast Ciub, St. Elmo’s Fire), Barbara
Babcock (Hill Street Blues, The Lords and Discipiine).
Leikstjóri: Chris Cain.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
—— SALUR B —
— SALURC —
Ronja Ræningjadóttir
Sýnd kl. 4.30.
Mlðaverðkr. 190,-
Aftur til framtíftar
Sýnd kl. 10.
Salur 1
Evrópufrumsýning
FLÓTTALESTIN
•rm Poirgf#*#- Kzric JVofverff
KKcJbtecco Oc'Afomor^
f 3 ár hfur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa sem logsoðinn
er aftur. Honum tekst að flýja ásamt
meðfanga sinum. Þeir komast í flutn-
ingalest sem rennur að stað á 150
km hraða — en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vaklð hefur mikla athygli
og þykir með ólikindum spennandi
og afburðavel leikln.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Aklra Kurosawa.
DOLBVSTEREO ]
BönnuA innan 16 ára.
kl. 5,7,9og 11.
. S S . S S ..... J ... s «. s ..
| Salur 2........'•
ELSKHUGAR MARÍU
Nastossia Kinski
John Savage, Robert Mitchum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6,7,90911.
Saíur3
Á BLÁÞRÆÐI
(TiGHTROPE)
Aðalhlutverk hörkutólið og borgar-
stjórinn: Clint Eastwood.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 6,7,9 og 11.
GEGN kísilskán
og öðrum óhreinind-
um.
FYRIR vaska, bað-
ker, sturtubotna, flís-
ar, salernisskálar o.fl.
HREINSIR
(NUDDI)
íslenskar leiðbeiningar
Fæst í flestum verslun-
um, sem selja ræsti-
vörur, í Reykjavík,
Kópavogi, Garðabæ,
Hafnarfirði, á Akra-
nesi, Hellu, Hvolsvelli,
Selfossi, Húsavik, svo
og á öllum bensínstöðv-
um ESSO.
Hreinlætisþjónustan hf.
Sími 27490.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKÚU ISIANDS
UNDARBÆ sim 219/1
Sýnir
TARTUFFE
eftir Moliere.
í þýðingu
Karls Guðmundssonar.
11. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Næst síðasta sýn. föstud. kl.
20.30.
Síðasta sýn. þriðjud. kl. 20.30.
Miðasala opnar kl. 18.00 sýning-
ardaga.
Sjálfvirkur símsvari allan sólar-
hringinn 1 sima 21971.
LEIKFÉI AG
REYKIAVlKUR PVI
SÍM116620 r
Síðustu sýningar
á þessu ieikári.
Laugardag kl. 20.30.
Örfálr miðar.ftlr.
Laugardag 31. maí kl. 20.30.
4 mnp
MÍNS FOÐUR
Fimmtudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Föstudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Sunnudagkl. 20.30.
Örfáir miðar aftir.
Miðvikudag kl. 20.30.
Örfálr miðar aftir.
Fimmtudag 29. mal kl. 20.30.
Föstudag 30. maí kl. 20.30.
Sunnudag 1. júnl kl. 20.30.
Föstudag 6. júni kl. 20.30.
Laugardag 7. juní kl. 20.30.
Sunnudag 8. júni kl. 16.00.
Leikhúsið opnar aftur i
lok ágústmdnaðar.
Miðasalan í Iðnó lokuð
laugardag, sunnudag
og mánudag, opin
þriðjudag 14.00-19.00.
Miðasölusími
1 6 6 2 0.
Símsala
Minnum á símsölu með greiðslukortum.
MIÐASALA f IÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SfMI1 66 20.
SIEMENS
Hinar fjölhæfu
SIEMENS
ELDAVÉLAR
sameina tvær þekktar
bökunaraöferöir:
• meö yfir- og undirhita
• meö blæstri
auk orkusparandi glóöar-
steikingar meö umloftun í
lokuðum ofni.
Vönduö og stílhrein
v-þýsk gæöavara, sem
tryggir áratuga.endingu.
Smith & Norland hf.
Nóatúni 4,
sími 28300.