Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAI1986 Aðalfundur Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn á Hótel Sögu (miðsal 2. hæð gengið inn um aðaldyr) í kvöld fimmtudaginn, 22. maíkl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi- veitingar. Félagsmenn hvattir til aðfjöl- menna. Stjórn Dagsbrúnar !p Félagsstarf aldraðra f Reykjavík Sýningar á munum unnum f félags- starfinu 1986 verða sem hér segir: Yfirlitssýning og kaffisala að Norðurbrún 1, laugar- dag, sunnudag og mánudag, 24., 25. og 26. maí frá kl. 13.30 til 17.00 alla dagana. Yfirlits- og sölusýning og kaffisala að Lönguhlíð 3 sömu daga og á sama tíma. Handavinnu- og kaffisala að Furugerði 1, sömu daga á sama tíma. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Alltaf á föstudögiim Argentínskur tangó — Rætt er við David Höner og Alexöndru Prúsa sem um þessar mundir kenna argentínskan tangó í Kramhúsinu. * Kvöldklæðnaður keppenda um titilinn Fegurðar- drottning (slands 1986. * Saga Cartier * Myndbönd Föstudagsblaðið ergott forskot á helgina Carlsson nýtur vaxandi fylffis T imili' Pní fróHorilaro Mnmnnhlailains Lundi. Frá Pétri Péturssyni, fréttaritara Morgunblaðsins, Skoðanakannanir sýna að fylgi segjast bera jafnaðarmanna hefur aukist eft- ir morðið á Olof Palme í lok febrúar sl. Jafnaðarmannaflokk- urinn nýtur nú fylgis 46 prósent þjóðarinnar og þetta fylgi virðist ætla að standa eitthvað áfram. í nýrri skoðanakönnun sem IMU stofnunin gerði á vegum dagblaðs- ins Dagens Nyheter kemur fram að fylgi hins nýja forsætisráðherra sem tók við af Palme, er mjög sterkt. Aldrei í sögu þessara kann- ana hefur fylgi sitjandi ríkisstjómar verið jafn mikið og nú — eða 78 prósent þeirra sem spurðir voru sem mikið eða nokkuð traust til ríkisstjómarinnar. Um það bil helmingur þeirra sem annars kjósa borgaraflokkana segjast styðja ríkisstjómina eða bera traust til hennar. Það má segja að um tvær skýr- ingar á þessu geti verið að ræða, í fyrsta lagi hafa jafnaðarmenn fengið ríka samúð vegna morðsins á leiðtoga þeirra og nær hún út fyrir raðir þeirra sem kjósa flokk- inn. Að þessu leyti má jafnvel tala um að jjjóðareining hafi ríkt eftir morðið. I öðm lagi hefur framkoma Carlssons hinum stutta ferli hans við stjómvölinn aukið mönnum trú Misheppnað flug- rán í Finnlandi á að hann sé vandanum vaxinn og sé traustur foringi. Fíll gengur berserksffansf Catskill, New York. AP. ~ FÍLL úr fjölieikahúsi missti stjórn á skapi sínu á bílastæði fyrir utan verslunarmiðstöð á mánudag. Hann snerist gegn temjara sínum, steig á bakið á honum og ýtti litlum bíl ofan á handlegginn á honum. Alfred Vidbell, temjari við Vid- bell-fjölleikahúsið, hlaut sár á höfði og rifbeinsbrotnaði við þessar að- farir fflsins. Hann er alvarlega slas- aður. Vidbell var að vinna með fflnum Fjólu þegar hinn sautján ára gamli fíll stjakaði við honum og steig á bak hans. Að sögn sjónarvotts ætlaði Vidbell að fá fílinn til að Helsinki. AP. FINNSKA lögreglan yfirbugaði í gær flugræningja, sem rændi þotu Finnair á flugvellinum í Oulu, er hún var i þann mund að leggja upp í áætlunarferð til Helsinki. Flugræninginn er 22 ára og sagði hann tilganginn að vekja athygli á málstað sfnum, en hann hefur krafízt þess að fá inni á geðveikra- hæli. Lögreglan segir ræningjann andlega vanheilan. Ræninginn krafðist þess að frétta- og kvikmyndatökumenn tveggja sjónvarpsstöðva kæmu um borð í þotuna og tækju við sig viðtal. Lögreglumenn dulbjuggu sig sem kvikmyndatökumenn, gengu um borð og handtóku ræningjann án erfiðleika. Um þijár klukkustundir liðu frá því flugránið var framið og þar til ræninginn var yfírbugaður. Ræn- inginn, Markku Járvenpaa, ruddist um borð er loka átti þotunni, sem tilbúin var til brottfarar. Hann bar hvellhettubyssu og hélt áhöfn þot- unnar að hann væri með alvöru- byssu. Ræninginn sleppti öllum far- þegum, 95 manns, eftir 35 mínútur en hélt 5 manna áhöfn í gíslingu. Hann lét bera sér öl og hafði nær drukkið upp bjórbirgðir þotunnar Noregur: Átakí laxeldi Osló. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. NORÐMENN ætla nú að gera átak í að setja lax á erlendan markað. Á þessu ári ætla samtök fiskeldismanna að opna uppiýs- ingaskrifstofur í Madrid og París og einnig er ráðgert að koma á fót skrifstofu i Banda- rikjunum. Næsta ár er fyrirhugað að rækta 50.000 tonn af eldislaxi og 100.000 tonnárið 1990. Til þess að slík framleiðsluaukn- ing megi eiga sér stað verða Norð- menn að hasla sér völl á erlendum markaði og bjóða fisk úr fyrsta gæðaflokki. Og það er einmitt þetta, sem menn í laxeldi hafa í hyggju. Aftur á móti hafa sjúkdómar heijað á 30 eldisstöðvar í Noregi. Þess vegna var lagt fram frumvarp á Stórþinginu um að veita tvær milljónir norskra króna til barátt- unnar gegn sjúkdómum þessum. Frumvarpið var samþykkt eftir fyrstu umferð á þinginu og verður líklega samþykkt endanlega. meðan á ráninu stóð. Lögreglan í Oulu var við æfíngar á flugvellinum þegar ránið var framið og hafði iokað flugvellinum og umkringt þotuna 5 mínútum eftir að flugstjórinn tilkynnti flug- tuminum um ránið. snúa sér við til þess að áhorfendur gætu tekið af honum myndir. Þegar maður nokkur, sem leið átti hjá, reyndi að stugga við fflnum með göngustaf sinum brást fílinn hinn versti við. Réðst að bfl mannsins með þeim afleiðingum að eitt hjólið hafnaði á handleggtemjarans. Ungfrú Banda- ríkin 1986 Christy Fichtner, 23 ára gömul græneyg blondína frá Dallas í Texas, var kjörin ungfrú Bandaríkin árið 1986 í Miami | gser. „Mig langar til þess að æpa af gleði. Ég elska Bandaríkin og mér líður eins og ég gæti syndt 100 kílómetra,“ sagði hún eftir að úrslit voru kunngerð. „Það fyrsta sem kemur mér í hug er að ég hef ferðast um alla veröldina undanfarin átta ár og á þessum tíma hef ég lært að meta Bandaríkin. Það að fá tæki- færi til þess að koma fram fyrir hönd lands míns, er besta til- finning I veröldinni, “ sagði hún ennfremur. Ungfrú Ohio varð í öðru sæti, reiðufé, nýjan sportbfl, svarta ungfrú Georgía í þriðja, ungfrií minkakápu og fleira. Þá mun hún Mississippi í ijórða sæti og ungfrú taka þátt í keppninni um ungfrú Kalifomía í fímmta. Fyrir sigurinn Alheim fyrir Bandarikin, en fær hin nýja ungfrú Bandaríkin keppnin fer fram í Panama 21. 175 þúsund Bandaríkjadali í júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.