Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 37 atvinna — atvinna — atvinna —■ atvinna — atvinna — atvinna Leiklist Hefur þú áhuga á að koma fram í leiksýning- um LIGHT NIGHTS í sumar? Umsækjendur (ekki yngri en 18 ára) þurfa að hafa góðar hreyfingar í þöglum leik. Mætið til viðtals og í hæfnispróf föstudags- kvöld 23. maí eftir kl. 20.30. íTJARNARBÍÓI. Ferðaleikhúsið. Atvinna óskast 28 ára kona óskar eftir vinnu frá 1. júlí- 1. nóvember. Framtíðarstarf kæmi einnig til greina. Er kennaramenntuð og vön skrif- stofustörfum. Nánari upplýsingar í síma 31504 eftir kl. 5 á daginn. Starfsmaður óskast strax hálfan daginn á aðslskrifstofu Alþýðu- flokksins. Æskilegt er að hann hafi verslunar- próf eða sambærilega menntun ásamt reynslu í skrifstofustörfum. Um er að ræða fjölbreytilegt starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Sumarvinna kemur ekki til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 27. maí merktar: „A — 3497“. Sm u rstöð-atvi n na Viljum ráða 2 unga menn til starfa á smur- stöð fyrir bíla. Áhugasamir 17-20 ára koma gjarnantil greina. Góð og hreinleg vinnuaðstaða. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Uppl. gefur Jón C. Sigurðsson, smurstöð Heklu. Hárgreiðslusveinn óskast Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast til starfa. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 23276 eftir kl. 7 á kvöldin. Hárgreiðslustofan Sóley, Bókaverslun í miðborginni óskar eftir starfsmanni í ritfangadeild allan daginn. Aldur 30-40 ára. Tilboð skilist á augldeild Mbl. fyrir 28.5. merkt: „B-7“. IhIHEKLAHF Reynimel 86. JLaugavegi 170 -172 Sími 21240 raöauglýsingar '"i raðauglýsingar raðauglýsingar \ Óskast keypt Okkur vantar góðan pick-up eða flokkabíl með palli. Einnig nýlegan 65-85 hestafla traktor og 7-10 tonna sturtuvagn. Upplýsing- ar í síma 91 -687787. S.H. Verktakar hf. Þvottavélasamstæða Fullkomin þvottavélasamstæða ásamt strau- vél til sölu. Vélarnar eru til sýnis í notkun þessa viku. Verð: Tilboð. Nánari upplýsingar gefur Guttormur í þvotta- húsi hótelsins. HÓTEL LOFTLEKHR FLUGLEIÐA ÆÆF HÓTEL Til sölu söluturn og myndbandaleiga Einn besti söluturninn í Reykjavík til sölu. Mjög góð mánaðarvelta. Eingöngu fjársterk- ur aðili kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt ásamt heimilisfangi og síma inn á augld. Mbl. merkt: „S — 05620“ fyrir 27. maí nk. Jörðtil sölu Jörðin Grund II í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði, er til sölu með allri áhöfn. Upplýsingar í sím- um 96-31157 eða 98-1847. Málm- og rafiðnaðarfyrirt. Til sölu lítið málm- og rafiðnaðarfyrirtæki. Verkfæri til blikksmíða, rafiðnaðar og spraut- unar. Til afhendingarfljótlega. Ejgnahöllin Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. HvertisgöluTB Gegnt Eden í Hveragerði Til sölu atvinnuhúsnæði 700 fm og 500 fm að stærð ásamt 6000 fm lóð. Hagstæð kjör. Nánari uppl. í síma 32159 eftir kl. 18.00. Aðaldalur Suður-Þingeyjarsýsla Húsnæði Til sölu nýlegt einbýlish. Húsnæðið er mjög vel staðsett og fallegt útsýni. Um 15 mín. akstur er til Húsavíkur, um 15 mín akstur til Mývatns og um 60 mín. akstur til Akureyrar. Laxá í Aðaldal rennur skammt frá. Mjög hentugt fyrir hvers konar félaga- samtök. Upplýsingar gefur fasteignasalan, Brekku- götu 4, Akureyri, sími 21744. Til sölu mjög vel smíðuð og vel með farin, notuð eldhús - innrétting, U laga, efri og neðri skáp- ar, ásamt AEG hellu og ofni í besta standi. Tvöfaldurvaskur. Einnig geta uppþvottavél og ísskápur af eldri gerð fylgt. Upplýsingar í síma 82941 næstu daga. óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir umferðaróhöpp: Toyota Corolla DX árgerð 1986 Mazda 323 1300 sjálfsk. árgerð 1983 Daihatsu Charmant (2 bílar)árgerð 1979 Toyota Hiace árgerð 1982 Citroén 2000 Athens árgerð 1980 Mitsubishi Colt árgerð 1981 BMW 520 árgerð 1982 VW Derby árgerð 1978 Volvo 343 árgerð 1978 Bifreiðirnar verða til sýnis að Skemmuvegi M-26 Kópavogi, laugardaginn 24. maí frá kl. 13-17. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Laugavegi 103 fyrir kl. 16 mánudaginn 26. maí. Brunabótafélag íslands. Q) ÚTBOÐ Breyting Innkaupastofnun th. Byggingadeildar óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrá ganga á Granda- og Selásskóla. Innifalið f útboði þessu er málun, dúkalögn, allar innréttingar, léttir innveggir, hreinlætistæki, raflagnir, loftræstilögn o.fl. Byggingarstig er frá húsunum tilbúnum undir tréverk í fullgerð hús. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fn- kirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 10.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 27. maí nk. kl. 14.00. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald inn að Borgartúni 18, Reykjavík, laugardag inn 24. maí nk. og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðs- insáárinu 1985. 2. Lagðir fram til staðfestingar endurskoð- aðir reikningar sparisjóðsins fyrir árið 1985. 3. Nýjar samþykktir fyrir sparisjóðinn. 4. Kosningar stjórnar. 5. Kosningar endurskoðenda. 6. Ákvörðun um þóknun til sparisjóðsstjórn- ar og endurskoðenda. 7. Ákvörðun um endurmat á stofnfé sam- kvæmt sérstakri heimild í lögum nr. 87 1985. 8. Önnurmál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra föstudaginn 23. maí nk. í afgreiðslu sparisjóðsins svo og á fundarstað. Stjórn Sparisjóðs vélstjóra. Búrfell hf. Rifi óskar eftir viðskiptum við togveiðiskip í sumar. Kaupum einnig færa- og dragnóta- fisk. Upplýsingar í síma 93-6761 og 93-6679.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.